Körfubolti Ísland tapaði fyrir Hollandi Holland vann í kvöld öruggan sigur á Íslandi, 70-52, í leik liðanna í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. Leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Körfubolti 19.8.2009 19:59 Henning tilkynnti landsliðshópinn Henning Henningsson hefur valið tólf manna landsliðshóp fyrir síðari hluta riðlakeppninnar í Evrópumóti kvenna. Körfubolti 11.8.2009 14:07 Helgi Már búinn að semja við Solna Vikings Landsliðsmaðurinn Helgi Már Magnússon mun spila með sænska liðinu Solna Vikings á næsta tímabili en þetta kemur fram á heimasíðu KR. Þar með er ljóst að KR-liðið hefur misst þrjá landsliðsmenn frá því í fyrra því áður höfðu þeir Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson ákveðið að spila erlendis. Körfubolti 10.7.2009 14:11 Jón Arnór valinn bestur hjá Benetton af Gazzetta dello Sport Jón Arnór stóð sig mjög vel með Benetton Treviso í fyrsta leiknum á móti ítölsku meisturunum í Montepaschi Siena í undaúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í gær. Jón Arnór skoraði 12 stig í leiknum og fékk 7 villur á leikmenn Siena. Körfubolti 31.5.2009 15:26 Tólf stig frá Jóni Arnóri dugðu skammt á móti Siena Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso töpuðu með 28 stiga mun, 79-107, í fyrsta leiknum á móti Montepaschi Siena í undanúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fór fram í Palasport Mens Sana í Siena. Körfubolti 30.5.2009 20:20 Jón Arnór og félagar komnir í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso eru komnir í undanúrslit í ítölsku deildinni. Körfubolti 27.5.2009 19:51 Gamla liðið hans Jóns Arnórs úr leik - í 1. umferð Lottomatica Roma féll í gær út úr 8 liða úrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir 79-83 tap fyrir Angelico Biella í oddaleik á þeirra eigin heimavelli í PalaLottomatica-höllinni. Körfubolti 27.5.2009 12:10 Jón Arnór með tíu stig í tapi Benetton Það varð ljóst í kvöld að Benetton Treviso og La Fortezza Bologna þurfa að mætast í oddaleik í úrslitakeppni ítalska körfuboltans. Körfubolti 25.5.2009 20:15 U-18 lið karla Norðurlandameistari U-18 landslið karla varð í dag Norðurlandameistari í körfubolta eftir sigur á Finnlandi í úrslitaleik, 78-69. Körfubolti 24.5.2009 14:17 Jón Arnór næst stigahæstur í sigurleik Benetton Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar að lið hans, Benetton Treviso, vann átján stiga sigur á Bologna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Treviso tók þar með 2-1 forystu í einvígi liðanna. Körfubolti 23.5.2009 20:52 Ellefu stig frá Jóni Arnóri dugðu ekki Benetton Jón Arnór Stefánsson átti sinn besta leik Benetton Treviso í öðrum leik liðsins í átta liða úrslitum úrslitakeppni ítalska körfuboltans en það dugði þó ekki til á móti La Fortezza Bologna. Bologna vann leikinn 94-81 og jafnaði einvígið í 1-1. Körfubolti 22.5.2009 09:11 Orlando lagði Cleveland á útivelli Orlando Magic vann óvæntan útisigur, 107-106, á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þetta var fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni. Körfubolti 21.5.2009 09:10 Sigur hjá Jóni Arnóri og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso unnu í kvöld sigur á La Fortezza Bologna í fyrstu umferð úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar. Körfubolti 19.5.2009 21:13 Jón Arnór og félagar mæta Bologna Benetton Treviso, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, vann í gær útisigur á Bologna 90-85 sem tryggði liðinu fjórða sætið í deildarkeppninni. Körfubolti 11.5.2009 11:14 Sigur í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Benetton Treviso í kvöld. Þá mætti liðið Bancateras Teramo sem er í þriðja sæti