Körfubolti Magnús með sextán stig í tapi Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj tapaði 86-91 á heimavelli á móti Næstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 19:38 Logi og Helgi Már töpuðu báðir með liðum sínum í kvöld Lið þeirra Loga Gunnarssonar (Solna Vikings) og Helga Más Magnússonar (Uppsala Basket) töpuðu bæði leikjum sínum í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðin voru að spila á útivelli. Körfubolti 9.11.2010 19:53 Iverson ætlar að tala tyrknesku eftir tímabilið - myndband Allen Iverson er kominn til Tyrklands þar sem hann ætlar að spila körfubolta með Besiktas á þessu tímabili. Það hefur gripið um sig mikið Iverson-æði í Tyrklandi eins og sást vel þegar kappinn lenti á flugvellinum í Ístanbul í gær. Körfubolti 9.11.2010 15:55 Hlynur með á ný en Sundsvall tapaði Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en tókst ekki að koma í veg fyrir sautján stiga tap liðsins á útivelli á móti LF Basket, 94-77. Körfubolti 8.11.2010 19:44 Jón Arnór góður í naumu tapi Granada tapaði 60-57 fyrir Menorka í spænsku úrvalsdeildinni en liðið var 51-38 undir þegar 7 mínútur voru eftir. 19-9 endasprettur liðsins hófst á þriggja stiga körfu frá Jóni Arnóri. Körfubolti 7.11.2010 13:16 Magnús einn aðal stuðkarlinn í Aabyhøj-liðinu - myndband Landsliðsfyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson hefur verið að standa sig vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann er með 14,8 stig og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í fyrstu átta leikjum sínum. Körfubolti 3.11.2010 12:39 Magnús Þór með sextán stig í útisigri Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj vann 79-65 sigur á Axel Kárasyni og félögum í Værløse. Værløse var fimm stigum yfir í hálfleik, 37-32, en Aabyhøj sýndi allt annan og betri leik í þeim síðari. Körfubolti 31.10.2010 18:45 Jón Arnór með flottan leik í fyrsta sigurleik Granada Jón Arnór Stefánsson var næststigahæstur hjá CB Granada sem vann 77-74 sigur á Asefa Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Þetta var fyrsti sigur Granada á tímabilinu en liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. Körfubolti 31.10.2010 13:38 Jakob með 20 stig í sigri Jakob Sigurðarson skoraði 20 stig þegar lið hans, Sundsvall Dragons, vann góðan sigur á 08 Stockholm, 89-79, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.10.2010 19:01 Magnús stigahæstur í sigurleik Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur leikmanna Aabyhoj IF er liðið vann níu stiga sigur á Horsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 69-60. Körfubolti 28.10.2010 19:41 Logi stigahæstur í tapleik Logi Gunnarsson var stigahæstur í liði Solna sem tapaði fyrir LF Basket, 92-68, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.10.2010 19:24 Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Sigurðarson skoraði 27 stig fyrir Sundsvall sem tapaði fyrir Norrköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 101-81. Körfubolti 25.10.2010 20:24 Iverson ætlar að skrifa undir hjá tyrkneska liðinu Allen Iverson er búinn að semja við tyrkneska félagið Besiktas til næstu tveggja ára og byrjar væntanlega að spila með liðinu í byrjun næsta mánaðar. Iverson fær fjórar milljónir dollara fyrir samninginn eða um 447 milljónir íslenskra króna. Körfubolti 25.10.2010 12:25 Logi skoraði 38 stig í sigri Solna í kvöld - Sundsvall vann líka Íslendingaliðin Solna Vikings og Sundsvall Dragons unnu bæði góða sigra í sænska körfuboltanum í kvöld þar sem Logi Gunnarsson var sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Solna-liðið. Körfubolti 22.10.2010 18:29 Hlynur með þriðju tvennuna í röð í sigri Sundsvall Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson átti báðir góðan leik í kvöld þegar Sundsvall Dragon vann þrettán stiga sigur á Helga Má Magnússyni og félögum í Uppsala Basket, 78-65. Þetta var annar sigur Sundsvall í þremur leikjum í sænsku deildinni en Uppsala hefur unnið einn leik og tapað hinum tveimur. Körfubolti 20.10.2010 18:39 Helgi hafði betur gegn Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 21 stigs sigur á Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings, 90-69. Körfubolti 18.10.2010 18:45 Enn tapa Jón Arnór og félagar Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska úrvalsdeildarfélaginu CB Granada hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 17.10.2010 13:00 Magnús búinn að skora flesta þrista í dönsku deildinni Magnús Þór Gunnarsson hefur byrjað vel með danska liðinu Aabyhøj og átti nú síðast mjög góðan leik í naumu tapi eftir framlengingu á móti Horsens í fyrrakvöld. Magnús skoraði 22 stig í leiknum eða meira en allir aðrir á vellinum og setti hann meðal annars niður 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Körfubolti 15.10.2010 19:51 Íslensku strákarnir skoruðu saman 61 stig í Íslendingaslagnum Logi Gunnarsson var stigahæstur í sigurleik í sínum fyrsta leik með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær en hann mættir þá Sundsvall þar sem spila Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson sem áttu báðir góðir leik. Solna vann leikinn 98-96 á körfu á síðustu sekúndu leiksins. Körfubolti 13.10.2010 08:31 Magnús fann körfuna aftur í dag - Axel með mjög góðan leik Magnús Þór Gunnarsson komst aftur í gang í 89-69 sigri Aabyhøj á Amager í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Magnús var með 18 stig á 24 mínútum í leiknum en hann setti meðal annars niður 4 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Körfubolti 10.10.2010 16:18 Jón Arnór með fimm stig á móti Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada töpuðu 78-85 á heimavelli á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Granada-liðið hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 10.10.2010 12:40 Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. Körfubolti 9.10.2010 22:00 Bandaríkamenn tvöfaldir heimsmeistarar í körfubolta Bandaríkjamenn endurheimtu heimsmeistaratitilinn í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum í ár því bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér titilinn í Tékklandi í gær alveg eins og karlarnir gerðu í Tyrklandi á dögunum. Körfubolti 4.10.2010 08:15 Jón Arnór stigalaus í fyrsta leik tímabilsins Jón Arnór Stefánsson komst ekki á blað í fyrsta leik Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Granada tapaði þá 104-81 fyrir hans gamla liði Valencia. Körfubolti 4.10.2010 09:04 Helena og félagar taldar vera í hópi bestu liða Bandaríkjanna Helena Sverrisdóttir og félögum í TCU er spáð góðu gengi bandaríska háskólaboltanum í vetur en liðið var sett í 23. sæti yfir bestu háskólalið í Bandaríkjunum hjá Sporting News blaðinu. TCU er eina liðið í Mountain West deildinni sem kemst á blað. Körfubolti 29.9.2010 18:34 Magnús reyndi 16 þriggja stiga skot í fyrsta leiknum - myndband Magnús Þór Gunnarsson byrjaði vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni um helgina en hann var með 17 stig og 5 stoðsendingar í 73-63 heimasigri á Team FOG Næstved. Körfubolti 27.9.2010 15:55 Helgi Már búinn að semja við Uppsala Basket Helgi Már Magnússon er búinn að finna sér lið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur en hann hefur samið við Uppsala Basket liðið sem kom mjög á óvart í úrslitakeppninni síðasta vor og sló meðal annars Jakob Örn Sigurðarson og félaga í Sundsvall. Körfubolti 27.9.2010 14:33 Kevin Durant valinn besti leikmaðurinn á HM í körfu Bandaríkjamaðurinn Kevin Durant var valinn besti leikmaðurinn á HM í körfubolta eftir að hafa leitt bandaríska landsliðið til síns fyrsta heimsmeistaratitils í sextán ár. Bandaríkin vann öruggan 81-64 sigur á Tyrklandi í úrslitaleiknum. Körfubolti 13.9.2010 00:41 Bandaríkjamenn í sérflokki í úrslitaleiknum Bandaríkjamenn urðu í kvöld heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn síðan 1994 eftir örugga 17 stiga sigur, 81-64, á Tyrkjum í úrslitaleiknum á HM í Tyrklandi. Sigur Bandaríkjanna var öruggur og þeir komust mest 22 stigum yfir en bæði liðin komu taplaus inn í þennan leik. Körfubolti 12.9.2010 20:27 Kevin Durant setti nýtt bandarískt stigamet í sigrinum á Litháen Kevin Durant setti nýtt stigamet hjá bandaríska landsliðinu í gær þegar hann skoraði 38 stig í sigrinum á Litháen í undanúrslitaleik keppninnar. Durant bætti metið hans Carmelo Anthony sem var 35 stig. Körfubolti 11.9.2010 21:32 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 219 ›
Magnús með sextán stig í tapi Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj tapaði 86-91 á heimavelli á móti Næstved í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 19:38
Logi og Helgi Már töpuðu báðir með liðum sínum í kvöld Lið þeirra Loga Gunnarssonar (Solna Vikings) og Helga Más Magnússonar (Uppsala Basket) töpuðu bæði leikjum sínum í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðin voru að spila á útivelli. Körfubolti 9.11.2010 19:53
Iverson ætlar að tala tyrknesku eftir tímabilið - myndband Allen Iverson er kominn til Tyrklands þar sem hann ætlar að spila körfubolta með Besiktas á þessu tímabili. Það hefur gripið um sig mikið Iverson-æði í Tyrklandi eins og sást vel þegar kappinn lenti á flugvellinum í Ístanbul í gær. Körfubolti 9.11.2010 15:55
Hlynur með á ný en Sundsvall tapaði Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en tókst ekki að koma í veg fyrir sautján stiga tap liðsins á útivelli á móti LF Basket, 94-77. Körfubolti 8.11.2010 19:44
Jón Arnór góður í naumu tapi Granada tapaði 60-57 fyrir Menorka í spænsku úrvalsdeildinni en liðið var 51-38 undir þegar 7 mínútur voru eftir. 19-9 endasprettur liðsins hófst á þriggja stiga körfu frá Jóni Arnóri. Körfubolti 7.11.2010 13:16
Magnús einn aðal stuðkarlinn í Aabyhøj-liðinu - myndband Landsliðsfyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson hefur verið að standa sig vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann er með 14,8 stig og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í fyrstu átta leikjum sínum. Körfubolti 3.11.2010 12:39
Magnús Þór með sextán stig í útisigri Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj vann 79-65 sigur á Axel Kárasyni og félögum í Værløse. Værløse var fimm stigum yfir í hálfleik, 37-32, en Aabyhøj sýndi allt annan og betri leik í þeim síðari. Körfubolti 31.10.2010 18:45
Jón Arnór með flottan leik í fyrsta sigurleik Granada Jón Arnór Stefánsson var næststigahæstur hjá CB Granada sem vann 77-74 sigur á Asefa Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Þetta var fyrsti sigur Granada á tímabilinu en liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. Körfubolti 31.10.2010 13:38
Jakob með 20 stig í sigri Jakob Sigurðarson skoraði 20 stig þegar lið hans, Sundsvall Dragons, vann góðan sigur á 08 Stockholm, 89-79, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.10.2010 19:01
Magnús stigahæstur í sigurleik Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur leikmanna Aabyhoj IF er liðið vann níu stiga sigur á Horsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 69-60. Körfubolti 28.10.2010 19:41
Logi stigahæstur í tapleik Logi Gunnarsson var stigahæstur í liði Solna sem tapaði fyrir LF Basket, 92-68, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.10.2010 19:24
Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Sigurðarson skoraði 27 stig fyrir Sundsvall sem tapaði fyrir Norrköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 101-81. Körfubolti 25.10.2010 20:24
Iverson ætlar að skrifa undir hjá tyrkneska liðinu Allen Iverson er búinn að semja við tyrkneska félagið Besiktas til næstu tveggja ára og byrjar væntanlega að spila með liðinu í byrjun næsta mánaðar. Iverson fær fjórar milljónir dollara fyrir samninginn eða um 447 milljónir íslenskra króna. Körfubolti 25.10.2010 12:25
Logi skoraði 38 stig í sigri Solna í kvöld - Sundsvall vann líka Íslendingaliðin Solna Vikings og Sundsvall Dragons unnu bæði góða sigra í sænska körfuboltanum í kvöld þar sem Logi Gunnarsson var sjóðheitur og skoraði 38 stig fyrir Solna-liðið. Körfubolti 22.10.2010 18:29
Hlynur með þriðju tvennuna í röð í sigri Sundsvall Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson átti báðir góðan leik í kvöld þegar Sundsvall Dragon vann þrettán stiga sigur á Helga Má Magnússyni og félögum í Uppsala Basket, 78-65. Þetta var annar sigur Sundsvall í þremur leikjum í sænsku deildinni en Uppsala hefur unnið einn leik og tapað hinum tveimur. Körfubolti 20.10.2010 18:39
Helgi hafði betur gegn Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 21 stigs sigur á Loga Gunnarssyni og félögum í Solna Vikings, 90-69. Körfubolti 18.10.2010 18:45
Enn tapa Jón Arnór og félagar Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska úrvalsdeildarfélaginu CB Granada hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 17.10.2010 13:00
Magnús búinn að skora flesta þrista í dönsku deildinni Magnús Þór Gunnarsson hefur byrjað vel með danska liðinu Aabyhøj og átti nú síðast mjög góðan leik í naumu tapi eftir framlengingu á móti Horsens í fyrrakvöld. Magnús skoraði 22 stig í leiknum eða meira en allir aðrir á vellinum og setti hann meðal annars niður 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Körfubolti 15.10.2010 19:51
Íslensku strákarnir skoruðu saman 61 stig í Íslendingaslagnum Logi Gunnarsson var stigahæstur í sigurleik í sínum fyrsta leik með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær en hann mættir þá Sundsvall þar sem spila Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson sem áttu báðir góðir leik. Solna vann leikinn 98-96 á körfu á síðustu sekúndu leiksins. Körfubolti 13.10.2010 08:31
Magnús fann körfuna aftur í dag - Axel með mjög góðan leik Magnús Þór Gunnarsson komst aftur í gang í 89-69 sigri Aabyhøj á Amager í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Magnús var með 18 stig á 24 mínútum í leiknum en hann setti meðal annars niður 4 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Körfubolti 10.10.2010 16:18
Jón Arnór með fimm stig á móti Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada töpuðu 78-85 á heimavelli á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Granada-liðið hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 10.10.2010 12:40
Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. Körfubolti 9.10.2010 22:00
Bandaríkamenn tvöfaldir heimsmeistarar í körfubolta Bandaríkjamenn endurheimtu heimsmeistaratitilinn í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum í ár því bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér titilinn í Tékklandi í gær alveg eins og karlarnir gerðu í Tyrklandi á dögunum. Körfubolti 4.10.2010 08:15
Jón Arnór stigalaus í fyrsta leik tímabilsins Jón Arnór Stefánsson komst ekki á blað í fyrsta leik Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Granada tapaði þá 104-81 fyrir hans gamla liði Valencia. Körfubolti 4.10.2010 09:04
Helena og félagar taldar vera í hópi bestu liða Bandaríkjanna Helena Sverrisdóttir og félögum í TCU er spáð góðu gengi bandaríska háskólaboltanum í vetur en liðið var sett í 23. sæti yfir bestu háskólalið í Bandaríkjunum hjá Sporting News blaðinu. TCU er eina liðið í Mountain West deildinni sem kemst á blað. Körfubolti 29.9.2010 18:34
Magnús reyndi 16 þriggja stiga skot í fyrsta leiknum - myndband Magnús Þór Gunnarsson byrjaði vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni um helgina en hann var með 17 stig og 5 stoðsendingar í 73-63 heimasigri á Team FOG Næstved. Körfubolti 27.9.2010 15:55
Helgi Már búinn að semja við Uppsala Basket Helgi Már Magnússon er búinn að finna sér lið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur en hann hefur samið við Uppsala Basket liðið sem kom mjög á óvart í úrslitakeppninni síðasta vor og sló meðal annars Jakob Örn Sigurðarson og félaga í Sundsvall. Körfubolti 27.9.2010 14:33
Kevin Durant valinn besti leikmaðurinn á HM í körfu Bandaríkjamaðurinn Kevin Durant var valinn besti leikmaðurinn á HM í körfubolta eftir að hafa leitt bandaríska landsliðið til síns fyrsta heimsmeistaratitils í sextán ár. Bandaríkin vann öruggan 81-64 sigur á Tyrklandi í úrslitaleiknum. Körfubolti 13.9.2010 00:41
Bandaríkjamenn í sérflokki í úrslitaleiknum Bandaríkjamenn urðu í kvöld heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn síðan 1994 eftir örugga 17 stiga sigur, 81-64, á Tyrkjum í úrslitaleiknum á HM í Tyrklandi. Sigur Bandaríkjanna var öruggur og þeir komust mest 22 stigum yfir en bæði liðin komu taplaus inn í þennan leik. Körfubolti 12.9.2010 20:27
Kevin Durant setti nýtt bandarískt stigamet í sigrinum á Litháen Kevin Durant setti nýtt stigamet hjá bandaríska landsliðinu í gær þegar hann skoraði 38 stig í sigrinum á Litháen í undanúrslitaleik keppninnar. Durant bætti metið hans Carmelo Anthony sem var 35 stig. Körfubolti 11.9.2010 21:32