Körfubolti Fyrsti leikur Yao Ming í hálft ár Kínverski risinn Yao Ming lék í nótt sinn fyrsta leik í hálft ár þegar hann spilaði nokkrar mínútur í æfingaleik Kínverja gegn Serbum í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Körfubolti 17.7.2008 14:34 Portland vildi fá Jón Arnór Lið Portland Trailblazers í NBA deildinni setti sig í samband við landsliðsmanninn Jón Arnór Stefánsson og vildi fá hann í hóp sinn fyrir sumardeildirnar. Þetta kemur fram á fréttavefnum karfan.is í dag. Körfubolti 17.7.2008 10:26 Kanada í 8-liða úrslitin Kanadamenn urðu í gær síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum forkeppni Ólympíuleikanna í körfubolta með naumum 79-77 sigri á Suður-Kóreumönnum. Körfubolti 17.7.2008 10:19 Siena ítalskur meistari Siena tryggði sér í kvöld ítalska meistaratitilinn í körfubolta með 92-81 sigri á Lottomatica Roma í fimmta leik liðanna í lokaúrslitunum. Körfubolti 12.6.2008 21:05 Mjög sáttur með að fá að koma inn og klára leikinn Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu frábæran 84-70 sigur á Montepaschi Siena og komu í veg fyrir að Siena-menn ynnu ítalska meistaratitilinn á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 10.6.2008 22:07 Jón Arnór og félagar unnu Siena Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu nauðsynlegan sigur gegn Siena í kvöld 84-70. Siena hefði tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Staðan í hálfleik var 39-39. Körfubolti 10.6.2008 20:51 Totti er heiðursgestur hjá Jóni Arnóri og Roma Þekktasti og vinsælasti knattspyrnumaður Rómarborgar, Ítalinn Francesco Totti, hefur boðað komu sína á fjórða leik Lottomatica Roma og Montepaschi Siena sem fram fer í hinni glæsilegu Palalottomatica-höll í kvöld. Körfubolti 10.6.2008 16:26 Jón Arnór á öllum auglýsingum fyrir leikinn Jón Arnór Stefánsson er augljóslega andlit Lottomatica Roma liðsins út á við því hann var á öllum auglýsingum fyrir þriðja og fjórða leik Lottomatica Roma á móti Montepaschi Siena. Körfubolti 10.6.2008 16:25 Andrúmsloftið í húsinu varð lélegt þegar það fór að ganga illa Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma eru komnir í slæma stöðu í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. Körfubolti 9.6.2008 10:17 Roma í vondum málum Lottomatica Roma, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, tapaði í kvöld þriðja leik sínum gegn Siena í úrslitaeinvígi deildarinnar. Siena hefur því yfir 3-0 í rimmunni og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 8.6.2008 22:00 Roma tapaði fyrsta leiknum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma töpuðu í kvöl fyrsta leiknum í lokaúrslitaeinvíginu í ítölsku úrvalsdeildinni. Siena vann 85-73 sigur á heimavelli í kvöld og Jón Arnór skoraði fimm stig. Næsti leikur fer einnig fram í Siena, en liðið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður meistari. Körfubolti 3.6.2008 21:53 Landsliðsþjálfari Spánverja rekinn Pepu Hernandez, landsliðsþjálfari Spánverja í körfubolta, var í dag rekinn úr starfi. Hernandez hefur átt í deilum við forráðamenn spænska körfuknattleikssambandsins að undanförnu og þeir sáu sér ekki annað fært en að reka hann - rétt áður en heimsmeistararnir hefja leik á Ólympíuleikunum. Körfubolti 3.6.2008 19:19 Roma í úrslit á Ítalíu Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu í ítölsku A-deildinni þegar þeir lögðu Air Avellino 77-70 í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. Körfubolti 27.5.2008 21:14 Jón Arnór óskar eftir fullri höll í kvöld Jón Arnór Stefánsson er í viðtali á heimasíðu Lottomatica Roma fyrir þriðja leik liðsins gegn Air Avellino í kvöld. Körfubolti 27.5.2008 16:28 Jón Arnór og félagar