Innlendar Tinna fékk gull á jafnvægisslá Tinna Óðinsdóttir úr Gerplu varð í dag Norðurlandameistari á jafnvægisslá en mótið fer fram í Finnlandi. Sport 11.4.2010 13:36 Bjarni óvæntur Íslandsmeistari í júdó Bjarni Skúlason, sem keppir í -90 kg flokki, vann óvæntan sigur í opna flokknum á Íslandsmeistaramótinu í júdó sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 10.4.2010 21:05 Jóhannes NM-meistari í karate Jóhannes Gauti Óttarsson varð í gær Norðurlandameistari í kumite en mótið fer fram í Tallin í Eistlandi. Hann varð meistari í flokki unglinga undir 70 kílóum. Sport 10.4.2010 20:54 Silfur hjá fimleikastelpunum í Finnlandi Stúlknalið Íslands í fimleikum nældi í dag í silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Finnlandi. Sport 10.4.2010 11:36 Hrafnhildur tryggði sér farseðillinn til Dubai í desember Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH í Hafnarfirði náði góðum árangri á Páskamóti SH sem var haldið í Ásvallalaug um helgina. Sport 30.3.2010 12:51 Karatemenn í stuði í Svíþjóð Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Sport 29.3.2010 12:03 Íslandsmótið í fimleikum - myndir Þau voru mörg glæsitilþrifin sem litu dagsins ljós í íþróttahúsi Ármanns um helgina er Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram. Sport 28.3.2010 23:11 Íslandsmótið í badminton - myndir Ragna Ingólfsdóttir, Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason urðu öll tvöfaldir meistarar þegar Íslandsmótið í badminton fór fram. Sport 28.3.2010 20:46 Ragna og Helgi líka meistarar í tvíliðaleik Íslandsmeistararnir í einliðaleik í badminton, Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Jóhannesson, urðu einnig meistarar í í tvíliðaleik. Sport 28.3.2010 17:02 Auðvelt hjá Rögnu gegn Tinnu Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í einliðaleik kvenna í dag með auðveldum 2-0 sigri á Tinnu Helgadóttur. Sport 28.3.2010 15:34 Badminton: Helgi varði titilinn Helgi Jóhannesson vann áðan Kára Gunnarsson í úrslitaleiknum í einliðaleik karla á Íslandsmótinu í badminton. Helga tókst því að verja titil sinn. Sport 28.3.2010 15:11 Fimleikar: Viktor vann áttunda árið í röð Í gær var haldið Íslandsmeistaramót í fjölþraut í áhaldafimleikum. Keppt var í Laugabóli í Laugardalnum. Sport 28.3.2010 11:29 KA Íslandsmeistari í blaki KA varð í dag Íslandsmeistari í blaki karla með því að sigra HK í Digranesi. KA vann úrslitaeinvígið 2-0. Sport 27.3.2010 17:33 Meistaramót Íslands í badminton um helgina Á morgun hefst Meistaramót Íslands í badminton í TBR húsunum við Gnoðarvog. Til leiks eru skráðir 147 keppendur frá níu félögum víðsvegar af landinu. Sport 25.3.2010 11:19 Víkingar tryggðu sér titilinn með 4-2 sigri á KR Víkingar eru deildarmeistarar í borðtennis eftir 4-2 sigur á KR í spennandi leik í TBR-Íþróttahúsinu um helgina. Víkingar fengu 18 stig eða tveimur stigum meira en b-lið félagsins sem endaði í öðru sæti. KR-ingar urðu síðan í þriðja sætinu. Sport 22.3.2010 17:14 Erna Friðriksdóttir dæmd úr leik í svigkeppninni Erna Friðriksdóttir, sem keppti í sitjandi flokki í svigi í gær á Vetrarólympíumóti fatlaðra, var dæmd úr leik eftir keppnina. Frá þessu er greint á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Sport 15.3.2010 12:56 Auðunn lyfti tonni í samanlögðu og Massi vann liðakeppnina Auðunn Jónsson úr Breiðabliki og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í kraftlyftingum um helgina en mótið var nú haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinganefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. Sport 