Innlent Kominn til meðvitundar Jonathan Motzfeldt, formaður grænlenska landsþingsins, er kominn til meðvitundar og hefur verið fluttur af gjörgæsludeild Landspítalans, þar sem hann hefur legið meðvitundarlaus í öndunarvél undanfarna daga. Motzfeldt var greindur með lungnabólgu og nýrnabilun vegna bakteríusýkingar. Innlent 27.7.2006 21:14 Dreifa fimmtán þúsund smokkum Læknanemar á vegum Ástráðs sem er forvarnarstarf læknanema ætla ekki að láta sig vanta um Verslunarmannahelgina og ætla að dreifa út um fimmtán þúsund smokkum. Innlent 27.7.2006 22:32 Minntust látinna bifhjólamanna Bifhjólafólk hittist í Laugardalshöllinni í kvöld til að ræða bætta umferðarmenningu. Tveggja látinna bifhjólamanna var minnst á fundinum. Innlent 27.7.2006 22:25 Sex hundruð látnir í Líbanon Ísraelska ríkisstjórnin túlkar niðurstöðu ráðstefnunnar um stríðið í Líbanon, sem fram fór í Róm í gær, sem samþykki alþjóðasamfélagsins fyrir áframhaldandi hernaði. Líbönsk yfirvöld telja að sex hundruð manns liggi í valnum eftir árásirnar. Innlent 27.7.2006 19:05 Vill banna tengivagna Formaður samgöngunefndar Alþingis vill að flutningabílum verði bannað að aka með tengivagna. Hann segir að strandflutningar hafi lagst af áður en vegirnir voru tilbúnir fyrir aukna þungaflutninga. Nauðsynlegt sé að fara yfir gjaldskrár hafna til að reyna að ná hluta flutninganna aftur í skipin. Innlent 27.7.2006 18:59 Þráðlaus borg Samfylkingin í Reykjavík vill að borgin beiti sér fyrir að þráðlausu netsambandi verði komið á í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson segir tillöguna í takt við tölvuvæðingu Íslendinga og vel raunhæfa. Innlent 27.7.2006 17:10 Sakar ríkisstjórnina um svik Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sakar ríkisstjórnina um að hafa svikið loforð sitt við Alþýðusamband Íslands hvað varðar vaxtabætur. Um 13 prósentustigum minna verður greitt í vaxtabætur um mánaðamótin en greitt var í fyrra. Innlent 27.7.2006 17:07 Methagnaður hjá Bakkavör Bakkavör Group hf. skilaði 2,8 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins og er það eftir 67 prósenta aukning á milli ára. Hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi nam 2 milljörðum króna sem er 83 prósenta aukning frá sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 27.7.2006 16:53 Vísar á bug ummælum fyrrverandi bæjarstjóra Það er ófrávíkjanlegt lagaskilyrði fyrir skráningu hlutafélags í hlutafélagaskrá að hlutafé að lágmarki kr. 4.000.000 hafi þegar verið greitt við skráningu. Þetta kemur m.a. fram í yfirlýsingu sem ríkisskattstjóri sendi frá sér vegna ummæla Guðjóns Hjörleifssonar, alþingismanns og fyrrverandi bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, um að sú vinnuregla eða hefð hafi skapast að stofnfé hlutafélaga sé ekki allt greitt við skráningu hlutafélaga. Innlent 27.7.2006 16:37 Reyndi að koma fölsuðum evrum í umferð Lögreglan í Reykjavík varar við útlendingi sem virðist reyna að koma fölsuðum evrum í umferð. Þetta er lágvaxinn karlmaður sem talar bjagaða ensku. Hann er dökkur yfirlitum og er líklega með gleraugu. Til hans sást við BSÍ í Reykjavík og í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Innlent 27.7.2006 16:04 Avion verðlaunað af Business Britain Magazine Avion Group hefur verið valið besta alhliða þjónustufyrirtækið á sviði flutninga árin 2005 til 2006 af tímaritinu Business Britain Magazine. Í umsögn um verðlaunahafann segir m.a. að Avion hafi sýnt mjög metnaðarfulla frammistöðu frá stofnun félagsins í upphafi síðasta árs. Innlent 27.7.2006 15:10 Endurskoðun á reglum um eldsneytisflutninga í gangi Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið Umferðarstofu að skoða möguleika á breytingum á fyrirkomulagi eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöng. Hann gerir ráð fyrir að einnig verði farið í almenna endurskoðun á eldsneytisflutningum um þjóðvegi landsins. Innlent 27.7.2006 12:07 Tilviljanir að ekki hafi orðið stórslys Tilviljanir virðast hafa ráðið því að undanförnu að ekki hafa orðið stórslys þegar vöruflutningabílum hefur hlekkst á á þjóðvegum landsins. Slíkum slysum hefur fjölgað talsvert frá því í fyrra. Innlent 27.7.2006 11:56 Minniháttar meiðsl eftir bílveltu Ökumaður fólksbíls hlaut minniháttar meiðsl í bílveltu við Hólmavík í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar í bænum fór bíllinn að minnsta kosti eina veltu og er hann talinn ónýtur. Innlent 27.7.2006 11:22 Pólverjinn fundinn Pólverji, sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir í gær og hafði verið týndur í viku, fannst á hótelherbergi í Reykjavík í nótt, heill á húfi. Innlent 27.7.2006 09:35 Hagnaður Landsbankans 20,4 milljarðar króna Hagnaður Landsbankans á fyrstu sex mánuðum ársins nam 20,4 milljörðum króna eftir skatta. Hagnaður fyrir skatta nam 25 milljörðum króna á tímabilinu sem er 11,9 milljörðum krónum meira en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 27.7.2006 09:05 Um 1.500 laxar komnir á land úr Norðurá Tæplega 1.500 laxar hafa veiðst í Norðurá það sem af er sumri samkvæmt fréttavefnum Skessuhorn.is. Í fyrradag voru komnir fjórtán 1488 laxar á land af efra og neðra svæði árinnar. Innlent 27.7.2006 08:18 Minni veiði í Laxá í Ásum en áður Mun minni veiði hefur verið í Laxá á Ásum, framan af sumri en í fyrrasumar, þótt veiðin hafi glæðast upp á síðkastið, að sögn Fréttablaðsins. Laxá á Ásum hefur oft státað af mestu veiði á hverja stöng, af öllum ám á landinu og kostar veiðileyfið þar 250 þúsund krónur á stöng á dag. Innlent 27.7.2006 07:58 Skattgreiðendum fjölgar um 7.000 Sjö þúsund fleiri einstaklingar greiða hátekjuskatt í ár en í fyrra, eða samtals tuttugu og fjögur þúsund manns. Þrátt fyrir það nemur innheimta Ríkissjóðs af hátekjusklatti hátt í hálfum örðum milljarði lægri upphæð en í fyrra, sem skýrist af skattalækkuninni, sem nú kemur til framkvæmdar. Þá eru framteljendur í ár hátt í sjö þúsund fleiri en í fyrra, sem skýrist að verulegu leiti af fjölgun erlendra framteljenda hér. Innlent 27.7.2006 07:55 Skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma stríðsátökin í Líbanon Samtök herstöðvaandstæðinga skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma mannréttindabrot Ísraels í Líbanon og beita sér fyrir því að þau verði stöðvuð tafarlaust. Í tilkyningu frá samtökunum segir að Bandaríkjastjórn hafi komið í veg fyrir að fjölþjóðleg ráðstefna í Róm í gær krefðist þess að tafarlausu vopnahlé yrði komið á, og Bretland og Þýskaland hafi komið í veg fyrir að Evrópusambandið beitti sér í málinu. Innlent 27.7.2006 08:08 Mikill hafís við strendur landsins Að sögn Þórs Jakobssonar hjá Veðurstofu Íslands er mun meiri hafís við Íslandsstrendur um þessar mundir en mörg undanfarin ár. Innlent 26.7.2006 23:06 Sumarbústaður brann til kaldra kola Sumarbústaður í landi Galtarholts, norðan við Borgarnes, brann til grunna í gærkvöldi. Bústaðurinn var mannlaus, en einn maður hafði verið í honum fyrr um kvöldið. Slökkviliðið í Borgarnesi kom á vettvang og kom í veg fyrir að verr færi því gaskútar og annar eldsmaðtur voru í grennd við bústaðinn. Nærliggjandi sumarbústaðir voru ekki í hættu.Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá sjónvarpstæki. Innlent 27.7.2006 07:53 Séríslenskt vandamál Fólk stundar að bragða á vínberjunum áður en það kaupir þau, þetta er að sjálfsögðu ekki leyfilegt en þetta virðist vera séríslenskt vandamál, segir Sigurður Reinaldsson, innkaupastjóri matvöru hjá Hagkaupum. Innlent 26.7.2006 23:07 Evran ekki lausn á hagstjórnarvanda Viðskiptaráðherra og formaður Samfylkingarinnar segja upptöku evru á Íslandi raunhæfan möguleika sem leysi þó ekki hagstjórnarvandann nú. Fulltrúar Vinstri grænna og Frjálslynda flokksins eru alfarið á móti upptöku evru. Innlent 26.7.2006 23:06 SMS-ruslsendingar vandamál Hanna Charlotta Jónsdóttir hjá Símanum segir að afar erfitt sé fyrir fyrirtækið að fyrirbyggja að SMS-ruslsendingar berist íslenskum farsímanotendum. Hún segir Símann nota búnað til að skynja óeðlilegan fjölda SMS-sendinga frá erlendum símafyrirtækjum. Innlent 26.7.2006 23:06 Lyfið Glivec getur valdið hjartabilun Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að lyf sem notað er við hvítblæði getur leitt til hjartabilunar. Ekkert er að finna um þetta á íslenskum fylgiseðli lyfsins. Markaðsstjóri Novartis sér ekki ástæðu til að bregðast við að svo stöddu. Innlent 26.7.2006 23:06 Ein milljón fer í útflutning Á yfirstandandi framleiðsluári, sem stendur frá 1. september til 31. ágúst, er greiðslumark mjólkur um 111 milljónir lítra. Þessi tala er það magn sem talið er að fari á innlendan markað. Innlent 26.7.2006 23:06 Þrjátíu þúsund króna hækkun Gróa Valdimarsdóttir, fyrrverandi formaður nemendaráðs Listaháskóla Íslands, segir skólagjöld LHÍ ekki mega hækka meira, en undanfarin ár hafa þau hækkað um þrjátíu þúsund á milli ára. Gróa segir suma nemendur skólans ekki gera ráð fyrir slíkri hækkun í upphafi náms. Ég var í tónlistarnámi í LHÍ og fyrir utan tæpar tvö hundruð þúsund krónur sem ég greiddi fyrir síðasta skólaár þurfti ég að borga fyrir nótur og hljóðfæri sjálf. Innlent 26.7.2006 23:07 Farið verði eftir tillögunum „Forsætisráðherra hafnar í raun tillögum sem koma fram í skýrslu formanns nefndar um hátt matvælaverð og ég velti fyrir mér til hvers þessi nefnd var stofnuð,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Innlent 24.7.2006 21:34 Tjón metið á um tíu milljónir Maður um tvítugt kveikti í tveimur BMW-bifreiðum á plani bílasölunnar Bill.is við Malarhöfða í fyrrinótt. Starfsmaður bílasölunnar metur tjónið á ríflega tíu milljónir króna. Innlent 26.7.2006 23:06 « ‹ 304 305 306 307 308 309 310 311 312 … 334 ›
