Ungur körfuboltamaður drukknaði Deng Mayar, körfuboltamaður hjá Omaha háskólanum í Bandaríkjunum, er látinn. Hann drukknaði í fyrradag. Sport 18.8.2025 17:02
Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Tindastóll skráði sig til leiks í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta í vetur og mun spila að minnsta kosti átta auka leiki ofan á álagið í deildar- og bikarkeppninni heima fyrir. Nú er ljóst hvaða liðum Stólarnir mæta, hvert þeir ferðast og hvaða lið heimsækja Síkið. Körfubolti 18.8.2025 15:17
Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Slóvenska stórstjarnan Luka Doncic fór meiddur af velli er Slóvenar mættu Lettum í æfingaleik fyrir komandi Evrópumót í körfubolta. Körfubolti 16.8.2025 22:02
Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Craig Pedersen hefur skorið íslenska landsliðshópinn fyrir EuroBasket niður um einn leikmann. Jaka Brodnik fer ekki með í æfingaferðina til Portúgal. Þrettán leikmenn eru nú eftir en aðeins tólf þeirra munu fara á EuroBasket. Körfubolti 12. ágúst 2025 14:01
Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA A'ja Wilson skoraði 32 stig og tók tuttugu fráköst þegar Las Vegas Aces sigraði Connecticut Sun, 94-86, í WNBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 11. ágúst 2025 16:30
Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Meðan NBA stjörnur á borð við Luka Doncic, Nikola Jokic og Lauri Markkanen æfa og spila æfingaleiki með sínum landsliðum í undirbúningi fyrir EuroBasket hefur Giannis Antetokounmpo ekki tekið þátt í undirbúningi Grikklands, sem er talið vera vegna þess að hann er ótryggður hjá gríska körfuknattleikssambandinu. Körfubolti 11. ágúst 2025 14:16
Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Liðin sem leika á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik sem hefst í lok mánaðar eru á fullu í undirbúningi sínum. Þýskaland lagði Slóvena öðru sinni um helgina og Ísraelar lögðu Grikki af velli. Körfubolti 10. ágúst 2025 22:45
Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Jeremy Sochan leikmaður San Antonio Spurs í NBA deildinni mun ekki leika með Póllandi á Eurobasket sem hefst 27. ágúst næstkomandi. Pólland eru gestgjafar Íslendinga þar á meðal og er þetta högg fyrir liðið. Körfubolti 10. ágúst 2025 20:32
Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Íslenska tuttuga ára landslið kvenna í körfuknattleik lék í dag gegn Tyrklandi um sjöunda sætið í A-Evrópukeppninnar. Stelpurnar okkar byrjuðu frábærlega en annar og þriðji leikhluti urðu liðinu að falli. Lokatölur 73-65 fyrir Tyrkland og Ísland lenti í áttunda sæti. Körfubolti 10. ágúst 2025 19:03
Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ John Stockton er stoðsendingahæsti leikmaður NBA frá upphafi og í hópi bestu leikmanna sögunnar. Hann er ekki í vafa um að Michael Jordan sé ofar en LeBron James þegar kemur að því að velja besta leikmann sögunnar. Körfubolti 10. ágúst 2025 12:30
Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Serbneski kraftframherjinn Ivan Gavrilovic mun spila með Tindastól í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. Körfubolti 10. ágúst 2025 11:01
Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Íslenska tuttugu ára landslið kvenna spilar um sjöunda sætið í A-deild Evrópukeppninnar en það er ljóst eftir tap á móti Belgum í dag. Körfubolti 9. ágúst 2025 13:45
„Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Hart er barist um sæti í landsliðshópi Íslands fyrir komandi Evrópumót karla í körfubolta sem hefst eftir þrjár vikur. Sigtryggur Arnar Björnsson er vongóður um sæti og ekki skemmdi stórleikur hans um síðustu helgi fyrir. Körfubolti 9. ágúst 2025 09:55
Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Íslensku fimmtán ára landsliðin í körfubolta stóðu sig frábærlega á óopinberu Norðurlandamóti U15 landsliða í Finnlandi síðustu daga. Körfubolti 9. ágúst 2025 07:43
Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Liðin sem eru á leiðinni á Eurobasket sem hefst í lok ágústmánaðar eru á fullu að undirbúa sig fyrir móti. Andstæðingar Íslendinga í D riðli Eurobasket, Slóvenar, Frakkar og Belgar voru í eldlínunni í kvöld og gekk misjafnlega hjá þeim. Körfubolti 8. ágúst 2025 22:45
Celtics festa þjálfarann í sessi Boston Celtics hefur tryggt sér þjónustu þjálfarans Joe Mazzula næstu árin. Liðið tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum í dag. Mazzula stýrði liðinu til NBA titilsins árið 2024 en liðið datt út gegn Indiana Pacers í úrslitakeppninni. Körfubolti 8. ágúst 2025 21:02
NBA stjarna borin út NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni. Körfubolti 8. ágúst 2025 07:20
Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfubolta er úr leik á Evrópumótinu sem fram fer í Portúgal. Liðið mætti Litáen í 8-liða úrslitum og reyndist það of stór biti, lokatölur 96-76. Körfubolti 7. ágúst 2025 22:00
Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta náði sögulegum árangri í gærkvöldi með því að vinna Holland í sextán liða úrslitum A-deildar Evrópukeppninnar. Körfubolti 7. ágúst 2025 12:00
Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Fyrrum öryggisvörður körfuboltaliðsins Miami Heat hefur verið ákærður fyrir að stela treyju LeBron James sem seldist á nærri hálfan milljarð íslenskra króna á uppboði árið 2023. Öryggisvörðurinn er sagður hafa stolið samtals mörg hundruð munum úr hirslum félagsins. Körfubolti 7. ágúst 2025 07:03
Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Íslenska U-20 ára kvennalandsliðið í körfubolta komið í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem fram fer í Portúgal eftir ótrúlegan endurkomusigur á Hollandi. Körfubolti 6. ágúst 2025 21:36
Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Körfubolti 6. ágúst 2025 14:46
Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Sigtryggur Arnar Björnsson var sjóðandi heitur í naumu tapi á móti Pólverjum á æfingamóti íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um helgina. Körfubolti 5. ágúst 2025 11:32
„Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Leikmenn WNBA deildarinnar í körfubolta hafa að undanförnu verið í mjög óvenjulegri og furðulegri aðstöðu. Körfubolti 5. ágúst 2025 09:02