Manndráp í Torrevieja
Morðinginn í Torrevieja dæmdur fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna
Guðmundur Freyr Magnússon, sem dæmdur var í sautján ára fangelsi fyrir manndráp í Torrevieja í lok árs 2021, var í dag fyrir Héraðsdómi Reykjaness dæmdur fyrir að akstur undir áhrifum fíkniefna árið 2018.
Sautján ára fangelsi fyrir að bana unnusta móður sinnar í Torrevieja
Íslenskur karlmaður, Guðmundur Freyr Magnússon, var í síðustu viku dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að verða 66 ára unnusta móður sinnar að bana á heimili þeirra í Torrevieja á Spáni í janúar á síðasta ári.
Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað
Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum.
Íslendingurinn einnig ákærður fyrir að reyna að drepa móður sína
Íslenskur karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi í Alicante á Spáni grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana er bæði ákærður fyrir manndráp en sömuleiðis fyrir tilraun til þess að drepa móður sína.
Íslendingurinn ákærður fyrir manndráp
Guðmundur Freyr Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags í Torrevieja á Spáni, hefur verið ákærður fyrir manndráp.
Íslendingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald á Spáni
Dómari á Spáni hefur úrskurðað Guðmund Frey Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags, í gæsluvarðhald.
Íslendingurinn leiddur fyrir dómara í morgun
Guðmundur Freyr Magnússon, fertugur Íslendingur sem handtekinn var í Torrevieja á Spáni aðfaranótt sunnudags, grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana, var leiddur fyrir dómara í morgun.
Segir son sinn hafa kastað gaskút í gegnum rúðu fyrir ódæðið
Móðir mannsins sem nú liggur undir grun um að hafa banað sambýlismanni hennar á Spáni segir ýmislegt ekki satt og rétt við fyrstu fréttir af málinu.
Hinn grunaði á Spáni á langan sakaferil að baki
Íslendingurinn sem handtekinn var á Spáni um helgina, grunaður um að hafa orðið stjúpföður sínum að bana aðfaranótt sunnudags, heitir Guðmundur Freyr Magnússon.
Segja manninn hafa ruðst inn á heimili móður sinnar og stjúpföður
Lögreglan á Spáni bíður nú niðurstöðu krufningar á líki 66 ára gamals Íslendings sem lést í Torrevieja á Spáni í gærmorgun.
Íslendingur grunaður um að hafa myrt sambýlismann móður sinnar
Íslendingur á fertugsaldri en nú grunaður um að hafa orðið manni að bana á Spáni í nótt.