Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2019 11:30 Þorbjörn Þórðarson vílaði ekki fyrir sér að lýsa aðstæðum á Vesturlandsvegi í óveðrinu. Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína á aðventunni með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Í tilefni óveðursins fá lesendur Vísis að opna tvo glugga í dag en áður hafði verið rifjað upp „makeover“ Láru Ómars í boði Kalla Berndsen og Ásdísar Ránar. Þann 6. mars árið 2013 var mikið óveður á landinu og myndaðist mikið umferðaröngþveiti á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins. Þorbjörn Þórðarson, þáverandi fréttamaður Stöðvar 2 og lögmaður, stóð vaktina í umferðinni án þess að vera þó mættur í vinnuna. Ástæðan var auðvitað sú að hann komst hvorki lönd né strönd sökum veðurs. Myndbandið má sjá hér að neðan. Jóladagatal Vísis 2019 Veður Jóladagatal Vísis Mest lesið Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Klassísk rauð og hvít jól Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Hátíð fer að höndum ein færir mann nálægt kjarna jólanna Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól
Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína á aðventunni með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Í tilefni óveðursins fá lesendur Vísis að opna tvo glugga í dag en áður hafði verið rifjað upp „makeover“ Láru Ómars í boði Kalla Berndsen og Ásdísar Ránar. Þann 6. mars árið 2013 var mikið óveður á landinu og myndaðist mikið umferðaröngþveiti á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins. Þorbjörn Þórðarson, þáverandi fréttamaður Stöðvar 2 og lögmaður, stóð vaktina í umferðinni án þess að vera þó mættur í vinnuna. Ástæðan var auðvitað sú að hann komst hvorki lönd né strönd sökum veðurs. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Jóladagatal Vísis 2019 Veður Jóladagatal Vísis Mest lesið Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Klassísk rauð og hvít jól Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Hátíð fer að höndum ein færir mann nálægt kjarna jólanna Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól