
Góðu ráðin

Hræðilega erfitt að lenda á milli tveggja yfirmanna
Auðvitað er það hið besta mál að vera í góðu sambandi við yfirmanninn sinn og síðan yfirmann yfirmannsins. En hvað er til ráða þegar þú lendir á milli þessara tveggja?

Sjálfhverfi vinnufélaginn tekur á taugarnar
Það getur tekið á taugarnar að vinna náið með sjálfhverfu fólki.

Fólk er miklu hjálpsamara en við höldum
Við skulum byrja á því að vera alveg hreinskilin: Biðjum við alltaf um hjálp þegar að við þurfum þess? Eða reynum við að redda okkur sjálf og biðjum ekki um hjálp fyrr en við erum komin í strand?

Staðreynd að margt starfsfólk upplifir þunglyndi eftir sumarfrí
Rannsóknir hafa sýnt að fólk er mun ánægðara áður en það fer í frí í samanburði við þegar fríinu lýkur. Sem gæti hljómað skringilega því það er einmitt eftir frí sem við eigum að vera svo úthvíld og endurnærð.

Árangursríkustu leiðtogarnir og ánægja starfsfólks
Áskoranir fólks í leiðtoga- og stjórnendastöðum hafa aldrei verið jafn miklar og nú og hafa jafnvel tekið stakkaskiptum í kjölfar heimsfaraldurs.

Að langa til að skipta um vinnu en þora ekki
Það fylgir mannlegu eðli að hræðast stundum óvissuna eða eitthvað nýtt. Þessi ótti má þó ekki yfirtaka neitt hjá okkur, enda kemur oftast í ljós að hann er óþarfur með öllu.

Að vera einmana í fríinu er staðreynd hjá sumum
Þótt við séum vel flest spennt fyrir sumarfríinu er það staðreynd að það er líka hópur fólks sem er mjög einmana í fríum frá vinnu. Og jafnvel kvíðir þeim dögum.

Að kljást við fólkið sem lætur þig vinna vinnuna sína
Sumir vilja meina að hver vinnustaður sé með að minnsta kosti einn starfsmann sem kemst upp með að láta aðra vinna vinnuna sína. Og komist upp með það!

Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag
Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag.

Hugmyndir til að hrista af okkur sumarletina í vinnunni
Yfir hásumarið þekkja það margir að finnast hálf tómlegt í vinnunni. Margir vinnufélagar í sumarfríi og við ýmist nýkomin úr fríi eða að bíða eftir langþráðu sumarfríi.

Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni
Að öllu jöfnu tökum við ekki út slæma þynnkudaga í vinnunni. Sumarið er þó líklegri tími til að svo geti verið. Til dæmis ef góður vinahópur hittist á fimmtudegi og það hreinlega var of gaman of lengi…

Eftirlaunaaldurinn og tilfinningastigin fimm
Þegar að við missum ástvin förum við í gegnum fimm stig í sorgarferlinu og þau tilfinningastig eru þau sömu og þegar að við missum vinnuna.

Gott að muna fyrir sumarfríið
Það eru margir að hefja sumarfríið sitt núna. Og stór ferðahelgi framundan. Nú er bara að semja við veðurguðina um gott veður en eins er ágætt síðasta daginn í vinnunni að klára það helsta fyrir fríið.

Það þarf ekki að vera vandræðalegt að roðna
Við höfum öll einhvern tíma roðnað. Sumir roðna oftar en aðrir og já, það koma augnablik þar sem okkur finnst við hreinlega roðna niður í tær.

Margt gott við að verða T-laga starfsmaður
Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi?

Nokkrar leiðir til að kúpla sig frá vinnu í sumarfríinu
Jafn mikið og okkur hlakkar til að komast í sumarfrí, eiga margir erfitt með að kúpla sig alveg frá vinnu þegar fríið loksins hefst. Erfiðast fyrir marga er að fylgjast ekki með vinnunni í símanum.

Starfsfólki tryggt aðgengi að sálfræðingum með lágmarksbiðtíma
Það á að vera gaman í vinnunni, sveigjanleikinn á að vera mikill, jafnrétti, fjölbreytileiki og síðast en ekki síst góð andleg heilsa.

Öfund á vinnustöðum er ekkert grín
Stundum fleygjum við orðatiltækinu „að vera græn af öfund“ fram í gríni. En öfund á vinnustöðum er þó ekkert grín.

Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga
Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát.

Stóra uppsögnin: 46 prósent starfsfólks opið fyrir nýrri vinnu
„Nýjasta mælingin okkar sýnir að 46% starfandi eru annað hvort í virki atvinnuleit eða opin fyrir tækifærum. Þetta eru ótrúlegar tölur. Þetta eru niðurstöður starfandi fólks 25-64 ára sem við gerðum núna í maí,“ segir Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup.

„Ekki líta á sjálfbærniupplýsingar sem markaðsefni“
„Ekki líta á sjálfbærniupplýsingar sem markaðsefni. Líttu á þær sem virðisaukandi upplýsingar sem auka aðgengi fjármálamarkaðarins að fyrirtækinu þínu,“ segir Reynir Atlason, forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo og formaður dómnefndar Hvatningaverðlauna fyrir sjálfbærniskýrslu ársins 2022.

„Stundum verða þessar skýrslur of mikið „sjáið hvað við erum frábær““
Nikólína Dís Kristjánsdóttir, Sara Júlía Baldvinsdóttir og Ísak Máni Grant luku nýverið nýjum áfanga sem Bjarni Herrera kennir í HR þar sem áhersla er lögð á sjálfbæran rekstur og upplýsingagjöf.

Þegar allt gengur á afturfótunum og ekkert gengur upp
Varstu að sækja um draumastarfið og fékkst það ekki? Hefur þú verið að vonast eftir launahækkun í dágóðan tíma en ekkert gerist? Eru samskiptin við suma vinnufélagana ömurleg?

Að þegja, hlusta og endurtaka er ekki nóg
Flest okkar verðum reglulega uppvís að því að byrja að tala of fljótt þegar annað fólk hættir að tala (því við vorum allan tímann í huganum að undirbúa okkar eigið svar) eða að heyra hreinlega ekki alveg hvað annað fólk er að segja því við erum að multitaska.

Hvers vegna vissir þú ekki af fundinum?
Sitt sýnist hverjum um ágæti fundarhalda. Enda ekki óalgengt að sumum finnist oft um og ó tíminn sem fer í fundi á vinnustöðum. Ekki síst hjá yfirmönnunum.

„Það var skóli fyrir lífstíð að starfa erlendis“
„Það hafði mest áhrif á mig að vinna á Kúbu enda lífið þar langólíklast því sem ég hafði áður upplifað. Þar upplifði ég ýmsa hluti sem okkur finnast svo sjálfsagðir. Sem dæmi þá þurfti ég alltaf að pakka eyrnapinnum, sólarvörn og öðru eins því það var ekki víst að þessir hlutir væru til þegar út var komið,“ segir Hildur Ottesen, markaðs- og kynningastjóri Hörpu þegar hún rifjar upp þann tíma þegar hún starfaði erlendis.

Það sem við eigum að forðast í samskiptum við yfirmanninn
Samskiptin okkar við yfirmenn geta verið af alls kyns toga. Stundum tengt okkur sjálfum eða starfinu okkar en stundum einfaldlega spjall eða samtöl um einhver verkefni.

Bjóða starfsfólki svefnráðgjöf og skoða hagræðingar á vinnutíma
Svefnráðgjöf, námskeið og fleira er liður í innleiðingu Samkaupa á svefnstjórnun til að auka á vellíðan starfsfólks.

Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu
Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári.

Bráðsmitandi skap stjórnenda og góð ráð
Gott skap smitar. Vont skap smitar. En fátt er þó meira smitandi á vinnustaðnum en skap stjórnandans.