Körfubolti Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2.6.2020 06:00 Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. Körfubolti 1.6.2020 17:31 Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.6.2020 12:31 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. Körfubolti 1.6.2020 09:00 LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. Körfubolti 31.5.2020 19:45 Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30.5.2020 19:01 Jón Axel fremstur allra Villikatta Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í dag þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 29.5.2020 21:01 Federer sló Ronaldo og Messi við og er sá tekjuhæsti - Tvær konur á topp 100 Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Sport 29.5.2020 19:31 Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29.5.2020 18:00 Flottustu tilþrif Tryggva í vetur | Myndband Casademont Zaragoza birti í dag myndband með helstu tilþrifum Tryggva Snæs Hlinasonar á tímabilinu. Körfubolti 29.5.2020 15:01 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29.5.2020 08:30 Lagði VÍS í bumbuboltabaráttu Karlmaður á fimmtugsaldri hafði betur í baráttu við Vátryggingafélag Íslands sem neitaði að viðurkenna bótaskyldu eftir slys í hádegiskörfubolta vinnufélaga í febrúar 2018. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 28.5.2020 14:53 Martin hefur lokið leik í EuroLeague Keppni í tveimur stærstu Evrópukeppnunum hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 25.5.2020 14:00 Elvar í viðræðum við lið í Þýskalandi og Belgíu: „Heyrt mikinn áhuga“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur heyrt af áhuga frá bæði Þýskalandi og Belgíu. Hann reiknar með því að fara frá Svíþjóð í stærri deild. Körfubolti 23.5.2020 11:05 Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22.5.2020 06:01 Martin Hermannsson á leiðinni í gríska stórveldið Panathinikos? Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur verið orðaður við gríska körfuboltastórveldið Panathinikos. Körfubolti 21.5.2020 21:30 Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. Körfubolti 17.5.2020 16:30 Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.5.2020 17:43 Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Kjartan Atli Kjartansson kíkti í klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar í Ásgarði en sá er ekki allur þar sem hann er séður. Körfubolti 16.5.2020 11:16 „Breytti ýmsu þrátt fyrir mikið mótlæti frá ákveðnum hópi“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, minnist þess að í dag séu tíu ár liðin síðan að Ólafur Rafnsson varð forseti FIBA Europe. Körfubolti 15.5.2020 12:31 Af hverju má ekki ræða launamálin almennilega? „Það hefur alltaf verið þannig að félögunum er ekki vel við að ræða launamál, hvort sem það eru launamál erlendra eða íslenskra leikmanna,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 14.5.2020 19:02 Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14.5.2020 18:00 Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. Körfubolti 13.5.2020 20:00 Berfætt körfuboltastelpa skellti strák á plakat WNBA deildin í körfubolta er stolt af afrekum körfuboltakvenna alls staðar og líka þótt að þau eigi sér bara stað við bílskúrskörfurnar. Körfubolti 13.5.2020 15:00 Þórsarar fá Stojanovic en missa Baldur Þór Akureyri hefur fengið til sín serbneska framherjann Srdjan Stojanovic sem lék með Fjölni síðustu tvö tímabil. Baldur Örn Jóhannesson er hins vegar farinn frá Þór til Njarðvíkur. Körfubolti 12.5.2020 22:33 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. Körfubolti 10.5.2020 15:00 Dóttir „La Bomba“ er frábær skytta eins og pabbi sinn Dóttir eins bestu þriggja stiga skyttu sögunnar virðist hafa erft hæfileika föður síns að raða niður langskotum. Körfubolti 7.5.2020 15:00 Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30 Hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni verður alltaf minnst fyrir ótímabært andlát Kobe Bryant og kórónufaraldursins. Ef við horfum fram hjá því, hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Körfubolti 3.5.2020 23:00 Finnur Freyr hættur sem þjálfari Horsens og á leið heim Finnur Freyr Stefánsson er á leið heim eftir að hafa þjálfað Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 3.5.2020 21:40 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 219 ›
Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2.6.2020 06:00
Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. Körfubolti 1.6.2020 17:31
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.6.2020 12:31
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. Körfubolti 1.6.2020 09:00
LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. Körfubolti 31.5.2020 19:45
Helena Sverrisdóttir ólétt og leikur ekki með Val fyrr en á næsta ári Helena Sverrisdóttir, besti leikmaður Íslandsmeistara Vals í körfubolta, er ólétt og á von á sér í desember á þessu ári. Körfubolti 30.5.2020 19:01
Jón Axel fremstur allra Villikatta Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í dag þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 29.5.2020 21:01
Federer sló Ronaldo og Messi við og er sá tekjuhæsti - Tvær konur á topp 100 Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Sport 29.5.2020 19:31
Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Það mætti halda að þú þurfir að geta hitt frá miðju ætlir þú að fá að spila með körfuboltaliði Suður-Dakóta ríkisháskólans. Körfubolti 29.5.2020 18:00
Flottustu tilþrif Tryggva í vetur | Myndband Casademont Zaragoza birti í dag myndband með helstu tilþrifum Tryggva Snæs Hlinasonar á tímabilinu. Körfubolti 29.5.2020 15:01
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. Sport 29.5.2020 08:30
Lagði VÍS í bumbuboltabaráttu Karlmaður á fimmtugsaldri hafði betur í baráttu við Vátryggingafélag Íslands sem neitaði að viðurkenna bótaskyldu eftir slys í hádegiskörfubolta vinnufélaga í febrúar 2018. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 28.5.2020 14:53
Martin hefur lokið leik í EuroLeague Keppni í tveimur stærstu Evrópukeppnunum hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 25.5.2020 14:00
Elvar í viðræðum við lið í Þýskalandi og Belgíu: „Heyrt mikinn áhuga“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur heyrt af áhuga frá bæði Þýskalandi og Belgíu. Hann reiknar með því að fara frá Svíþjóð í stærri deild. Körfubolti 23.5.2020 11:05
Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22.5.2020 06:01
Martin Hermannsson á leiðinni í gríska stórveldið Panathinikos? Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur verið orðaður við gríska körfuboltastórveldið Panathinikos. Körfubolti 21.5.2020 21:30
Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. Körfubolti 17.5.2020 16:30
Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.5.2020 17:43
Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Kjartan Atli Kjartansson kíkti í klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar í Ásgarði en sá er ekki allur þar sem hann er séður. Körfubolti 16.5.2020 11:16
„Breytti ýmsu þrátt fyrir mikið mótlæti frá ákveðnum hópi“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, minnist þess að í dag séu tíu ár liðin síðan að Ólafur Rafnsson varð forseti FIBA Europe. Körfubolti 15.5.2020 12:31
Af hverju má ekki ræða launamálin almennilega? „Það hefur alltaf verið þannig að félögunum er ekki vel við að ræða launamál, hvort sem það eru launamál erlendra eða íslenskra leikmanna,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 14.5.2020 19:02
Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14.5.2020 18:00
Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. Körfubolti 13.5.2020 20:00
Berfætt körfuboltastelpa skellti strák á plakat WNBA deildin í körfubolta er stolt af afrekum körfuboltakvenna alls staðar og líka þótt að þau eigi sér bara stað við bílskúrskörfurnar. Körfubolti 13.5.2020 15:00
Þórsarar fá Stojanovic en missa Baldur Þór Akureyri hefur fengið til sín serbneska framherjann Srdjan Stojanovic sem lék með Fjölni síðustu tvö tímabil. Baldur Örn Jóhannesson er hins vegar farinn frá Þór til Njarðvíkur. Körfubolti 12.5.2020 22:33
Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. Körfubolti 10.5.2020 15:00
Dóttir „La Bomba“ er frábær skytta eins og pabbi sinn Dóttir eins bestu þriggja stiga skyttu sögunnar virðist hafa erft hæfileika föður síns að raða niður langskotum. Körfubolti 7.5.2020 15:00
Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30
Hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni verður alltaf minnst fyrir ótímabært andlát Kobe Bryant og kórónufaraldursins. Ef við horfum fram hjá því, hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Körfubolti 3.5.2020 23:00
Finnur Freyr hættur sem þjálfari Horsens og á leið heim Finnur Freyr Stefánsson er á leið heim eftir að hafa þjálfað Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 3.5.2020 21:40