Fótbolti Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23.9.2023 14:02 Guimarães skrifar undir nýjan samning með söluákvæði Bruno Guimarães skrifaði í dag undir nýjan samning við Newcastle sem tvöfaldar vikulaunin hans. Guimarães er nú samningsbundinn liðinu út 2028 en söluákvæði í nýja samningnum segir að hann sé falur fyrir 100 milljónir punda. Fótbolti 23.9.2023 12:30 Sérfræðingur Sky spáir ljótum United sigri í kvöld Manchester United hefur ekki átt sjö dagana sæla í upphafi leiktíðar en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í öllum keppnum. United mætir sigurlausu liði Burnley í kvöld og sérfræðingur Sky, Lewis Jones, spáir ljótum United sigri. Fótbolti 23.9.2023 11:04 Maddison: Aldrei upplifað svona áður James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að það sé eitthvað sérstakt í gangi hjá Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 23.9.2023 08:00 Erik Ten Hag: Verðum að standa saman Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að liðið hans muni vinna hörðum höndum að því að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 22.9.2023 23:00 Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 21:54 Höskuldur: Ætlum að safna stigum í þessum riðli Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 3-2 tap gegn Maccabi í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 21:37 Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. Fótbolti 21.9.2023 17:13 Utan vallar: Hefja nýjan kafla í Tel Aviv í stöðu sem Íslendingar þekkja vel Undanfarna daga hefur setningin „Breiðablik mun hefja nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta“ oft borið á góma og verið rituð. Nú er komið að þeirri stund. Í kvöld mun Breiðablik svo sannarlega rita upphafsorðin í nýjum kafla í sögu íslensks fótbolta sem fyrsta íslenska karlaliði til að leika í riðlakeppni í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 14:31 Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Fótbolti 21.9.2023 14:00 Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31 Yfir sautján þúsund miðar seldir á leik Breiðabliks í Tel Aviv í kvöld Rétt yfir sautján þúsund miðar hafa verið seldir á leik Maccabi Tel Aviv og Breiðabliks í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 12:16 Evrópuævintýri Breiðabliks: Upphafið í Þrándheimi Í kvöld mætast Maccabi Tel Aviv og Breiðablik í 1. umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Íslenskt karlalið hefur aldrei áður komist jafn langt í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 12:01 „Eins og þeir nálgist ekki verkefnið með þeirri virðingu sem þeim ber að gera“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Meistaradeildarmessunnar, ræddi varnarleik Manchester United – eða skort á honum – í 4-3 tapi liðsins gegn Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það kom Ólafi á óvart hversu slakir gestirnir frá Manchester voru varnarlega í leiknum. Fótbolti 21.9.2023 11:30 KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga og KA skoraði fjögur KR-ingar tóku sig til og skemmdu veisluhöld Víkinga en liðið hefði orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu þegar þau mættust í Víkinni í gærkvöld, lokatölur 2-2. Þá skoraði KA fjögur í góðum sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2023 11:01 Þakkaði stuðningsfólki og vill fara alla leið í Meistaradeildinni Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, var léttur í lund þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir þægilegan 4-0 sigur á PSV í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 21.9.2023 10:32 Sjáðu myndirnar: Væsir ekki um Blika á fimm stjörnu lúxushóteli í Tel Aviv Það styttist í stóru stundina hjá karlaliði Breiðabliks í fótbolta sem í kvöld mætir sterku liði Maccabi Tel Aviv í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 09:31 Sjáðu markasúpuna í München, yfirburði Arsenal og öll hin Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins, þar á meðal markasúpuna í München þar sem Manchester United var í heimsókn og mörkin fjögur sem Arsenal skoraði í Lundúnum. Fótbolti 21.9.2023 08:31 Souness getur ekki hætt að gagnrýna Pogba Graeme Souness virðist ekki geta hætt að tjá sig um hinn franska Paul Pogba. Nú síðast lét hann þau orð falla að Pogba væri „latur ræfill“ (e. lazy twat). Fótbolti 21.9.2023 08:00 Óskar hvetur Blika til dáða: „Menn verði mjög vel stemmdir, hungraðir og hugrakkir“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta telur að sýnir leikmenn muni sýna hungur og hugrekki er liðið opnar nýjan kafla í sögu íslensk fótbolta með að verða fyrsta íslenska karlaliðið til að leika í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mætir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni á Bloomfield leikvanginum í kvöld. Jafnframt þurfti Breiðablik að eiga sinn allra, allra besta leik til að ná í úrslit hér í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 08:00 Keane vanmetur Breiðablik ekki: „Vitum hvers við erum megnugir“ Robbie Keane, fyrrum markahrókur í ensku úrvalsdeildinni og núverandi þjálfari ísraelska stórliðsins Maccabi Tel Aviv, býst við erfiðum leik gegn Breiðabliki í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun og varar leikmenn sína við því að vanmeta íslenska liðið. Fótbolti 20.9.2023 23:30 Sjáðu myndina: Áhrifa Viðars Arnar gætir enn í Tel Aviv Ísland á sína tengingu við ísraelska fótboltaliðið Maccabi Tel Aviv sem á morgun tekur á móti Breiðabliki í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 20.9.2023 13:30 Blikar mæta sigursælasta liði Ísrael sem er með þekktan markaskorara í brúnni Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 11:31 Utan vallar: Steikjandi hiti Tel Aviv tekur á móti brautryðjendum Breiðabliks Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst hér í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv. Lið sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 09:31 Mbappé og Hakimi kláruðu Dortmund Kylian Mbappé og Achraf Hakimi sáu um markaskorun Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 sigur gegn Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 18:30 Börsungar völtuðu yfir Antwerp Spánarmeistarar Barcelona unnu afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti belgíska liðinu Royal Antwerp í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 18:30 Evrópumeistararnir snéru taflinu við í síðari hálfleik Evrópumeistarar Manchester City unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópi í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 18:30 Markalaust í Meistaradeildarendurkomu Newcastle AC Milan og Newcastle gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð F-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 16:15 Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. Fótbolti 19.9.2023 12:45 Mál Alberts komið til ákærusviðs Rannsókn á máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar er lokið og það er komið á borð ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.9.2023 11:55 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 334 ›
Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23.9.2023 14:02
Guimarães skrifar undir nýjan samning með söluákvæði Bruno Guimarães skrifaði í dag undir nýjan samning við Newcastle sem tvöfaldar vikulaunin hans. Guimarães er nú samningsbundinn liðinu út 2028 en söluákvæði í nýja samningnum segir að hann sé falur fyrir 100 milljónir punda. Fótbolti 23.9.2023 12:30
Sérfræðingur Sky spáir ljótum United sigri í kvöld Manchester United hefur ekki átt sjö dagana sæla í upphafi leiktíðar en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í öllum keppnum. United mætir sigurlausu liði Burnley í kvöld og sérfræðingur Sky, Lewis Jones, spáir ljótum United sigri. Fótbolti 23.9.2023 11:04
Maddison: Aldrei upplifað svona áður James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að það sé eitthvað sérstakt í gangi hjá Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 23.9.2023 08:00
Erik Ten Hag: Verðum að standa saman Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að liðið hans muni vinna hörðum höndum að því að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 22.9.2023 23:00
Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 21:54
Höskuldur: Ætlum að safna stigum í þessum riðli Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 3-2 tap gegn Maccabi í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 21:37
Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. Fótbolti 21.9.2023 17:13
Utan vallar: Hefja nýjan kafla í Tel Aviv í stöðu sem Íslendingar þekkja vel Undanfarna daga hefur setningin „Breiðablik mun hefja nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta“ oft borið á góma og verið rituð. Nú er komið að þeirri stund. Í kvöld mun Breiðablik svo sannarlega rita upphafsorðin í nýjum kafla í sögu íslensks fótbolta sem fyrsta íslenska karlaliði til að leika í riðlakeppni í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 14:31
Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Fótbolti 21.9.2023 14:00
Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31
Yfir sautján þúsund miðar seldir á leik Breiðabliks í Tel Aviv í kvöld Rétt yfir sautján þúsund miðar hafa verið seldir á leik Maccabi Tel Aviv og Breiðabliks í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Fótbolti 21.9.2023 12:16