Kominn til meðvitundar Jonathan Motzfeldt, formaður grænlenska landsþingsins, er kominn til meðvitundar og hefur verið fluttur af gjörgæsludeild Landspítalans, þar sem hann hefur legið meðvitundarlaus í öndunarvél undanfarna daga. Motzfeldt var greindur með lungnabólgu og nýrnabilun vegna bakteríusýkingar. Innlent 27.7.2006 21:14
Dreifa fimmtán þúsund smokkum Læknanemar á vegum Ástráðs sem er forvarnarstarf læknanema ætla ekki að láta sig vanta um Verslunarmannahelgina og ætla að dreifa út um fimmtán þúsund smokkum. Innlent 27.7.2006 22:32
Minntust látinna bifhjólamanna Bifhjólafólk hittist í Laugardalshöllinni í kvöld til að ræða bætta umferðarmenningu. Tveggja látinna bifhjólamanna var minnst á fundinum. Innlent 27.7.2006 22:25
Sex hundruð látnir í Líbanon Ísraelska ríkisstjórnin túlkar niðurstöðu ráðstefnunnar um stríðið í Líbanon, sem fram fór í Róm í gær, sem samþykki alþjóðasamfélagsins fyrir áframhaldandi hernaði. Líbönsk yfirvöld telja að sex hundruð manns liggi í valnum eftir árásirnar. Innlent 27.7.2006 19:05
Vill banna tengivagna Formaður samgöngunefndar Alþingis vill að flutningabílum verði bannað að aka með tengivagna. Hann segir að strandflutningar hafi lagst af áður en vegirnir voru tilbúnir fyrir aukna þungaflutninga. Nauðsynlegt sé að fara yfir gjaldskrár hafna til að reyna að ná hluta flutninganna aftur í skipin. Innlent 27.7.2006 18:59
Þráðlaus borg Samfylkingin í Reykjavík vill að borgin beiti sér fyrir að þráðlausu netsambandi verði komið á í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson segir tillöguna í takt við tölvuvæðingu Íslendinga og vel raunhæfa. Innlent 27.7.2006 17:10
Sakar ríkisstjórnina um svik Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sakar ríkisstjórnina um að hafa svikið loforð sitt við Alþýðusamband Íslands hvað varðar vaxtabætur. Um 13 prósentustigum minna verður greitt í vaxtabætur um mánaðamótin en greitt var í fyrra. Innlent 27.7.2006 17:07
Methagnaður hjá Bakkavör Bakkavör Group hf. skilaði 2,8 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins og er það eftir 67 prósenta aukning á milli ára. Hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi nam 2 milljörðum króna sem er 83 prósenta aukning frá sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 27.7.2006 16:53
Vísar á bug ummælum fyrrverandi bæjarstjóra Það er ófrávíkjanlegt lagaskilyrði fyrir skráningu hlutafélags í hlutafélagaskrá að hlutafé að lágmarki kr. 4.000.000 hafi þegar verið greitt við skráningu. Þetta kemur m.a. fram í yfirlýsingu sem ríkisskattstjóri sendi frá sér vegna ummæla Guðjóns Hjörleifssonar, alþingismanns og fyrrverandi bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, um að sú vinnuregla eða hefð hafi skapast að stofnfé hlutafélaga sé ekki allt greitt við skráningu hlutafélaga. Innlent 27.7.2006 16:37
Reyndi að koma fölsuðum evrum í umferð Lögreglan í Reykjavík varar við útlendingi sem virðist reyna að koma fölsuðum evrum í umferð. Þetta er lágvaxinn karlmaður sem talar bjagaða ensku. Hann er dökkur yfirlitum og er líklega með gleraugu. Til hans sást við BSÍ í Reykjavík og í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Innlent 27.7.2006 16:04
Avion verðlaunað af Business Britain Magazine Avion Group hefur verið valið besta alhliða þjónustufyrirtækið á sviði flutninga árin 2005 til 2006 af tímaritinu Business Britain Magazine. Í umsögn um verðlaunahafann segir m.a. að Avion hafi sýnt mjög metnaðarfulla frammistöðu frá stofnun félagsins í upphafi síðasta árs. Innlent 27.7.2006 15:10
Endurskoðun á reglum um eldsneytisflutninga í gangi Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið Umferðarstofu að skoða möguleika á breytingum á fyrirkomulagi eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöng. Hann gerir ráð fyrir að einnig verði farið í almenna endurskoðun á eldsneytisflutningum um þjóðvegi landsins. Innlent 27.7.2006 12:07
Tilviljanir að ekki hafi orðið stórslys Tilviljanir virðast hafa ráðið því að undanförnu að ekki hafa orðið stórslys þegar vöruflutningabílum hefur hlekkst á á þjóðvegum landsins. Slíkum slysum hefur fjölgað talsvert frá því í fyrra. Innlent 27.7.2006 11:56
Minniháttar meiðsl eftir bílveltu Ökumaður fólksbíls hlaut minniháttar meiðsl í bílveltu við Hólmavík í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar í bænum fór bíllinn að minnsta kosti eina veltu og er hann talinn ónýtur. Innlent 27.7.2006 11:22
Pólverjinn fundinn Pólverji, sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir í gær og hafði verið týndur í viku, fannst á hótelherbergi í Reykjavík í nótt, heill á húfi. Innlent 27.7.2006 09:35
Hagnaður Landsbankans 20,4 milljarðar króna Hagnaður Landsbankans á fyrstu sex mánuðum ársins nam 20,4 milljörðum króna eftir skatta. Hagnaður fyrir skatta nam 25 milljörðum króna á tímabilinu sem er 11,9 milljörðum krónum meira en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 27.7.2006 09:05
Um 1.500 laxar komnir á land úr Norðurá Tæplega 1.500 laxar hafa veiðst í Norðurá það sem af er sumri samkvæmt fréttavefnum Skessuhorn.is. Í fyrradag voru komnir fjórtán 1488 laxar á land af efra og neðra svæði árinnar. Innlent 27.7.2006 08:18
Minni veiði í Laxá í Ásum en áður Mun minni veiði hefur verið í Laxá á Ásum, framan af sumri en í fyrrasumar, þótt veiðin hafi glæðast upp á síðkastið, að sögn Fréttablaðsins. Laxá á Ásum hefur oft státað af mestu veiði á hverja stöng, af öllum ám á landinu og kostar veiðileyfið þar 250 þúsund krónur á stöng á dag. Innlent 27.7.2006 07:58
Skattgreiðendum fjölgar um 7.000 Sjö þúsund fleiri einstaklingar greiða hátekjuskatt í ár en í fyrra, eða samtals tuttugu og fjögur þúsund manns. Þrátt fyrir það nemur innheimta Ríkissjóðs af hátekjusklatti hátt í hálfum örðum milljarði lægri upphæð en í fyrra, sem skýrist af skattalækkuninni, sem nú kemur til framkvæmdar. Þá eru framteljendur í ár hátt í sjö þúsund fleiri en í fyrra, sem skýrist að verulegu leiti af fjölgun erlendra framteljenda hér. Innlent 27.7.2006 07:55
Skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma stríðsátökin í Líbanon Samtök herstöðvaandstæðinga skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma mannréttindabrot Ísraels í Líbanon og beita sér fyrir því að þau verði stöðvuð tafarlaust. Í tilkyningu frá samtökunum segir að Bandaríkjastjórn hafi komið í veg fyrir að fjölþjóðleg ráðstefna í Róm í gær krefðist þess að tafarlausu vopnahlé yrði komið á, og Bretland og Þýskaland hafi komið í veg fyrir að Evrópusambandið beitti sér í málinu. Innlent 27.7.2006 08:08
Mikill hafís við strendur landsins Að sögn Þórs Jakobssonar hjá Veðurstofu Íslands er mun meiri hafís við Íslandsstrendur um þessar mundir en mörg undanfarin ár. Innlent 26.7.2006 23:06
Sumarbústaður brann til kaldra kola Sumarbústaður í landi Galtarholts, norðan við Borgarnes, brann til grunna í gærkvöldi. Bústaðurinn var mannlaus, en einn maður hafði verið í honum fyrr um kvöldið. Slökkviliðið í Borgarnesi kom á vettvang og kom í veg fyrir að verr færi því gaskútar og annar eldsmaðtur voru í grennd við bústaðinn. Nærliggjandi sumarbústaðir voru ekki í hættu.Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá sjónvarpstæki. Innlent 27.7.2006 07:53
Séríslenskt vandamál Fólk stundar að bragða á vínberjunum áður en það kaupir þau, þetta er að sjálfsögðu ekki leyfilegt en þetta virðist vera séríslenskt vandamál, segir Sigurður Reinaldsson, innkaupastjóri matvöru hjá Hagkaupum. Innlent 26.7.2006 23:07
Evran ekki lausn á hagstjórnarvanda Viðskiptaráðherra og formaður Samfylkingarinnar segja upptöku evru á Íslandi raunhæfan möguleika sem leysi þó ekki hagstjórnarvandann nú. Fulltrúar Vinstri grænna og Frjálslynda flokksins eru alfarið á móti upptöku evru. Innlent 26.7.2006 23:06
SMS-ruslsendingar vandamál Hanna Charlotta Jónsdóttir hjá Símanum segir að afar erfitt sé fyrir fyrirtækið að fyrirbyggja að SMS-ruslsendingar berist íslenskum farsímanotendum. Hún segir Símann nota búnað til að skynja óeðlilegan fjölda SMS-sendinga frá erlendum símafyrirtækjum. Innlent 26.7.2006 23:06
Lyfið Glivec getur valdið hjartabilun Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að lyf sem notað er við hvítblæði getur leitt til hjartabilunar. Ekkert er að finna um þetta á íslenskum fylgiseðli lyfsins. Markaðsstjóri Novartis sér ekki ástæðu til að bregðast við að svo stöddu. Innlent 26.7.2006 23:06
Ein milljón fer í útflutning Á yfirstandandi framleiðsluári, sem stendur frá 1. september til 31. ágúst, er greiðslumark mjólkur um 111 milljónir lítra. Þessi tala er það magn sem talið er að fari á innlendan markað. Innlent 26.7.2006 23:06
Þrjátíu þúsund króna hækkun Gróa Valdimarsdóttir, fyrrverandi formaður nemendaráðs Listaháskóla Íslands, segir skólagjöld LHÍ ekki mega hækka meira, en undanfarin ár hafa þau hækkað um þrjátíu þúsund á milli ára. Gróa segir suma nemendur skólans ekki gera ráð fyrir slíkri hækkun í upphafi náms. Ég var í tónlistarnámi í LHÍ og fyrir utan tæpar tvö hundruð þúsund krónur sem ég greiddi fyrir síðasta skólaár þurfti ég að borga fyrir nótur og hljóðfæri sjálf. Innlent 26.7.2006 23:07
Farið verði eftir tillögunum „Forsætisráðherra hafnar í raun tillögum sem koma fram í skýrslu formanns nefndar um hátt matvælaverð og ég velti fyrir mér til hvers þessi nefnd var stofnuð,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Innlent 24.7.2006 21:34
Tjón metið á um tíu milljónir Maður um tvítugt kveikti í tveimur BMW-bifreiðum á plani bílasölunnar Bill.is við Malarhöfða í fyrrinótt. Starfsmaður bílasölunnar metur tjónið á ríflega tíu milljónir króna. Innlent 26.7.2006 23:06