Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man United gjaldþrota Wes Brown, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur lýst yfir gjaldþroti. Hann lagði skóna á hilluna árið 2018 eftir að hafa spilað með Kerala Blasters á Indlandi. Enski boltinn 21.4.2023 09:00 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. Enski boltinn 21.4.2023 08:31 Borgarstjóri Manchester færði Páfanum áhugaverða gjöf Andy Burnham, borgarstjóri Manchester-svæðisins í Englandi, færði Francis Páfa áhugaverða gjöf þegar hann heimsótti Vatíkanið á dögunum. Enski boltinn 21.4.2023 07:31 Man Utd úr leik eftir martraðar frammistöðu á Spáni Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni eftir stórtap gegn Sevilla á Spáni í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 18:30 Gylfi Þór staddur á Íslandi eftir tvö ár í farbanni Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta er staddur hér á landi en hann var á dögunum leystur úr farbanni eftir að saksóknaraembættið í Manchester ákvað að kæra hann ekki vegna meints kynferðisbrots hans. Fótbolti 20.4.2023 12:43 Besta spáin 2023: Nýir leikmenn þurfa að falla eins og flís við rass Eins og svo oft áður er erfitt að lesa í lið ÍBV áður en flautað er til leiks á Íslandsmótinu. Erlendir leikmenn koma seint til móts við liðið og þá er erfitt að átta sig á hvernig undirbúningstímabilið hefur gengið. Íslenski boltinn 20.4.2023 10:01 Mörk Meistaradeildarinnar: Håland nálgast fimmtíu og markasúpa á San Siro Alls voru átta mörk skoruð í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Bayern München og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á meðean Inter og Benfica gerðu 3-3 jafntefli. Fótbolti 20.4.2023 09:00 Rashford fór með til Andalúsíu Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford. Enski boltinn 20.4.2023 08:00 Skrásetur frasann „Wagatha Christie“ eftir að hafa tapað fleiri hundruð milljónum Rebekah Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie Vardy, hefur fengið frasann eða orðatiltækið „Wagatha Christie“ skrásettan sem vörumerki. Vardy tapaði meiðyrðamáli sínu gegn Coleen Rooney, eiginkonu fyrrverandi knattspyrnumannsins Wayne Rooney. Fótbolti 20.4.2023 07:02 „Við erum uppgefnir“ Pep Guardiola var ánægður með þá staðreynd að Manhester City væri komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð en hann hefur miklar áhyggjur af leikjaálaginu næstu vikurnar. Fótbolti 19.4.2023 23:30 Þróttur sparkaði fyrrum nágrönnum sínum úr leik | Hádramatík hjá Stjörnunni Öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík lagði Fram í Úlfarsárdal, Valur „marði“ neðri deildarlið RB, Stjarnan og Keflavík fóru áfram eftir framlengda leiki. Íslenski boltinn 19.4.2023 23:01 Inter mætir nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitum Inter Milan stöðvaði Evrópuævintýri Benfica og tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 3-3 jafntefli á San Siro í kvöld. Inter vann fyrri leik liðanna í Portúgal 2-0 og einvígið því 5-3. Fótbolti 19.4.2023 21:40 Manchester City í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Bayern München þurfti kraftaverk til að komast áfram eftir 3-0 tap í fyrri leik liðsins gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það gekk ekki eftir en leik kvöldsins lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 19.4.2023 18:31 Russo hetja Man United gegn Skyttunum Alessia Russo skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-0 í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 19.4.2023 20:35 Breiðablik, KA, KR og Leiknir Reykjavík í sextán liða úrslit Breiðablik, KR og KA fóru nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Leiknir Reykjavík dramatískan sigur. Íslenski boltinn 19.4.2023 20:02 Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00 Miðvarðasveit Man City möguleg lausn á vandræðum í Meistaradeildinni Enn eitt vorið virðist sem Pep Guardiola hafi fundið hina fullkomnu blöndu þegar kemur að því hvað þarf að gera til að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er þangað til eitthvað klikkar. Enski boltinn 19.4.2023 13:00 Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 19.4.2023 11:30 Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. Íslenski boltinn 19.4.2023 10:01 Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 19.4.2023 09:30 Þjálfari Bayern segir lið sitt þurfa kraftaverk Thomas Tuchel, tiltölulega nýráðinn þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München, segir sína menn þurfa kraftaverk í síðari leik liðsins gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.4.2023 08:32 Ekki vandamál að Boehly komi inn í klefa Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea á Englandi, sér ekkert að því að eigandi félagsins, Todd Boehly, komi inn í búningsklefa liðsins. Enski boltinn 18.4.2023 15:01 „Besti leikur okkar á tímabilinu“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 18.4.2023 08:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar eru Meistarar meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Íslenski boltinn 17.4.2023 18:46 Enginn skorað úr fleiri vítaspyrnum á árinu en Jón Dagur Jón Dagur Þorsteinsson er að gera það gott á sinni fyrstu leiktíð með OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Sem stendur hefur enginn skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum en Jón Dagur á árinu 2023. Fótbolti 17.4.2023 23:31 Sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum „Ég er mjög stolt af liðinu í dag. Nokkrir í hópnum eru að koma til baka úr meiðslum og við sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum í mínum huga mjög góðan leik,“ sagði sigursæl Erin Mcleod eftir að hafa tryggt Stjörnunni sigur í Meistarakeppni KSÍ nú í kvöld. Íslenski boltinn 17.4.2023 23:00 Gamla góða Liverpool valtaði yfir Leeds Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu i kvöld. Liverpool heimsótti Leeds United á Elland Road og vann afar sannfærandi 6-1 sigur. Enski boltinn 17.4.2023 18:30 Óskar Hrafn tók málin í sínar hendur og birti næsta byrjunarlið Blika á Twitter Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur farið heldur óvenjulega leið til að koma í veg fyrir að hægt verði að leka byrjunarliði Breiðabliks í Fjölni fyrir bikarleik liðanna. Hann birti það einfaldlega á Twitter-síðu sinni. Íslenski boltinn 17.4.2023 17:31 Segir KSÍ ekki hafa rætt við aðra þjálfara áður en Arnar var látinn fara Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir ekkert til í því að KSÍ hafi rætt við aðra þjálfara í aðdraganda þess að Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari karlalandsliðsins. Fótbolti 17.4.2023 12:31 Ekki enn tapað þegar Casemiro, Fernandes og Eriksen byrja allir Manchester United hefur ekki enn tapað leik þegar Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen spila saman. Alls hefur þríeykið spilað 17 leiki saman á leiktíðinni, 15 hafa unnist og tveir endað með jafntefli. Enski boltinn 17.4.2023 12:00 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 334 ›
Fyrrverandi leikmaður Man United gjaldþrota Wes Brown, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur lýst yfir gjaldþroti. Hann lagði skóna á hilluna árið 2018 eftir að hafa spilað með Kerala Blasters á Indlandi. Enski boltinn 21.4.2023 09:00
Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. Enski boltinn 21.4.2023 08:31
Borgarstjóri Manchester færði Páfanum áhugaverða gjöf Andy Burnham, borgarstjóri Manchester-svæðisins í Englandi, færði Francis Páfa áhugaverða gjöf þegar hann heimsótti Vatíkanið á dögunum. Enski boltinn 21.4.2023 07:31
Man Utd úr leik eftir martraðar frammistöðu á Spáni Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni eftir stórtap gegn Sevilla á Spáni í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 18:30
Gylfi Þór staddur á Íslandi eftir tvö ár í farbanni Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta er staddur hér á landi en hann var á dögunum leystur úr farbanni eftir að saksóknaraembættið í Manchester ákvað að kæra hann ekki vegna meints kynferðisbrots hans. Fótbolti 20.4.2023 12:43
Besta spáin 2023: Nýir leikmenn þurfa að falla eins og flís við rass Eins og svo oft áður er erfitt að lesa í lið ÍBV áður en flautað er til leiks á Íslandsmótinu. Erlendir leikmenn koma seint til móts við liðið og þá er erfitt að átta sig á hvernig undirbúningstímabilið hefur gengið. Íslenski boltinn 20.4.2023 10:01
Mörk Meistaradeildarinnar: Håland nálgast fimmtíu og markasúpa á San Siro Alls voru átta mörk skoruð í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Bayern München og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á meðean Inter og Benfica gerðu 3-3 jafntefli. Fótbolti 20.4.2023 09:00
Rashford fór með til Andalúsíu Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford. Enski boltinn 20.4.2023 08:00
Skrásetur frasann „Wagatha Christie“ eftir að hafa tapað fleiri hundruð milljónum Rebekah Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie Vardy, hefur fengið frasann eða orðatiltækið „Wagatha Christie“ skrásettan sem vörumerki. Vardy tapaði meiðyrðamáli sínu gegn Coleen Rooney, eiginkonu fyrrverandi knattspyrnumannsins Wayne Rooney. Fótbolti 20.4.2023 07:02
„Við erum uppgefnir“ Pep Guardiola var ánægður með þá staðreynd að Manhester City væri komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð en hann hefur miklar áhyggjur af leikjaálaginu næstu vikurnar. Fótbolti 19.4.2023 23:30
Þróttur sparkaði fyrrum nágrönnum sínum úr leik | Hádramatík hjá Stjörnunni Öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík lagði Fram í Úlfarsárdal, Valur „marði“ neðri deildarlið RB, Stjarnan og Keflavík fóru áfram eftir framlengda leiki. Íslenski boltinn 19.4.2023 23:01
Inter mætir nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitum Inter Milan stöðvaði Evrópuævintýri Benfica og tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 3-3 jafntefli á San Siro í kvöld. Inter vann fyrri leik liðanna í Portúgal 2-0 og einvígið því 5-3. Fótbolti 19.4.2023 21:40
Manchester City í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Bayern München þurfti kraftaverk til að komast áfram eftir 3-0 tap í fyrri leik liðsins gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það gekk ekki eftir en leik kvöldsins lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 19.4.2023 18:31
Russo hetja Man United gegn Skyttunum Alessia Russo skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-0 í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 19.4.2023 20:35
Breiðablik, KA, KR og Leiknir Reykjavík í sextán liða úrslit Breiðablik, KR og KA fóru nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Leiknir Reykjavík dramatískan sigur. Íslenski boltinn 19.4.2023 20:02
Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00
Miðvarðasveit Man City möguleg lausn á vandræðum í Meistaradeildinni Enn eitt vorið virðist sem Pep Guardiola hafi fundið hina fullkomnu blöndu þegar kemur að því hvað þarf að gera til að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er þangað til eitthvað klikkar. Enski boltinn 19.4.2023 13:00
Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 19.4.2023 11:30
Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. Íslenski boltinn 19.4.2023 10:01
Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 19.4.2023 09:30
Þjálfari Bayern segir lið sitt þurfa kraftaverk Thomas Tuchel, tiltölulega nýráðinn þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München, segir sína menn þurfa kraftaverk í síðari leik liðsins gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.4.2023 08:32
Ekki vandamál að Boehly komi inn í klefa Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea á Englandi, sér ekkert að því að eigandi félagsins, Todd Boehly, komi inn í búningsklefa liðsins. Enski boltinn 18.4.2023 15:01
„Besti leikur okkar á tímabilinu“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 18.4.2023 08:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar eru Meistarar meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Íslenski boltinn 17.4.2023 18:46
Enginn skorað úr fleiri vítaspyrnum á árinu en Jón Dagur Jón Dagur Þorsteinsson er að gera það gott á sinni fyrstu leiktíð með OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Sem stendur hefur enginn skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum en Jón Dagur á árinu 2023. Fótbolti 17.4.2023 23:31
Sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum „Ég er mjög stolt af liðinu í dag. Nokkrir í hópnum eru að koma til baka úr meiðslum og við sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum í mínum huga mjög góðan leik,“ sagði sigursæl Erin Mcleod eftir að hafa tryggt Stjörnunni sigur í Meistarakeppni KSÍ nú í kvöld. Íslenski boltinn 17.4.2023 23:00
Gamla góða Liverpool valtaði yfir Leeds Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu i kvöld. Liverpool heimsótti Leeds United á Elland Road og vann afar sannfærandi 6-1 sigur. Enski boltinn 17.4.2023 18:30
Óskar Hrafn tók málin í sínar hendur og birti næsta byrjunarlið Blika á Twitter Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur farið heldur óvenjulega leið til að koma í veg fyrir að hægt verði að leka byrjunarliði Breiðabliks í Fjölni fyrir bikarleik liðanna. Hann birti það einfaldlega á Twitter-síðu sinni. Íslenski boltinn 17.4.2023 17:31
Segir KSÍ ekki hafa rætt við aðra þjálfara áður en Arnar var látinn fara Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir ekkert til í því að KSÍ hafi rætt við aðra þjálfara í aðdraganda þess að Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari karlalandsliðsins. Fótbolti 17.4.2023 12:31
Ekki enn tapað þegar Casemiro, Fernandes og Eriksen byrja allir Manchester United hefur ekki enn tapað leik þegar Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen spila saman. Alls hefur þríeykið spilað 17 leiki saman á leiktíðinni, 15 hafa unnist og tveir endað með jafntefli. Enski boltinn 17.4.2023 12:00