

Aðfangadagur er runninn upp og styttist óðfluga í að klukkurnar hringi inn jólin.
Upp er runninn Þorláksmessa, 23. desember og jólin á morgun. Skötuanganin fyllir vitin. Eins manns ilmur er annars manns daunn.
Upp er runninn 22. desember og fjórði í aðventu genginn í garð. Aðeins tveir dagar eru til jóla og lokaskrefin víða tekin í undirbúningi.
Upp er runninn 21. desember og aðeins þrír dagar til jóla. Vonandi eru sem flestir að komast í jólaskap.
Upp er runninn 20. desember og aðeins fjórir dagar til jóla.
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Nú fer hver að verða síðastur að komast í jólaskap.
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla.
Upp er runninn 18. desember og innan við vika til jóla. Aðeins sex dagar. Er nema furða að börnin séu á iði.
Upp er runninn 17. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins sjö dagar til jóla.
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla.
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla.
Fimmtándi desember er runninn upp og aðeins níu dagar til jóla. Hver jólasveinninn á fætur öðrum tínist til byggða.
Fjórtándi desember er runninn upp og aðeins tíu dagar til jóla. Hver jólasveinninn á fætur öðrum tínist til byggða.
Þrettándi desember er runninn upp og ellefu dagar til jóla.
Tólfti desember er runninn upp, óveðrið er að mestu gengið yfir og aðeins tólf dagar til jóla.
Ellefti desember er runninn upp, óveður gengur yfir landið og þrettán dagar eru til jóla.
Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs.
Tíundi desember er runninn upp, annar í aðventu að baki og fjórtán dagar til jóla.
Níundi desember er runninn upp, annar í aðventu að baki og fimmtán dagar til jóla. Spennan magnast hjá ungu kynslóðinni og ekki minnkaði hún með ofankomunni í nótt og í dag.
Annar í aðventu er runninn upp og margir komnir í jólaskap.
Sjöundi desember er runninn upp, á morgun er annar í aðventu og margir komnir í jólaskap, eða næstum því.
Desember er runninn upp, sá sjötti í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar. Annar í aðventu er á sunnudaginn.
Desember er runninn upp, sá fimmti í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar.
Desember er runninn upp, sá fjórði í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar.
Þingmaðurinn sóttur heim.
Fyrsti í aðventu er yfirstaðinn, búið að kveikja á stóru jólatrjánum og þriðja síðasta vinnuvikan fyrir jól hafin.
Þótt jólasveinarnir séu ekki lagðir af stað til byggða er desember runninn upp. Reikna má með að krakkar um allt land hafi opnað fyrsta gluggann á jóladagatalinu sínu í dag.