14.3.2010 14:28 Bæði KA-liðin komust í bikarúrslitin í blakinu Bikarúrslitaleikirnir í Bridgestonebikarnum í blaki fara fram í Laugardalshöllinni í dag og eftir undanúrslitaleikina í gær er ljóst hvaða lið mætast í beinni útendingu í sjónvarpinu á eftir. Sport 13.3.2010 22:23 Elías og Hekla urðu Íslandsmeistarar í Kata Elías Snorrason úr KFR og Hekla Helgadóttir úr Þórshamar tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í kata í Hagaskóla í dag. Elías var að vinna sinn fyrsta titil en Hekla vann þriðja árið í röð. Sport 13.3.2010 21:12 Lærlingur Þóreyjar Eddu nálgast 4 metrana í stangarstökki ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 3,95 metra í stangarstökki á innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll í gær og hefur verið að bæta sig mikið í vetur. Sport 12.3.2010 10:00 Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari eftir mikla yfirburði gegn Birninum Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari í íshokkí eftir frábæran sigur á Birninum í kvöld. Lokatölur voru 6-2 í leiknum sem voru verðskulduð úrslit. SA vann rimmu félaganna 3-2. Sport 10.3.2010 21:55 Helga Margrét í lyfjapróf um leið og hún lendir Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir kemur til landsins í dag eftir að hafa staðið sig frábærlega í fimmtarþrautarkeppni sænska meistaramótsins í gær. Helga Margrét stórbætti Íslandsmetið í fimmtarþraut og varð í öðru sæti á mótinu á eftir Jessicu Samuelsson. Sport 8.3.2010 09:45 Glæsilegt Íslandsmet hjá Helgu Margréti Frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í fimmtarþraut á sænska meistaramótinu sem fram fór í Stokkhólmi í dag. Sport 7.3.2010 16:09 Guðmundur og Lilja Rós Íslandsmeistarar Víkingarnir Guðmundur Eggert Stephensen og Lilja Rós Jóhannesdóttir tryggðu sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í borðtennis. Sport 7.3.2010 14:42 Pétur tvöfaldur Íslandsmeistari í glímu Pétur Eyþórsson úr Ármanni varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í glímu. Hann sigraði bæði í -90 kg flokki sem og í opnum flokki á meistaramótaröðinni. Sport 6.3.2010 21:52 SA búið að jafna í einvíginu gegn Birninum Staðan í einvígi Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins um Íslandsmeistaratitilinn er orðin jöfn 1-1. SA vann sigur á Akureyri í kvöld 7-4 eftir að Björninn hafði unnið fyrstu viðureignina. Sport 5.3.2010 19:14 Algarve Cup: Búið að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta leikur lokaleik sinn í b-riðli á Algarve Cup á morgun þegar liðið mætir Noregi. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í mótinu, gegn Bandaríkjunum og Svíþjóð. Fótbolti 28.2.2010 22:19 ÍR náði að verja titil sinn í bikarkeppni FRÍ innanhúss Keppni er lokið í fjórðu innanhúss Bikarkeppni FRÍ og ljóst að ÍR er sigurvegari í sameiginlegri keppni en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. Sport 28.2.2010 17:03 Björgvin og Stefán Jón úr leik í sviginu Skíðakapparnir Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík kepptu síðdegis í svigi á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada en hvorugur þeirra náði að ljúka fyrri ferðinni. Sport 27.2.2010 19:46 Stefán Jón í 45. sæti - Árni náði ekki að ljúka keppni Fyrstu Íslendingarnir til þess að renna sér niður brekku á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada hafa lokið keppni í kvöld en það voru þeir Stefán Jón Sigurgeirsson og Árni Þorvaldsson en þeir félagar kepptu í risasvigi. Sport 19.2.2010 23:41 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 75 ›
Tinna fékk gull á jafnvægisslá Tinna Óðinsdóttir úr Gerplu varð í dag Norðurlandameistari á jafnvægisslá en mótið fer fram í Finnlandi. Sport 11.4.2010 13:36
Bjarni óvæntur Íslandsmeistari í júdó Bjarni Skúlason, sem keppir í -90 kg flokki, vann óvæntan sigur í opna flokknum á Íslandsmeistaramótinu í júdó sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 10.4.2010 21:05
Jóhannes NM-meistari í karate Jóhannes Gauti Óttarsson varð í gær Norðurlandameistari í kumite en mótið fer fram í Tallin í Eistlandi. Hann varð meistari í flokki unglinga undir 70 kílóum. Sport 10.4.2010 20:54
Silfur hjá fimleikastelpunum í Finnlandi Stúlknalið Íslands í fimleikum nældi í dag í silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Finnlandi. Sport 10.4.2010 11:36
Hrafnhildur tryggði sér farseðillinn til Dubai í desember Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH í Hafnarfirði náði góðum árangri á Páskamóti SH sem var haldið í Ásvallalaug um helgina. Sport 30.3.2010 12:51
Karatemenn í stuði í Svíþjóð Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Sport 29.3.2010 12:03
Íslandsmótið í fimleikum - myndir Þau voru mörg glæsitilþrifin sem litu dagsins ljós í íþróttahúsi Ármanns um helgina er Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram. Sport 28.3.2010 23:11
Íslandsmótið í badminton - myndir Ragna Ingólfsdóttir, Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason urðu öll tvöfaldir meistarar þegar Íslandsmótið í badminton fór fram. Sport 28.3.2010 20:46
Ragna og Helgi líka meistarar í tvíliðaleik Íslandsmeistararnir í einliðaleik í badminton, Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Jóhannesson, urðu einnig meistarar í í tvíliðaleik. Sport 28.3.2010 17:02
Auðvelt hjá Rögnu gegn Tinnu Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í einliðaleik kvenna í dag með auðveldum 2-0 sigri á Tinnu Helgadóttur. Sport 28.3.2010 15:34
Badminton: Helgi varði titilinn Helgi Jóhannesson vann áðan Kára Gunnarsson í úrslitaleiknum í einliðaleik karla á Íslandsmótinu í badminton. Helga tókst því að verja titil sinn. Sport 28.3.2010 15:11
Fimleikar: Viktor vann áttunda árið í röð Í gær var haldið Íslandsmeistaramót í fjölþraut í áhaldafimleikum. Keppt var í Laugabóli í Laugardalnum. Sport 28.3.2010 11:29
KA Íslandsmeistari í blaki KA varð í dag Íslandsmeistari í blaki karla með því að sigra HK í Digranesi. KA vann úrslitaeinvígið 2-0. Sport 27.3.2010 17:33
Meistaramót Íslands í badminton um helgina Á morgun hefst Meistaramót Íslands í badminton í TBR húsunum við Gnoðarvog. Til leiks eru skráðir 147 keppendur frá níu félögum víðsvegar af landinu. Sport 25.3.2010 11:19
Víkingar tryggðu sér titilinn með 4-2 sigri á KR Víkingar eru deildarmeistarar í borðtennis eftir 4-2 sigur á KR í spennandi leik í TBR-Íþróttahúsinu um helgina. Víkingar fengu 18 stig eða tveimur stigum meira en b-lið félagsins sem endaði í öðru sæti. KR-ingar urðu síðan í þriðja sætinu. Sport 22.3.2010 17:14
Erna Friðriksdóttir dæmd úr leik í svigkeppninni Erna Friðriksdóttir, sem keppti í sitjandi flokki í svigi í gær á Vetrarólympíumóti fatlaðra, var dæmd úr leik eftir keppnina. Frá þessu er greint á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Sport 15.3.2010 12:56
Auðunn lyfti tonni í samanlögðu og Massi vann liðakeppnina Auðunn Jónsson úr Breiðabliki og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í kraftlyftingum um helgina en mótið var nú haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinganefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. Sport 14.3.2010 14:28
Bæði KA-liðin komust í bikarúrslitin í blakinu Bikarúrslitaleikirnir í Bridgestonebikarnum í blaki fara fram í Laugardalshöllinni í dag og eftir undanúrslitaleikina í gær er ljóst hvaða lið mætast í beinni útendingu í sjónvarpinu á eftir. Sport 13.3.2010 22:23
Elías og Hekla urðu Íslandsmeistarar í Kata Elías Snorrason úr KFR og Hekla Helgadóttir úr Þórshamar tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í kata í Hagaskóla í dag. Elías var að vinna sinn fyrsta titil en Hekla vann þriðja árið í röð. Sport 13.3.2010 21:12
Lærlingur Þóreyjar Eddu nálgast 4 metrana í stangarstökki ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 3,95 metra í stangarstökki á innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll í gær og hefur verið að bæta sig mikið í vetur. Sport 12.3.2010 10:00
Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari eftir mikla yfirburði gegn Birninum Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari í íshokkí eftir frábæran sigur á Birninum í kvöld. Lokatölur voru 6-2 í leiknum sem voru verðskulduð úrslit. SA vann rimmu félaganna 3-2. Sport 10.3.2010 21:55
Helga Margrét í lyfjapróf um leið og hún lendir Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir kemur til landsins í dag eftir að hafa staðið sig frábærlega í fimmtarþrautarkeppni sænska meistaramótsins í gær. Helga Margrét stórbætti Íslandsmetið í fimmtarþraut og varð í öðru sæti á mótinu á eftir Jessicu Samuelsson. Sport 8.3.2010 09:45
Glæsilegt Íslandsmet hjá Helgu Margréti Frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í fimmtarþraut á sænska meistaramótinu sem fram fór í Stokkhólmi í dag. Sport 7.3.2010 16:09
Guðmundur og Lilja Rós Íslandsmeistarar Víkingarnir Guðmundur Eggert Stephensen og Lilja Rós Jóhannesdóttir tryggðu sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í borðtennis. Sport 7.3.2010 14:42
Pétur tvöfaldur Íslandsmeistari í glímu Pétur Eyþórsson úr Ármanni varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í glímu. Hann sigraði bæði í -90 kg flokki sem og í opnum flokki á meistaramótaröðinni. Sport 6.3.2010 21:52
SA búið að jafna í einvíginu gegn Birninum Staðan í einvígi Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins um Íslandsmeistaratitilinn er orðin jöfn 1-1. SA vann sigur á Akureyri í kvöld 7-4 eftir að Björninn hafði unnið fyrstu viðureignina. Sport 5.3.2010 19:14
Algarve Cup: Búið að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta leikur lokaleik sinn í b-riðli á Algarve Cup á morgun þegar liðið mætir Noregi. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í mótinu, gegn Bandaríkjunum og Svíþjóð. Fótbolti 28.2.2010 22:19
ÍR náði að verja titil sinn í bikarkeppni FRÍ innanhúss Keppni er lokið í fjórðu innanhúss Bikarkeppni FRÍ og ljóst að ÍR er sigurvegari í sameiginlegri keppni en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. Sport 28.2.2010 17:03
Björgvin og Stefán Jón úr leik í sviginu Skíðakapparnir Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík kepptu síðdegis í svigi á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada en hvorugur þeirra náði að ljúka fyrri ferðinni. Sport 27.2.2010 19:46
Stefán Jón í 45. sæti - Árni náði ekki að ljúka keppni Fyrstu Íslendingarnir til þess að renna sér niður brekku á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada hafa lokið keppni í kvöld en það voru þeir Stefán Jón Sigurgeirsson og Árni Þorvaldsson en þeir félagar kepptu í risasvigi. Sport 19.2.2010 23:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent