Húðflúr

Svala Björgvins á forsíðu vinsælasta tattútímaritsins
Svala Björgvins prýðir forsíðu tattútímaritsins Prick sem dreift er um allan heim og er vinsælasta tattúblaðið í Bandaríkjunum. Söngkonan góðkunna flytur einmitt til Los Angeles í dag.

Villi naglbítur: Framúrstefnuleg hugmynd var samþykkt
Veturinn 2004 sá Villi Naglbítur um bingóþátt á Skjá einum. Auk þess að spila bingó í beinni bauð Villi upp á þann möguleika að fólk gæti valið sér dót og fengið það ef það húðflúraði mynd af því á sig.