Ein milljón fer í útflutning 27. júlí 2006 07:30 Mjólkursamsalan Forstjóri MS vill auka framleiðsluna. MYND/Ingó Innan við eitt prósent af heildarframleiðslu á mjólk hérlendis fer í útflutning. Á yfirstandandi framleiðsluári, sem stendur frá 1. september til 31. ágúst, er greiðslumark mjólkur um 111 milljónir lítra. Þessi tala er það magn sem talið er að fari á innlendan markað. Búist er við að greiðslumarkið fyrir mjólk fari í 116 milljónir lítra á næsta ári, en það var 106 milljónir lítra fyrir tveimur árum. Viðbúið er að heildarmagnið fari milljón fram yfir í ár og það verði notað í vörur til útflutnings. „Við höfum sáralítið afgangs til útflutnings því við höfum þurft að nota alla mjólkina á innanlandsmarkaðinn,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. „Við vonumst til þess að geta notað um eina milljón lítra á næstunni til útflutnings.“ Söluverðmæti mjólkurafurðanna sem fara vestur um haf í ár er um sjötíu til áttatíu milljónir króna. Guðbrandur telur að ef rétt sé að málum staðið geti mjólkurbændur aukið mjólkurframleiðslu um tugi milljóna lítra með litlum tilkostnaði og útflutningsverðmæti mjólkurafurðanna muni standa fyllilega undir kostnaðinum við að auka framleiðsluna. „Þetta útflutningsverkefni er leið til að styrkja við framleiðsluna hjá íslenskum mjólkurbændum og gefa þeim tækifæri til að auka sína framleiðslu ef nokkur kostur er,“ segir Guðbrandur. Innlent Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Innan við eitt prósent af heildarframleiðslu á mjólk hérlendis fer í útflutning. Á yfirstandandi framleiðsluári, sem stendur frá 1. september til 31. ágúst, er greiðslumark mjólkur um 111 milljónir lítra. Þessi tala er það magn sem talið er að fari á innlendan markað. Búist er við að greiðslumarkið fyrir mjólk fari í 116 milljónir lítra á næsta ári, en það var 106 milljónir lítra fyrir tveimur árum. Viðbúið er að heildarmagnið fari milljón fram yfir í ár og það verði notað í vörur til útflutnings. „Við höfum sáralítið afgangs til útflutnings því við höfum þurft að nota alla mjólkina á innanlandsmarkaðinn,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. „Við vonumst til þess að geta notað um eina milljón lítra á næstunni til útflutnings.“ Söluverðmæti mjólkurafurðanna sem fara vestur um haf í ár er um sjötíu til áttatíu milljónir króna. Guðbrandur telur að ef rétt sé að málum staðið geti mjólkurbændur aukið mjólkurframleiðslu um tugi milljóna lítra með litlum tilkostnaði og útflutningsverðmæti mjólkurafurðanna muni standa fyllilega undir kostnaðinum við að auka framleiðsluna. „Þetta útflutningsverkefni er leið til að styrkja við framleiðsluna hjá íslenskum mjólkurbændum og gefa þeim tækifæri til að auka sína framleiðslu ef nokkur kostur er,“ segir Guðbrandur.
Innlent Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira