Fastir pennar Öðru vísi heimsveldi Það er ekki aðeins hvað varðar lýðræði, þróunaraðstoð, mannréttindi, umhverfismál, alþjóðalög og menningu sem Evrópusambandið hefur virkað sem leiðandi heimsveldi, heldur er það mikilvægasti markaður flestra þjóða heims. Fastir pennar 13.10.2005 18:51 Vinstra bros Halldórs Á sínum tíma var talað um "hægra bros" framsóknarforingjans Jónasar frá Hriflu. Það hafði örlagaríkar afleiðingar fyrir íslensk stjórnmál. Hvort "vinstra bros" Halldórs Ásgrímssonar markar á sama hátt þáttaskil leiðir tíminn einn í ljós. Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Laugavegurinn og bíóin Það hefur verið hálf hjákátlegt að fylgjast með þeim ramakveinum sem hafa heyrst úr ýmsum hornum þegar loks koma fram hugmyndir sem geta átt þátt í því að blása nýju lífi í verslun og mannlíf við Laugaveginn. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Hið innhverfa úthverfi Á meðan fólk virðist líta svo á að um fjallveg sé að fara milli búða og treystir sér ekki öðruvísi en í jeppa milli húsa er Smárinn í Kópavogi miðjan: eitt stórt mall og svo breiðgötur á milli búða sem ekki má fara fótgangandi um: það er hingað sem búðirnar flýja. Hér líður McDonaldsi vel. Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Fyrirfólk í fyrirrúmi Höfuðviðfangsefni forystumanna Framsóknarflokksins hefur verið það að koma eignum SÍS sáluga í hendur verðugra arftaka . Og hverjir gátu verið verðugri en einmitt erfingjar kaupfélagsstjóranna og SÍS-forstjóranna? Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Hefur hitt þjóðina í hjartastað Þegar Fréttablaðið hóf göngu sínar fyrir tæpum fjórum árum gátu ekki einu sinni bjartsýnustu menn spáð fyrir þeirri stöðu sem blaðið er í á íslenskum blaðamarkaði í dag. Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Tólf árum síðar Í ljósi nýlegra breytinga á stólaskipan og vegna stjórnarsamstarfsins í heild er þetta kannski ekki þægilegasti tíminn fyrir Halldór Ásgrímsson að fá samþykkta herskáa Evrópustefnu. Fastir pennar 13.10.2005 18:49 Mikilvægi Sameinuðu þjóðanna Mistök og jafnvel afglöp eru líklega óhjákvæmileg í starfi jafn umsvifamikilla samtaka og Sameinuðu þjóðanna. En með virku og opnu eftirlitskerfi hlýtur að vera hægt að draga úr líkum á slíkum atvikum Fastir pennar 13.10.2005 18:49 Þegar Kastró kveður Biðin eftir því, að Kastró kveðji, hefur verið löng og dýr. Ætli Reykjavíkurflugvöllur verði ekki loksins fluttur burt úr Vatnsmýrinni, þegar samgönguráðuneytið fær nýjan húsbónda? Og ætli Íslendingar sæki ekki loksins um inngöngu í Evrópusambandið, þegar Sjálfstæðisflokkurinn skiptir um formann? Hvað af þessu þrennu skyldi nú gerast fyrst? Fastir pennar 13.10.2005 18:49 Meira nám á skemmri tíma? Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni. Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Meira nám á skemmri tíma? Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Vafasamar yfirlýsingar Hagfræðingar eru almennt þeirrar skoðunar að stýrivextir muni hækka í nokkrum áföngum á þessu ári. Skoðun forsætisráðherra er því á skjön við væntingar helstu sérfræðinga í efnhagsmálum. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Meira nám á skemmri tíma? Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Lýðræði hér og lýðræði þar Tæp 72% voru sammála þeirri fullyrðingu að íslenskir stjórnmálaflokkar væru ekki í takt við kjósendur. Full 86% voru sammála því að fáir valdamiklir einstaklingar ráði of miklu í íslenskum stjórnmálum. Aðeins 37% höfðu traust á íslenskum dómstólum. Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Borgarstjórn hlusti á gagnrýnendur Eitt gott kann að leiða af uppnáminu sem orðið hefur vegna Laugavegarins. Að vitsmunalegar almennar umræður hefjist um byggingar og byggingarlist og skipulag borgarinnar Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Lýðræði hér og lýðræði þar Tæp 72% voru sammála þeirri fullyrðingu að íslenskir stjórnmálaflokkar væru ekki í takt við kjósendur. Full 86% voru sammála því að fáir valdamiklir einstaklingar ráði of miklu í íslenskum stjórnmálum. Aðeins 37% höfðu traust á íslenskum dómstólum. Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Vandi foreldra langveikra barna Foreldrar langveikra og fatlaðra barna hafa fagnað þessu framtaki, þótt enn sé töluvert í að það verði að veruleika. Fyrstu skrefin verða stigin í janúar á næsta ári, og tíu árum eftir að Alþingi ályktaði um það er ráðgert að lögin verði að fullu komin til framkvæmda. Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Framsókn tekur Kristni Sættir hafa tekist milli Kristins H. Gunnarssonar og forystu Framsóknarflokksins og mun Kristinn nú á ný fá fulla aðild að þingflokknum. Þetta eru athyglisverð tíðindi, þar sem Kristinn hefur ekki bundið bagga sína sömu hnútum og afgangur þingflokksins; í það minnsta opinberlega. Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Sögumaður deyr Arthur Miller varð frægur fyrir tvennt: beztu leikritin sín og lakasta hjónabandið. Hann afréð ungur að verða rithöfundur, helzt leikskáld, og framfleytti sér í háskóla með því að vinna í þrígang til verðlauna fyrir leikritun Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Til varnar Laugaveginum Vonandi sér borgarstjórn að sér og endurskoðar áform sín um Laugaveginn í ljósi þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið. Niðurrif húsanna tuttugu og fimm væri menningarsögulegt slys. Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Amstur við flutninga Hafa menn ekki velt því fyrir sér að kannski skiptir verðið ekki mestu máli, heldur hvaða umhverfi fjarskiptafyrirtækjum og viðskiptavinum þeirra er búið í framtíðinni Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Ríkisútvarpið og afnotagjöldin Afnotagjöld tíðkast í nær öllum löndum Vestur-Evrópu og þar virðist ekki vera jafn mikil umræða og hér um að leggja þau af. Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Lopapeysur á þing! Á alþingi á að spranga um innan um jakkalakkana og dragtadömurnar, fólk á gallabuxum, í flíspeysum og lopapeysum, fólk af holdi og blóði, ólitgreint fólk. Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Verðlaun og mannréttindi Undantekningar frá mannréttindum eiga því ekkert skjól í hagsmunum eða siðvenjum samfélaga og brot á þeim hafa verið notuð sem réttlæting afskipta og hernaðaríhlutunar í ríki sem ekki virða slík réttindi. Fastir pennar 13.10.2005 18:46 Að verðlauna fjölmiðlafólk Það er því full ástæða til að staldra við á morgun og veita verðlaunum blaðamannastéttarinnar athygli. Þetta er ekki sérmál blaðamanna, þetta varðar allt samfélagið. Fastir pennar 13.10.2005 18:46 Útlagi úr alþjóðasamfélaginu Bandaríkin hafa reynt að einangra og inniloka N-Kóreu um áratugi og margir álíta að einmitt það hafi haldið Kimunum við völd svo lengi. Fastir pennar 13.10.2005 18:46 Viðskiptatækifæri almennings Flókið regluverk mótað af tortryggni má ekki verða til þess að menn missi sjónar á tækifærinu sem liggur í þátttöku almennings í atvinnulífinu gegnum hlutafjáreign. Fastir pennar 13.10.2005 18:46 Virðing í viðskiptum Flugsamgöngur Íslendinga hafa aldrei verið fjölbreyttari og betri en nú. Sigurður Helgason á vafalítið mikinn þátt í því. Fastir pennar 13.10.2005 18:46 Flugvallarmálið Verði þjónusta við innanlandsflug flutt til Keflavíkur getur ferðatími ríflega tvöfaldast, ferðakostnaður aukist um allt að 30% og bílum á Reykjanesbraut fjölgað um allt að 200 á dag. Er það þess virði? Fastir pennar 13.10.2005 18:45 Ferð Rice til Evrópu og Ísraels Ráðherrann hvatti í gær Ísraela og Palestínumenn að leysa mál sín sjálfir. Jafnframt tilkynnti hún um skipan sérstaks öryggisfulltrúa Bandaríkjastjórnar til að fylgjast með þróun mála á svæðinu og greiðslu fyrstu upphæðarinnar af því fjárframlagi sem Bush Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt um. Fastir pennar 13.10.2005 18:45 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 32 ›