í góðum málum Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Lottomatica Roma hafa náð 2-0 forystu gegn Air Avellino í undanúrslitum úrslitakeppni ítölsku A-deildarinnar. Roma vann annan leikinn 85-78 á útivelli í kvöld og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í þriðja leiknum á þriðjudagskvöldið. Körfubolti 25.5.2008 22:37 Lottomatica Roma byrjar vel í undanúrslitunum Lottomatica Roma vann í kvöld fyrsta leikinn í rimmu liðsins við Air Avellino í undanúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 23.5.2008 21:09 Ég var aldrei í fýlu Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið. Körfubolti 16.5.2008 12:02 CSKA Moskva Evrópumeistari Lið CSKA frá Moskvu varð í gær Evrópumeistari félagsliða í sjötta sinn þegar liðið lagði Maccabi Tel Aviv 91-77 í úrslitaleik keppninnar. Trajan Langdon var stigahæstur hjá rússneska liðinu með 21 stig og var valinn maður helgarinnar. Körfubolti 5.5.2008 10:51 Sjö þjóðir hafa sótt um HM Í næstu vikur rennur út frestur til að sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í körfubolta árið 2014. Alls hafa sjö þjóðir sent inn umsókn en það eru Sádi Arabía, Katar, Ítalía, Frakkland, Danmörk, Spánn og Rússland. Körfubolti 25.4.2008 11:12 Helena nýliði ársins Helena Sverrisdóttir hefur verið kjörinn nýliði ársins hjá liði sínu TCU í bandaríska háskólaboltanum. Helena átti frábært ár með liði sínu og var fyrir nokkru valinn besti nýliðinn í Mountain West deildinni. Körfubolti 21.4.2008 12:26 Jón Arnór með 11 stig í sigri Roma Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma halda fast í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni og í gær vann liðið góðan útisigur á Udine 77-74. Jón Arnór skoraði 11 stig fyrir Roma í leiknum. Körfubolti 13.4.2008 11:50 Utah rassskellti San Antonio Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Körfubolti 5.4.2008 09:13 Jón Arnór með 11 stig í sigri Roma Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í ítalska liðinu Lottomatica Roma unnu í gærkvöld góðan sigur á Bologna 80-69 í úrvalsdeildinni. Jón skoraði 11 stig og hirti 6 fráköst í leiknum. Roma er í öðru sæti deildarinnar og mætir næst toppliði Siena. Körfubolti 30.3.2008 13:58 Helena með níu stig í sigri TCU TCU komst í nótt áfram í þriðju umferð WNIT-úrslitakeppninnar þar sem bestu liðin keppa af þeim sem komust ekki í NCAA-úrslitakeppnina. Körfubolti 24.3.2008 12:12 Lottomatica úr leik Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 20.3.2008 19:56 TCU komst ekki í NCAA-mótið TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. Körfubolti 19.3.2008 14:51 TCU tapaði í undanúrslitum Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU þurftu að sætta sig við tap gegn San Diego í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt 69-67 í hörkuleik. Körfubolti 15.3.2008 15:35 Keflavík getur orðið deildarmeistari í kvöld Ef Keflavík vinnur Skallagrím í Borgarnesi í kvöld tryggir liðið sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Það er annars nóg um að vera í körfunni í kvöld. Körfubolti 14.3.2008 18:28 Drejer leggur skóna á hilluna Danska landsliðið í körfubolta varð fyrir mikilli blóðtöku í vikunni þegar Christian Drejer tilkynnti að hann væri hættur að stunda körfubolta vegna meiðsla aðeins 25 ára að aldri. Drejer er einn besti körfuboltamaður Dana fyrr og síðar. Körfubolti 13.3.2008 12:25 Helena og félagar áfram í úrslitakeppninni TCU, lið Helenu Sverrisdóttur í bandaríska háskólaboltanum, vann í nótt fyrsta leik sinn í úrslitakeppninni í Mountain West deildinni. Liðið lagði Air Force skólann 60-47 og skoraði Helena 6 stig í leiknum. Körfubolti 13.3.2008 11:28 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 219 ›
Fyrsti leikur Yao Ming í hálft ár Kínverski risinn Yao Ming lék í nótt sinn fyrsta leik í hálft ár þegar hann spilaði nokkrar mínútur í æfingaleik Kínverja gegn Serbum í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Körfubolti 17.7.2008 14:34
Portland vildi fá Jón Arnór Lið Portland Trailblazers í NBA deildinni setti sig í samband við landsliðsmanninn Jón Arnór Stefánsson og vildi fá hann í hóp sinn fyrir sumardeildirnar. Þetta kemur fram á fréttavefnum karfan.is í dag. Körfubolti 17.7.2008 10:26
Kanada í 8-liða úrslitin Kanadamenn urðu í gær síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum forkeppni Ólympíuleikanna í körfubolta með naumum 79-77 sigri á Suður-Kóreumönnum. Körfubolti 17.7.2008 10:19
Siena ítalskur meistari Siena tryggði sér í kvöld ítalska meistaratitilinn í körfubolta með 92-81 sigri á Lottomatica Roma í fimmta leik liðanna í lokaúrslitunum. Körfubolti 12.6.2008 21:05
Mjög sáttur með að fá að koma inn og klára leikinn Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu frábæran 84-70 sigur á Montepaschi Siena og komu í veg fyrir að Siena-menn ynnu ítalska meistaratitilinn á þeirra eigin heimavelli. Körfubolti 10.6.2008 22:07
Jón Arnór og félagar unnu Siena Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu nauðsynlegan sigur gegn Siena í kvöld 84-70. Siena hefði tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Staðan í hálfleik var 39-39. Körfubolti 10.6.2008 20:51
Totti er heiðursgestur hjá Jóni Arnóri og Roma Þekktasti og vinsælasti knattspyrnumaður Rómarborgar, Ítalinn Francesco Totti, hefur boðað komu sína á fjórða leik Lottomatica Roma og Montepaschi Siena sem fram fer í hinni glæsilegu Palalottomatica-höll í kvöld. Körfubolti 10.6.2008 16:26
Jón Arnór á öllum auglýsingum fyrir leikinn Jón Arnór Stefánsson er augljóslega andlit Lottomatica Roma liðsins út á við því hann var á öllum auglýsingum fyrir þriðja og fjórða leik Lottomatica Roma á móti Montepaschi Siena. Körfubolti 10.6.2008 16:25
Andrúmsloftið í húsinu varð lélegt þegar það fór að ganga illa Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma eru komnir í slæma stöðu í baráttunni um ítalska meistaratitilinn. Körfubolti 9.6.2008 10:17
Roma í vondum málum Lottomatica Roma, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, tapaði í kvöld þriðja leik sínum gegn Siena í úrslitaeinvígi deildarinnar. Siena hefur því yfir 3-0 í rimmunni og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 8.6.2008 22:00
Roma tapaði fyrsta leiknum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma töpuðu í kvöl fyrsta leiknum í lokaúrslitaeinvíginu í ítölsku úrvalsdeildinni. Siena vann 85-73 sigur á heimavelli í kvöld og Jón Arnór skoraði fimm stig. Næsti leikur fer einnig fram í Siena, en liðið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður meistari. Körfubolti 3.6.2008 21:53
Landsliðsþjálfari Spánverja rekinn Pepu Hernandez, landsliðsþjálfari Spánverja í körfubolta, var í dag rekinn úr starfi. Hernandez hefur átt í deilum við forráðamenn spænska körfuknattleikssambandsins að undanförnu og þeir sáu sér ekki annað fært en að reka hann - rétt áður en heimsmeistararnir hefja leik á Ólympíuleikunum. Körfubolti 3.6.2008 19:19
Roma í úrslit á Ítalíu Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu í ítölsku A-deildinni þegar þeir lögðu Air Avellino 77-70 í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. Körfubolti 27.5.2008 21:14
Jón Arnór óskar eftir fullri höll í kvöld Jón Arnór Stefánsson er í viðtali á heimasíðu Lottomatica Roma fyrir þriðja leik liðsins gegn Air Avellino í kvöld. Körfubolti 27.5.2008 16:28
