Körfubolti ÍR fær liðsstyrk frá Króatíu Króatinn Igor Marić hefur samið við ÍR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta út þetta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 17.11.2021 18:31 Valin í WNBA nýliðavalinu í apríl en er nú komin í Breiðablik Kvennalið Breiðabliks hefur samið við nýjan bandarískan leikmann en Micaela Kelly mun leysa af Chelsey Shumpert. Körfubolti 16.11.2021 12:16 Meira en eitt heilt ár á milli leikja íslenska kvennalandsliðsins í riðlinum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í gær á móti Ungverjalandi í undankeppni EM og hefur nú leikið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Það er aftur á móti mjög langt í næsta leik hjá íslensku stelpunum. Körfubolti 15.11.2021 16:31 Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. Körfubolti 14.11.2021 23:16 Slæmur þriðji leikhluti varð Jóni Axeli og félögum að falli Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Fortitudo Bologna þurftu að sætta sig við 14 stiga tap er liðið tók á móti Venezia í ítalska körfuboltanum í dag, 77-91. Körfubolti 14.11.2021 17:55 Reif niður frákast númer tvö þúsund í sigri Tindastóls á Vestra Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson tók átta fráköst í sigri Tindastóls á Vestra í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Þar með hefur hann tekið 2004 fráköst í efstu deild hér á landi. Körfubolti 14.11.2021 11:01 Gott gengi Wizards heldur áfram Washington Wizards halda áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru fram sex leikir í nótt. Körfubolti 14.11.2021 09:46 Körfuboltakvöld um Þóri: „Fáir íslenskir leikmenn með sama vopnabúr“ | „Eins og hálfgerð ofurhetja“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, eða Tóti Túrbó eins og hann er betur þekktur sem vestur í bæ, fór mikinn er KR lagði Stjörnuna í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 13.11.2021 10:45 Bucks tapaði, Warriors óstöðvandi, Lakers ömurlegt og Evrópumenn í þrennuham Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem alls fóru fram 11 leikir. Körfubolti 13.11.2021 09:30 „Þetta ferli kenndi mér að láta vaða“ „Erum við ekki flest rithöfundar inn við beinið?“ segir fjölmiðlamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sem var að gefa út sína fyrstu barna- og unglingabók, Saman í liði. Lífið 12.11.2021 09:00 Naumt tap íslensku stelpnanna í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði naumlega þegar liðið hóf leik gegn Rúmenum í undankeppni EuroBasket 2023. Lokatölur urðu 64-59. Körfubolti 11.11.2021 15:46 Haukur Helgi: Hafði líka spilað með slitið liðband í ökkla síðan 2014 Haukur Helgi Pálsson stefnir að því að byrja að spila aftur um miðjan desember og óttast það að hann verði rekinn nái hann ekki leik Njarðvíkur og Keflavíkur milli jóla og nýárs. Körfubolti 11.11.2021 12:31 Þingmannadætur í íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta Körfuboltakonurnar Ásta Júlía Grímsdóttir og Dagný Lísa Davíðsdóttir eru staddar í Rúmeníu með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en fram undan er leikur í kvöld á móti Rúmeníu í undankeppni EuroBasket 2023. Körfubolti 11.11.2021 10:00 Martin öflugur í naumum sigri Valencia Martin Hermannsson lék vel með Valencia í naumum eins stigs sigri gegn Bologna á útivelli í kvöld, lokatölur 96-97. Körfubolti 10.11.2021 23:01 Jokić fékk eins leiks bann og spilar ekki gegn Indiana í nótt Stórstjarna Denver Nuggets, Nikola Jokić, verður ekki með liði sínu er það mætir Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann var dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi gegn Miami Heat. Körfubolti 10.11.2021 19:00 Elvar atkvæðamikill í naumu tapi Elvar Már Friðriksson og félagar hans í belgíska liðinu Antwerp Giants tóku á móti Ionikos frá Grikklandi í fimmtu umferð riðlakeppni Euro Cup í körfubolta í kvöld. Elvar skoraði 28 stig er liðið tapaði naumlega, 90-87. Körfubolti 9.11.2021 20:45 Óvíst hversu lengi LeBron verður frá LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers er liðið steinlá gegn Portland Trail Blazers um helgina. Lakers hefur ekki gefið út hversu lengi LeBron verður frá en hann hefur nú þegar misst af fjórum leikjum. Körfubolti 8.11.2021 22:30 Kallar á sautján ára stelpu til að koma inn fyrir Helenu Helena Sverrisdóttir getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og því varð landsliðsþjálfarinn Benedikt Guðmundsson að gera breytingu á hópnum sínum. Körfubolti 8.11.2021 08:46 Daníel Guðni: Ánægður með hvernig við nálguðumst leikinn „Við gerðum það sem við áttum að gera, létum pressu á þá og létum þá setja boltann í gólfið. Við komum okkur aftur í vörn og það er mjög mikilvægt gegn