Öðru vísi heimsveldi Það er ekki aðeins hvað varðar lýðræði, þróunaraðstoð, mannréttindi, umhverfismál, alþjóðalög og menningu sem Evrópusambandið hefur virkað sem leiðandi heimsveldi, heldur er það mikilvægasti markaður flestra þjóða heims. Fastir pennar 13.10.2005 18:51
Vinstra bros Halldórs Á sínum tíma var talað um "hægra bros" framsóknarforingjans Jónasar frá Hriflu. Það hafði örlagaríkar afleiðingar fyrir íslensk stjórnmál. Hvort "vinstra bros" Halldórs Ásgrímssonar markar á sama hátt þáttaskil leiðir tíminn einn í ljós. Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Laugavegurinn og bíóin Það hefur verið hálf hjákátlegt að fylgjast með þeim ramakveinum sem hafa heyrst úr ýmsum hornum þegar loks koma fram hugmyndir sem geta átt þátt í því að blása nýju lífi í verslun og mannlíf við Laugaveginn. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Hið innhverfa úthverfi Á meðan fólk virðist líta svo á að um fjallveg sé að fara milli búða og treystir sér ekki öðruvísi en í jeppa milli húsa er Smárinn í Kópavogi miðjan: eitt stórt mall og svo breiðgötur á milli búða sem ekki má fara fótgangandi um: það er hingað sem búðirnar flýja. Hér líður McDonaldsi vel. Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Fyrirfólk í fyrirrúmi Höfuðviðfangsefni forystumanna Framsóknarflokksins hefur verið það að koma eignum SÍS sáluga í hendur verðugra arftaka . Og hverjir gátu verið verðugri en einmitt erfingjar kaupfélagsstjóranna og SÍS-forstjóranna? Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Hefur hitt þjóðina í hjartastað Þegar Fréttablaðið hóf göngu sínar fyrir tæpum fjórum árum gátu ekki einu sinni bjartsýnustu menn spáð fyrir þeirri stöðu sem blaðið er í á íslenskum blaðamarkaði í dag. Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Tólf árum síðar Í ljósi nýlegra breytinga á stólaskipan og vegna stjórnarsamstarfsins í heild er þetta kannski ekki þægilegasti tíminn fyrir Halldór Ásgrímsson að fá samþykkta herskáa Evrópustefnu. Fastir pennar 13.10.2005 18:49
Mikilvægi Sameinuðu þjóðanna Mistök og jafnvel afglöp eru líklega óhjákvæmileg í starfi jafn umsvifamikilla samtaka og Sameinuðu þjóðanna. En með virku og opnu eftirlitskerfi hlýtur að vera hægt að draga úr líkum á slíkum atvikum Fastir pennar 13.10.2005 18:49
Þegar Kastró kveður Biðin eftir því, að Kastró kveðji, hefur verið löng og dýr. Ætli Reykjavíkurflugvöllur verði ekki loksins fluttur burt úr Vatnsmýrinni, þegar samgönguráðuneytið fær nýjan húsbónda? Og ætli Íslendingar sæki ekki loksins um inngöngu í Evrópusambandið, þegar Sjálfstæðisflokkurinn skiptir um formann? Hvað af þessu þrennu skyldi nú gerast fyrst? Fastir pennar 13.10.2005 18:49
Meira nám á skemmri tíma? Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni. Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Meira nám á skemmri tíma? Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Vafasamar yfirlýsingar Hagfræðingar eru almennt þeirrar skoðunar að stýrivextir muni hækka í nokkrum áföngum á þessu ári. Skoðun forsætisráðherra er því á skjön við væntingar helstu sérfræðinga í efnhagsmálum. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Meira nám á skemmri tíma? Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni. </font /></b /> Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Lýðræði hér og lýðræði þar Tæp 72% voru sammála þeirri fullyrðingu að íslenskir stjórnmálaflokkar væru ekki í takt við kjósendur. Full 86% voru sammála því að fáir valdamiklir einstaklingar ráði of miklu í íslenskum stjórnmálum. Aðeins 37% höfðu traust á íslenskum dómstólum. Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Borgarstjórn hlusti á gagnrýnendur Eitt gott kann að leiða af uppnáminu sem orðið hefur vegna Laugavegarins. Að vitsmunalegar almennar umræður hefjist um byggingar og byggingarlist og skipulag borgarinnar Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Lýðræði hér og lýðræði þar Tæp 72% voru sammála þeirri fullyrðingu að íslenskir stjórnmálaflokkar væru ekki í takt við kjósendur. Full 86% voru sammála því að fáir valdamiklir einstaklingar ráði of miklu í íslenskum stjórnmálum. Aðeins 37% höfðu traust á íslenskum dómstólum. Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Vandi foreldra langveikra barna Foreldrar langveikra og fatlaðra barna hafa fagnað þessu framtaki, þótt enn sé töluvert í að það verði að veruleika. Fyrstu skrefin verða stigin í janúar á næsta ári, og tíu árum eftir að Alþingi ályktaði um það er ráðgert að lögin verði að fullu komin til framkvæmda. Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Framsókn tekur Kristni Sættir hafa tekist milli Kristins H. Gunnarssonar og forystu Framsóknarflokksins og mun Kristinn nú á ný fá fulla aðild að þingflokknum. Þetta eru athyglisverð tíðindi, þar sem Kristinn hefur ekki bundið bagga sína sömu hnútum og afgangur þingflokksins; í það minnsta opinberlega. Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Sögumaður deyr Arthur Miller varð frægur fyrir tvennt: beztu leikritin sín og lakasta hjónabandið. Hann afréð ungur að verða rithöfundur, helzt leikskáld, og framfleytti sér í háskóla með því að vinna í þrígang til verðlauna fyrir leikritun Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Til varnar Laugaveginum Vonandi sér borgarstjórn að sér og endurskoðar áform sín um Laugaveginn í ljósi þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið. Niðurrif húsanna tuttugu og fimm væri menningarsögulegt slys. Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Amstur við flutninga Hafa menn ekki velt því fyrir sér að kannski skiptir verðið ekki mestu máli, heldur hvaða umhverfi fjarskiptafyrirtækjum og viðskiptavinum þeirra er búið í framtíðinni Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Ríkisútvarpið og afnotagjöldin Afnotagjöld tíðkast í nær öllum löndum Vestur-Evrópu og þar virðist ekki vera jafn mikil umræða og hér um að leggja þau af. Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Lopapeysur á þing! Á alþingi á að spranga um innan um jakkalakkana og dragtadömurnar, fólk á gallabuxum, í flíspeysum og lopapeysum, fólk af holdi og blóði, ólitgreint fólk. Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Verðlaun og mannréttindi Undantekningar frá mannréttindum eiga því ekkert skjól í hagsmunum eða siðvenjum samfélaga og brot á þeim hafa verið notuð sem réttlæting afskipta og hernaðaríhlutunar í ríki sem ekki virða slík réttindi. Fastir pennar 13.10.2005 18:46
Að verðlauna fjölmiðlafólk Það er því full ástæða til að staldra við á morgun og veita verðlaunum blaðamannastéttarinnar athygli. Þetta er ekki sérmál blaðamanna, þetta varðar allt samfélagið. Fastir pennar 13.10.2005 18:46
Útlagi úr alþjóðasamfélaginu Bandaríkin hafa reynt að einangra og inniloka N-Kóreu um áratugi og margir álíta að einmitt það hafi haldið Kimunum við völd svo lengi. Fastir pennar 13.10.2005 18:46
Viðskiptatækifæri almennings Flókið regluverk mótað af tortryggni má ekki verða til þess að menn missi sjónar á tækifærinu sem liggur í þátttöku almennings í atvinnulífinu gegnum hlutafjáreign. Fastir pennar 13.10.2005 18:46
Virðing í viðskiptum Flugsamgöngur Íslendinga hafa aldrei verið fjölbreyttari og betri en nú. Sigurður Helgason á vafalítið mikinn þátt í því. Fastir pennar 13.10.2005 18:46
Flugvallarmálið Verði þjónusta við innanlandsflug flutt til Keflavíkur getur ferðatími ríflega tvöfaldast, ferðakostnaður aukist um allt að 30% og bílum á Reykjanesbraut fjölgað um allt að 200 á dag. Er það þess virði? Fastir pennar 13.10.2005 18:45
Ferð Rice til Evrópu og Ísraels Ráðherrann hvatti í gær Ísraela og Palestínumenn að leysa mál sín sjálfir. Jafnframt tilkynnti hún um skipan sérstaks öryggisfulltrúa Bandaríkjastjórnar til að fylgjast með þróun mála á svæðinu og greiðslu fyrstu upphæðarinnar af því fjárframlagi sem Bush Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt um. Fastir pennar 13.10.2005 18:45