Þýski handboltinn

Fréttamynd

Ómar Ingi frá­bær með Magdeburg í naumum sigri

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leiddu sína menn í Magdeburg til sigurs gegn Hamburg í þýsku Bundeslígunni í handbolta fyrr í dag. Ómar Ingi var í einu orði sagt frábær en leiknum lauk með 29-30 sigri en spilað var í Hamborg.

Handbolti
Fréttamynd

Stór­leikur Ís­lendinganna dugði ekki til sigurs

Þýska stórliðið Magdeburg gerði aðeins jafntefli við Erlangen í efstu deild þýska handboltans. Tveir Íslendingar eru á mála hjá báðum liðum en Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru fjarri góðu gamni hjá Erlangen.

Handbolti
Fréttamynd

Hundfúll út í Refina

Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu.

Handbolti
Fréttamynd

Guð­jón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu frábæran fimm marka sigur gegn meisturum Füchse Berlín í dag, 34-29, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Íslenska tríóið skoraði tólf mörk fyrir Magdeburg í 32-23 sigri á Stuttgart.

Handbolti
Fréttamynd

Andrea skoraði sjö í öruggum sigri

Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó magnaður í dramatísku jafn­tefli

Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi skyggði á Gidsel

Íslendingarnir í liði Magdeburg skoruðu samtals tuttugu mörk þegar liðið vann öruggan sigur á meisturum Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-39.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendingarnir tryggði Gum­mers­bach sigur

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauman eins marks sigur á Melsungen í efstu deild þýska handboltans. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson áttu risastóran þátt í sigri dagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri

Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal.

Handbolti
Fréttamynd

Guð­jón Valur orðaður við Kiel

Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims.

Handbolti