deildarinnar en Benetton er í því sjötta. Körfubolti 7.5.2009 20:07 Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso. Körfubolti 7.5.2009 12:37 Gríska liðið Panathinaikos vann Euroleague Gríska liðið Panathinaikos er besta körfuboltalið Evrópu eftir 73-71 sigur á rússneska liðinu CSKA Moskvu í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Þetta er í fimmta sinn sem Panathinaikos verður Evrópumeistari en CSKA vann Euroleague í fyrra. Körfubolti 3.5.2009 22:25 Jón Arnór stóð sig vel í fyrsta leiknum með Benetton Jón Arnór Stefánsson spilaði í gær sinn fyrsta leik með ítalska liðinu Benetton Basket Treviso þegar liði vann Carife Ferrara 87-68 í æfingaleik. Körfubolti 2.5.2009 11:32 Vonast til að Jón Arnór verði áfram með liðinu á næsta tímabili Jón Arnór Stefánsson var kynntur til leiks sem leikmaður Benetton Basket Treviso í dag og á heimasíðu liðsins má finna viðtöl frá blaðamannafundinum. Körfubolti 28.4.2009 16:57 Jón Arnór kynntur á blaðamannafundi í dag Jón Arnór Stefánsson verður kynntur sem nýr leikmaður Benetton Basket Treviso á sérstökum blaðamannafundi í Palaverde-höllinni í Treviso klukkan 17.15 í dag að ítölskum tíma sem er klukkan 15.15 að íslenskum tíma. Körfubolti 28.4.2009 11:03 Spænska undrabarnið Ricky Rubio ætlar í nýliðavalið í ár Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio hefur ákveðið að gefa kost á sér í nýliðaval NBA-deildarinnar sem fer fram 25. júní. Ricky Rubio er á samningi hjá spænska liðinu DKV Joventut til ársins 2011 en hann er aðeins 18 ára gamall. Körfubolti 21.4.2009 10:02 Norður Karólína háskólameistari Lið Norður Karólínu varð í nótt háskólameistari í körfuknattleik í Bandaríkjunum þegar liðið vann auðveldan sigur á Michigan í úrslitaleik í Detroit 89-72. Körfubolti 7.4.2009 09:19 TCU féll úr leik Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu í nótt fyrir South Dakota í fyrstu umferð NCAA-úrslitakeppninnar, 90-55. Körfubolti 23.3.2009 09:32 Tveir af fimm spá sigri hjá Helenu og félögum Tveir af fimm spámönnum heimasíðu WNBA-deildarinnar spá því að Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU komist í gegnum fyrstu umferð NCAA-deildarinnar. Helena hefur átt frábært tímabil með TCU sem fékk boð um að taka þátt í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 20.3.2009 15:13 Fyrsta ófríska konan á forsíðu ESPN-tímaritsins Candace Parker, besti leikmaður síðasta tímabils í WNBA-deildini í körfubolta er á forsíðu nýjustu útgáfu ESPN-tímaritsins sem væri kannski ekki fréttnæmt nema að hún er kasólétt á myndunum. Körfubolti 13.3.2009 09:57 Helena enn og aftur með tvöfalda tvennu Helena Sverrisdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir TCU í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Liðið vann þá sigur á Utah, 53-47, í lokaleik deildakeppninnar. Körfubolti 8.3.2009 14:00 Gasol og Stepanova leikmenn ársins hjá FIBA Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá LA Lakers hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá FIBA Europe. Körfubolti 19.2.2009 15:42 Helena með 16 stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir og félgar í bandaríska háskólaliðinu TCU unnu í nótt sigur á UNLV, 75-46. Körfubolti 11.2.2009 10:13 Helena aftur stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir heldur áfram að spila eins og engill fyrir lið sitt TCU í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 8.2.2009 13:38 Helena setti persónulegt met í tapleik Helena Sverrisdóttir setti persónulegt met í nótt þegar hún skoraði 27 stig fyrir lið sitt TCU í bandaríska háskólaboltanum, en það nægði liðinu ekki þegar það tapaði 73-63 fyrir Utah á útivelli. Körfubolti 5.2.2009 10:20 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 219 ›
Ísland tapaði fyrir Hollandi Holland vann í kvöld öruggan sigur á Íslandi, 70-52, í leik liðanna í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. Leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Körfubolti 19.8.2009 19:59
Henning tilkynnti landsliðshópinn Henning Henningsson hefur valið tólf manna landsliðshóp fyrir síðari hluta riðlakeppninnar í Evrópumóti kvenna. Körfubolti 11.8.2009 14:07
Helgi Már búinn að semja við Solna Vikings Landsliðsmaðurinn Helgi Már Magnússon mun spila með sænska liðinu Solna Vikings á næsta tímabili en þetta kemur fram á heimasíðu KR. Þar með er ljóst að KR-liðið hefur misst þrjá landsliðsmenn frá því í fyrra því áður höfðu þeir Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson ákveðið að spila erlendis. Körfubolti 10.7.2009 14:11
Jón Arnór valinn bestur hjá Benetton af Gazzetta dello Sport Jón Arnór stóð sig mjög vel með Benetton Treviso í fyrsta leiknum á móti ítölsku meisturunum í Montepaschi Siena í undaúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í gær. Jón Arnór skoraði 12 stig í leiknum og fékk 7 villur á leikmenn Siena. Körfubolti 31.5.2009 15:26
Tólf stig frá Jóni Arnóri dugðu skammt á móti Siena Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso töpuðu með 28 stiga mun, 79-107, í fyrsta leiknum á móti Montepaschi Siena í undanúrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fór fram í Palasport Mens Sana í Siena. Körfubolti 30.5.2009 20:20
Jón Arnór og félagar komnir í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso eru komnir í undanúrslit í ítölsku deildinni. Körfubolti 27.5.2009 19:51
Gamla liðið hans Jóns Arnórs úr leik - í 1. umferð Lottomatica Roma féll í gær út úr 8 liða úrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir 79-83 tap fyrir Angelico Biella í oddaleik á þeirra eigin heimavelli í PalaLottomatica-höllinni. Körfubolti 27.5.2009 12:10
Jón Arnór með tíu stig í tapi Benetton Það varð ljóst í kvöld að Benetton Treviso og La Fortezza Bologna þurfa að mætast í oddaleik í úrslitakeppni ítalska körfuboltans. Körfubolti 25.5.2009 20:15
U-18 lið karla Norðurlandameistari U-18 landslið karla varð í dag Norðurlandameistari í körfubolta eftir sigur á Finnlandi í úrslitaleik, 78-69. Körfubolti 24.5.2009 14:17
Jón Arnór næst stigahæstur í sigurleik Benetton Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar að lið hans, Benetton Treviso, vann átján stiga sigur á Bologna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Treviso tók þar með 2-1 forystu í einvígi liðanna. Körfubolti 23.5.2009 20:52
Ellefu stig frá Jóni Arnóri dugðu ekki Benetton Jón Arnór Stefánsson átti sinn besta leik Benetton Treviso í öðrum leik liðsins í átta liða úrslitum úrslitakeppni ítalska körfuboltans en það dugði þó ekki til á móti La Fortezza Bologna. Bologna vann leikinn 94-81 og jafnaði einvígið í 1-1. Körfubolti 22.5.2009 09:11
Orlando lagði Cleveland á útivelli Orlando Magic vann óvæntan útisigur, 107-106, á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þetta var fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni. Körfubolti 21.5.2009 09:10
Sigur hjá Jóni Arnóri og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í Benetton Treviso unnu í kvöld sigur á La Fortezza Bologna í fyrstu umferð úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar. Körfubolti 19.5.2009 21:13
Jón Arnór og félagar mæta Bologna Benetton Treviso, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, vann í gær útisigur á Bologna 90-85 sem tryggði liðinu fjórða sætið í deildarkeppninni. Körfubolti 11.5.2009 11:14
Sigur í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Benetton Treviso í kvöld. Þá mætti liðið Bancateras Teramo sem er í þriðja sæti deildarinnar en Benetton er í því sjötta. Körfubolti 7.5.2009 20:07
Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso. Körfubolti 7.5.2009 12:37
Gríska liðið Panathinaikos vann Euroleague Gríska liðið Panathinaikos er besta körfuboltalið Evrópu eftir 73-71 sigur á rússneska liðinu CSKA Moskvu í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Þetta er í fimmta sinn sem Panathinaikos verður Evrópumeistari en CSKA vann Euroleague í fyrra. Körfubolti 3.5.2009 22:25
Jón Arnór stóð sig vel í fyrsta leiknum með Benetton Jón Arnór Stefánsson spilaði í gær sinn fyrsta leik með ítalska liðinu Benetton Basket Treviso þegar liði vann Carife Ferrara 87-68 í æfingaleik. Körfubolti 2.5.2009 11:32
Vonast til að Jón Arnór verði áfram með liðinu á næsta tímabili Jón Arnór Stefánsson var kynntur til leiks sem leikmaður Benetton Basket Treviso í dag og á heimasíðu liðsins má finna viðtöl frá blaðamannafundinum. Körfubolti 28.4.2009 16:57
Jón Arnór kynntur á blaðamannafundi í dag Jón Arnór Stefánsson verður kynntur sem nýr leikmaður Benetton Basket Treviso á sérstökum blaðamannafundi í Palaverde-höllinni í Treviso klukkan 17.15 í dag að ítölskum tíma sem er klukkan 15.15 að íslenskum tíma. Körfubolti 28.4.2009 11:03
Spænska undrabarnið Ricky Rubio ætlar í nýliðavalið í ár Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio hefur ákveðið að gefa kost á sér í nýliðaval NBA-deildarinnar sem fer fram 25. júní. Ricky Rubio er á samningi hjá spænska liðinu DKV Joventut til ársins 2011 en hann er aðeins 18 ára gamall. Körfubolti 21.4.2009 10:02
Norður Karólína háskólameistari Lið Norður Karólínu varð í nótt háskólameistari í körfuknattleik í Bandaríkjunum þegar liðið vann auðveldan sigur á Michigan í úrslitaleik í Detroit 89-72. Körfubolti 7.4.2009 09:19
TCU féll úr leik Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu í nótt fyrir South Dakota í fyrstu umferð NCAA-úrslitakeppninnar, 90-55. Körfubolti 23.3.2009 09:32
Tveir af fimm spá sigri hjá Helenu og félögum Tveir af fimm spámönnum heimasíðu WNBA-deildarinnar spá því að Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU komist í gegnum fyrstu umferð NCAA-deildarinnar. Helena hefur átt frábært tímabil með TCU sem fékk boð um að taka þátt í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 20.3.2009 15:13
Fyrsta ófríska konan á forsíðu ESPN-tímaritsins Candace Parker, besti leikmaður síðasta tímabils í WNBA-deildini í körfubolta er á forsíðu nýjustu útgáfu ESPN-tímaritsins sem væri kannski ekki fréttnæmt nema að hún er kasólétt á myndunum. Körfubolti 13.3.2009 09:57
Helena enn og aftur með tvöfalda tvennu Helena Sverrisdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir TCU í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Liðið vann þá sigur á Utah, 53-47, í lokaleik deildakeppninnar. Körfubolti 8.3.2009 14:00
Gasol og Stepanova leikmenn ársins hjá FIBA Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá LA Lakers hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá FIBA Europe. Körfubolti 19.2.2009 15:42
Helena með 16 stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir og félgar í bandaríska háskólaliðinu TCU unnu í nótt sigur á UNLV, 75-46. Körfubolti 11.2.2009 10:13
Helena aftur stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir heldur áfram að spila eins og engill fyrir lið sitt TCU í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 8.2.2009 13:38
Helena setti persónulegt met í tapleik Helena Sverrisdóttir setti persónulegt met í nótt þegar hún skoraði 27 stig fyrir lið sitt TCU í bandaríska háskólaboltanum, en það nægði liðinu ekki þegar það tapaði 73-63 fyrir Utah á útivelli. Körfubolti 5.2.2009 10:20