Leikjadómar Besti Skylanders-leikurinn til þessa Ef leitað er að skemmtilegum og hugmyndaríkum fjölskylduleik þá mæli ég hiklaust með Skylanders Trap Team. Leikjavísir 24.10.2014 18:01 Minecraft: Grafðu í grænni lautu Sú þróun sem hefur átt sér stað í Minecraft á fimm árum er einu orði sagt ævintýraleg. Leikjavísir 3.10.2014 16:04 Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar. Leikjavísir 27.9.2014 10:26 FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. Leikjavísir 23.9.2014 15:33 « ‹ 5 6 7 8 ›
Besti Skylanders-leikurinn til þessa Ef leitað er að skemmtilegum og hugmyndaríkum fjölskylduleik þá mæli ég hiklaust með Skylanders Trap Team. Leikjavísir 24.10.2014 18:01
Minecraft: Grafðu í grænni lautu Sú þróun sem hefur átt sér stað í Minecraft á fimm árum er einu orði sagt ævintýraleg. Leikjavísir 3.10.2014 16:04
Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar. Leikjavísir 27.9.2014 10:26
FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. Leikjavísir 23.9.2014 15:33