Jón Arnór og félagar í góðum málum Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Lottomatica Roma hafa náð 2-0 forystu gegn Air Avellino í undanúrslitum úrslitakeppni ítölsku A-deildarinnar. Roma vann annan leikinn 85-78 á útivelli í kvöld og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í þriðja leiknum á þriðjudagskvöldið. Körfubolti 25.5.2008 22:37
Lottomatica Roma byrjar vel í undanúrslitunum Lottomatica Roma vann í kvöld fyrsta leikinn í rimmu liðsins við Air Avellino í undanúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 23.5.2008 21:09
Ég var aldrei í fýlu Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið. Körfubolti 16.5.2008 12:02
CSKA Moskva Evrópumeistari Lið CSKA frá Moskvu varð í gær Evrópumeistari félagsliða í sjötta sinn þegar liðið lagði Maccabi Tel Aviv 91-77 í úrslitaleik keppninnar. Trajan Langdon var stigahæstur hjá rússneska liðinu með 21 stig og var valinn maður helgarinnar. Körfubolti 5.5.2008 10:51
Sjö þjóðir hafa sótt um HM Í næstu vikur rennur út frestur til að sækja um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í körfubolta árið 2014. Alls hafa sjö þjóðir sent inn umsókn en það eru Sádi Arabía, Katar, Ítalía, Frakkland, Danmörk, Spánn og Rússland. Körfubolti 25.4.2008 11:12
Helena nýliði ársins Helena Sverrisdóttir hefur verið kjörinn nýliði ársins hjá liði sínu TCU í bandaríska háskólaboltanum. Helena átti frábært ár með liði sínu og var fyrir nokkru valinn besti nýliðinn í Mountain West deildinni. Körfubolti 21.4.2008 12:26
Jón Arnór með 11 stig í sigri Roma Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma halda fast í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni og í gær vann liðið góðan útisigur á Udine 77-74. Jón Arnór skoraði 11 stig fyrir Roma í leiknum. Körfubolti 13.4.2008 11:50
Utah rassskellti San Antonio Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. Körfubolti 5.4.2008 09:13
Jón Arnór með 11 stig í sigri Roma Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í ítalska liðinu Lottomatica Roma unnu í gærkvöld góðan sigur á Bologna 80-69 í úrvalsdeildinni. Jón skoraði 11 stig og hirti 6 fráköst í leiknum. Roma er í öðru sæti deildarinnar og mætir næst toppliði Siena. Körfubolti 30.3.2008 13:58
Helena með níu stig í sigri TCU TCU komst í nótt áfram í þriðju umferð WNIT-úrslitakeppninnar þar sem bestu liðin keppa af þeim sem komust ekki í NCAA-úrslitakeppnina. Körfubolti 24.3.2008 12:12
Lottomatica úr leik Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 20.3.2008 19:56
TCU komst ekki í NCAA-mótið TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. Körfubolti 19.3.2008 14:51
TCU tapaði í undanúrslitum Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU þurftu að sætta sig við tap gegn San Diego í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt 69-67 í hörkuleik. Körfubolti 15.3.2008 15:35
Keflavík getur orðið deildarmeistari í kvöld Ef Keflavík vinnur Skallagrím í Borgarnesi í kvöld tryggir liðið sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Það er annars nóg um að vera í körfunni í kvöld. Körfubolti 14.3.2008 18:28
Drejer leggur skóna á hilluna Danska landsliðið í körfubolta varð fyrir mikilli blóðtöku í vikunni þegar Christian Drejer tilkynnti að hann væri hættur að stunda körfubolta vegna meiðsla aðeins 25 ára að aldri. Drejer er einn besti körfuboltamaður Dana fyrr og síðar. Körfubolti 13.3.2008 12:25
Helena og félagar áfram í úrslitakeppninni TCU, lið Helenu Sverrisdóttur í bandaríska háskólaboltanum, vann í nótt fyrsta leik sinn í úrslitakeppninni í Mountain West deildinni. Liðið lagði Air Force skólann 60-47 og skoraði Helena 6 stig í leiknum. Körfubolti 13.3.2008 11:28