Evrópuævintýri Breiðabliks: Upphafið í Þrándheimi Í kvöld mætast Maccabi Tel Aviv og Breiðablik í 1. umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Íslenskt karlalið hefur aldrei áður komist jafn langt í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 12:01
„Eins og þeir nálgist ekki verkefnið með þeirri virðingu sem þeim ber að gera“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Meistaradeildarmessunnar, ræddi varnarleik Manchester United – eða skort á honum – í 4-3 tapi liðsins gegn Bayern München í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það kom Ólafi á óvart hversu slakir gestirnir frá Manchester voru varnarlega í leiknum. Fótbolti 21.9.2023 11:30
KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga og KA skoraði fjögur KR-ingar tóku sig til og skemmdu veisluhöld Víkinga en liðið hefði orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu þegar þau mættust í Víkinni í gærkvöld, lokatölur 2-2. Þá skoraði KA fjögur í góðum sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2023 11:01
Þakkaði stuðningsfólki og vill fara alla leið í Meistaradeildinni Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, var léttur í lund þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir þægilegan 4-0 sigur á PSV í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 21.9.2023 10:32
Sjáðu myndirnar: Væsir ekki um Blika á fimm stjörnu lúxushóteli í Tel Aviv Það styttist í stóru stundina hjá karlaliði Breiðabliks í fótbolta sem í kvöld mætir sterku liði Maccabi Tel Aviv í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 09:31
Sjáðu markasúpuna í München, yfirburði Arsenal og öll hin Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins, þar á meðal markasúpuna í München þar sem Manchester United var í heimsókn og mörkin fjögur sem Arsenal skoraði í Lundúnum. Fótbolti 21.9.2023 08:31
Souness getur ekki hætt að gagnrýna Pogba Graeme Souness virðist ekki geta hætt að tjá sig um hinn franska Paul Pogba. Nú síðast lét hann þau orð falla að Pogba væri „latur ræfill“ (e. lazy twat). Fótbolti 21.9.2023 08:00
Óskar hvetur Blika til dáða: „Menn verði mjög vel stemmdir, hungraðir og hugrakkir“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta telur að sýnir leikmenn muni sýna hungur og hugrekki er liðið opnar nýjan kafla í sögu íslensk fótbolta með að verða fyrsta íslenska karlaliðið til að leika í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mætir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni á Bloomfield leikvanginum í kvöld. Jafnframt þurfti Breiðablik að eiga sinn allra, allra besta leik til að ná í úrslit hér í Tel Aviv. Fótbolti 21.9.2023 08:00
Keane vanmetur Breiðablik ekki: „Vitum hvers við erum megnugir“ Robbie Keane, fyrrum markahrókur í ensku úrvalsdeildinni og núverandi þjálfari ísraelska stórliðsins Maccabi Tel Aviv, býst við erfiðum leik gegn Breiðabliki í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun og varar leikmenn sína við því að vanmeta íslenska liðið. Fótbolti 20.9.2023 23:30
Sjáðu myndina: Áhrifa Viðars Arnar gætir enn í Tel Aviv Ísland á sína tengingu við ísraelska fótboltaliðið Maccabi Tel Aviv sem á morgun tekur á móti Breiðabliki í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. Fótbolti 20.9.2023 13:30
Blikar mæta sigursælasta liði Ísrael sem er með þekktan markaskorara í brúnni Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 11:31
Utan vallar: Steikjandi hiti Tel Aviv tekur á móti brautryðjendum Breiðabliks Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst hér í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv. Lið sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 09:31
Mbappé og Hakimi kláruðu Dortmund Kylian Mbappé og Achraf Hakimi sáu um markaskorun Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 sigur gegn Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 18:30
Börsungar völtuðu yfir Antwerp Spánarmeistarar Barcelona unnu afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti belgíska liðinu Royal Antwerp í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 18:30
Evrópumeistararnir snéru taflinu við í síðari hálfleik Evrópumeistarar Manchester City unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópi í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 18:30
Markalaust í Meistaradeildarendurkomu Newcastle AC Milan og Newcastle gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð F-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.9.2023 16:15
Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. Fótbolti 19.9.2023 12:45
Mál Alberts komið til ákærusviðs Rannsókn á máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar er lokið og það er komið á borð ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.9.2023 11:55