þeim,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur liðsins á Breiðablik í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 5.11.2021 20:11 „Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. Körfubolti 3.11.2021 23:31 Frábær leikur Martins dugði ekki til Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega í liði Valencia en það dugði ekki í kvöld er liðið lá gegn Gran Canaria á heimavelli í Evrópubikarnum, lokatölur 89-90. Körfubolti 3.11.2021 21:35 Grindavík ekki í vandræðum með Skallagrím Barátta gulu liðanna í Subway-deild kvenna í körfubolta fór fram í Grindavík í kvöld þar sem Skallagrímur var í heimsókn. Fór að það svo að heimakonur unnu einkar sannfærandi sigur, lokatölur 88-61. Körfubolti 3.11.2021 21:15 Villeneuve gekk frá Haukum í síðari hálfleik Eftir fínan fyrri hálfleik sáu Haukar aldrei til sólar í þeim síðari er liðið sótti Villeneuve heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-33. Körfubolti 3.11.2021 21:00 Þóra Kristín stigahæst og Falcon enn með fullt hús stiga Íslendingalið AKS Falcon er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir góðan tíu stiga sigur á Åbyhøj IF í kvöld, lokatölur 56-66. Þóra Kristín Jónsdóttir var stigahæst í liði Falcon og þá skilaði Ástrós Lena Ægisdóttir góðu framlagi. Körfubolti 3.11.2021 19:45 „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 3.11.2021 12:30 Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. Körfubolti 3.11.2021 11:41 Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. Körfubolti 2.11.2021 12:48 ÍR og Haukar áfram eftir góða útisigra ÍR og Haukar eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir góða útisigra á Akureyri og Ísafirði. Körfubolti 1.11.2021 22:31 „Það væri gaman að fá Njarðvík“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var glaður að vera kominn áfram í bikarkeppninni eftir sigur á KR á heimavelli í kvöld, 84-77. Körfubolti 1.11.2021 22:02 Íslandsmeistararnir ekki í vandræðum með nágranna sína Þór Þorlákshöfn vann sannfærandi 25 stiga sigur á nágrönnum sínum á Selfossi er liðin mættust í VÍS-bikar karla í kvöld, lokatölur 86-111. Körfubolti 1.11.2021 21:00 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 219 ›
ÍR fær liðsstyrk frá Króatíu Króatinn Igor Marić hefur samið við ÍR og mun leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta út þetta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 17.11.2021 18:31
Valin í WNBA nýliðavalinu í apríl en er nú komin í Breiðablik Kvennalið Breiðabliks hefur samið við nýjan bandarískan leikmann en Micaela Kelly mun leysa af Chelsey Shumpert. Körfubolti 16.11.2021 12:16
Meira en eitt heilt ár á milli leikja íslenska kvennalandsliðsins í riðlinum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í gær á móti Ungverjalandi í undankeppni EM og hefur nú leikið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Það er aftur á móti mjög langt í næsta leik hjá íslensku stelpunum. Körfubolti 15.11.2021 16:31
Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. Körfubolti 14.11.2021 23:16
Slæmur þriðji leikhluti varð Jóni Axeli og félögum að falli Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Fortitudo Bologna þurftu að sætta sig við 14 stiga tap er liðið tók á móti Venezia í ítalska körfuboltanum í dag, 77-91. Körfubolti 14.11.2021 17:55
Reif niður frákast númer tvö þúsund í sigri Tindastóls á Vestra Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson tók átta fráköst í sigri Tindastóls á Vestra í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Þar með hefur hann tekið 2004 fráköst í efstu deild hér á landi. Körfubolti 14.11.2021 11:01
Gott gengi Wizards heldur áfram Washington Wizards halda áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru fram sex leikir í nótt. Körfubolti 14.11.2021 09:46
Körfuboltakvöld um Þóri: „Fáir íslenskir leikmenn með sama vopnabúr“ | „Eins og hálfgerð ofurhetja“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, eða Tóti Túrbó eins og hann er betur þekktur sem vestur í bæ, fór mikinn er KR lagði Stjörnuna í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 13.11.2021 10:45
Bucks tapaði, Warriors óstöðvandi, Lakers ömurlegt og Evrópumenn í þrennuham Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem alls fóru fram 11 leikir. Körfubolti 13.11.2021 09:30
„Þetta ferli kenndi mér að láta vaða“ „Erum við ekki flest rithöfundar inn við beinið?“ segir fjölmiðlamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sem var að gefa út sína fyrstu barna- og unglingabók, Saman í liði. Lífið 12.11.2021 09:00
Naumt tap íslensku stelpnanna í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði naumlega þegar liðið hóf leik gegn Rúmenum í undankeppni EuroBasket 2023. Lokatölur urðu 64-59. Körfubolti 11.11.2021 15:46
Haukur Helgi: Hafði líka spilað með slitið liðband í ökkla síðan 2014 Haukur Helgi Pálsson stefnir að því að byrja að spila aftur um miðjan desember og óttast það að hann verði rekinn nái hann ekki leik Njarðvíkur og Keflavíkur milli jóla og nýárs. Körfubolti 11.11.2021 12:31
Þingmannadætur í íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta Körfuboltakonurnar Ásta Júlía Grímsdóttir og Dagný Lísa Davíðsdóttir eru staddar í Rúmeníu með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en fram undan er leikur í kvöld á móti Rúmeníu í undankeppni EuroBasket 2023. Körfubolti 11.11.2021 10:00
Martin öflugur í naumum sigri Valencia Martin Hermannsson lék vel með Valencia í naumum eins stigs sigri gegn Bologna á útivelli í kvöld, lokatölur 96-97. Körfubolti 10.11.2021 23:01
Jokić fékk eins leiks bann og spilar ekki gegn Indiana í nótt Stórstjarna Denver Nuggets, Nikola Jokić, verður ekki með liði sínu er það mætir Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann var dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi gegn Miami Heat. Körfubolti 10.11.2021 19:00
Elvar atkvæðamikill í naumu tapi Elvar Már Friðriksson og félagar hans í belgíska liðinu Antwerp Giants tóku á móti Ionikos frá Grikklandi í fimmtu umferð riðlakeppni Euro Cup í körfubolta í kvöld. Elvar skoraði 28 stig er liðið tapaði naumlega, 90-87. Körfubolti 9.11.2021 20:45
Óvíst hversu lengi LeBron verður frá LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers er liðið steinlá gegn Portland Trail Blazers um helgina. Lakers hefur ekki gefið út hversu lengi LeBron verður frá en hann hefur nú þegar misst af fjórum leikjum. Körfubolti 8.11.2021 22:30
Kallar á sautján ára stelpu til að koma inn fyrir Helenu Helena Sverrisdóttir getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og því varð landsliðsþjálfarinn Benedikt Guðmundsson að gera breytingu á hópnum sínum. Körfubolti 8.11.2021 08:46
Daníel Guðni: Ánægður með hvernig við nálguðumst leikinn „Við gerðum það sem við áttum að gera, létum pressu á þá og létum þá setja boltann í gólfið. Við komum okkur aftur í vörn og það er mjög mikilvægt gegn þeim,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur liðsins á Breiðablik í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 5.11.2021 20:11
„Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“ Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur. Körfubolti 3.11.2021 23:31
Frábær leikur Martins dugði ekki til Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega í liði Valencia en það dugði ekki í kvöld er liðið lá gegn Gran Canaria á heimavelli í Evrópubikarnum, lokatölur 89-90. Körfubolti 3.11.2021 21:35
Grindavík ekki í vandræðum með Skallagrím Barátta gulu liðanna í Subway-deild kvenna í körfubolta fór fram í Grindavík í kvöld þar sem Skallagrímur var í heimsókn. Fór að það svo að heimakonur unnu einkar sannfærandi sigur, lokatölur 88-61. Körfubolti 3.11.2021 21:15
Villeneuve gekk frá Haukum í síðari hálfleik Eftir fínan fyrri hálfleik sáu Haukar aldrei til sólar í þeim síðari er liðið sótti Villeneuve heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-33. Körfubolti 3.11.2021 21:00
Þóra Kristín stigahæst og Falcon enn með fullt hús stiga Íslendingalið AKS Falcon er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir góðan tíu stiga sigur á Åbyhøj IF í kvöld, lokatölur 56-66. Þóra Kristín Jónsdóttir var stigahæst í liði Falcon og þá skilaði Ástrós Lena Ægisdóttir góðu framlagi. Körfubolti 3.11.2021 19:45
„Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 3.11.2021 12:30
Íslenska landsliðið mátti ekki spila heimaleik sinn vegna aðstöðuleysis Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mun ekki spila heimaleik sinn í undankeppni HM í þessum mánuði eins og áætlað var. Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur nú sett KKÍ stólinn fyrir dyrnar og gefur ekki út fleiri undanþágur. Körfubolti 3.11.2021 11:41
Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. Körfubolti 2.11.2021 12:48
ÍR og Haukar áfram eftir góða útisigra ÍR og Haukar eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir góða útisigra á Akureyri og Ísafirði. Körfubolti 1.11.2021 22:31
„Það væri gaman að fá Njarðvík“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var glaður að vera kominn áfram í bikarkeppninni eftir sigur á KR á heimavelli í kvöld, 84-77. Körfubolti 1.11.2021 22:02
Íslandsmeistararnir ekki í vandræðum með nágranna sína Þór Þorlákshöfn vann sannfærandi 25 stiga sigur á nágrönnum sínum á Selfossi er liðin mættust í VÍS-bikar karla í kvöld, lokatölur 86-111. Körfubolti 1.11.2021 21:00