Ísafjarðarbær Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. Innlent 12.7.2019 17:43 Línubátur í togi til lands eftir að bilun kom upp í stýrisbúnaði Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum rétt um klukkan 19 í kvöld. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita. Innlent 11.7.2019 21:43 Strandveiðibátur strandaði í Súgandafirði Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði. Innlent 10.7.2019 17:31 Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41 Milljónatuga lekatjón í sundlauginni Lekatjón á þaki sundlaugar Flateyrar er metið á 53,3 milljónir króna. Innlent 5.7.2019 02:00 Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson. Innlent 3.7.2019 15:59 Stal í þrjú ár af skjólstæðingum sínum á velferðarsviði Starfsmaður á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar, kona á fimmtugsaldri, hefur verið dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi og peningaþvætti. Innlent 3.7.2019 13:01 Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. Innlent 29.6.2019 21:49 Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. Lífið 29.6.2019 21:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25 Banaslys á Ingjaldssandsvegi Stjórnandi veghefils sem var við störf á Ingjaldssandvegi á Sandheiði í Gerðhamradal á Vestfjörðum lést í gær þegar veghefillinn hafnaði utan vegar. Innlent 28.6.2019 10:29 Vélarvana bátur við Maríuhorn í Jökulfjörðum Búið er að koma farþegum bátsins heilum og höldnu aftur til Ísafjarðar. Innlent 26.6.2019 17:21 Rannsakar reykvískar rætur sínar Framundan er síðasta sýningarhelgi sýningar Gunnars Jónssonar GRÖF í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Menning 20.6.2019 15:14 Kröfu um ógildingu leyfis til sjókvíaeldis í Dýrafirði hafnað Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð og hafnað kröfu um að ógilda ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. desember 2017 um að veita Artic Sea Farm hf. rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði. Innlent 18.6.2019 11:24 Lýðháskólinn á Flateyri vill ekki líkjast bóknámsskólum Umsóknarfrestur við Lýðháskólann á Flateyri rennur út 15. júní en skólinn fagnar fjölbreytileikanum og styðst ekki við hefðbundna kennsluskrá. Lífið 15.6.2019 02:01 Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. Innlent 9.6.2019 10:35 Þyrlan kölluð út vegna manna í sjálfheldu í Naustahvilft Voru 700 metra yfir sjávarmáli og í miklum bratta. Innlent 9.6.2019 07:52 Ólafur Ragnar kaupir æskuheimili sitt á Ísafirði Um lítið annað rætt á Ísafirði þessa dagana. Innlent 5.6.2019 11:06 Ísafjarðarbær þarfnast ekki fleiri vina í bili Bæjarstjóri Ustrzyki Dolne í Póllandi óskaði formlega eftir vinabæjarsamstarfi við Ísafjarðarbæ. Vitnaði í J.K. Rowling í bréfinu og fór með himinskautum í lýsingum á fjallabænum. Innlent 5.6.2019 02:02 Leita leiða til að fjármagna bætt aðgengi að Ísafjarðarbíói fyrir hreyfihamlaða Umræða um aðgengi hreyfihamlaðra að Alþýðuhúsi Ísfirðinga hefur verið brennidepli í dag eftir að fjórir ungir Vestfirðingar vöktu athygli á málinu. Innlent 30.5.2019 20:48 Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00 Dúxinn á Ísafirði kom öllum á óvart með að bresta í söng Pétur Ernir Svavarsson kom foreldrum sínum í opna skjöldu. Innlent 27.5.2019 11:21 Tíu sinnum líklegra að íbúar á hættusvæði C deyi í snjóflóði en í bílslysi Enn á eftir að koma upp fullnægjandi snjóflóðavörnum sem verja myndu um 130 íbúðir á Austurlandi og 80 íbúðir á Vestfjörðum þar sem mesta hættan stafar af ofanflóðum, á hættusvæði C. Innlent 9.5.2019 19:10 Næstum þriðjungur útskriftarnemenda Lýðháskólans á Flateyri vill vera áfram á svæðinu 28 nemendur útskrifaðir reynslunni ríkari. Innlent 9.5.2019 11:20 171 hús enn í snjóflóðahættu Þrátt fyrir að áætlað hafi verið að ljúka uppbyggingu snjóflóðavarna fyrir árið 2010 á enn eftir að reisa tæplega helming varnarvirkjanna. Ofanflóðasérfræðingar og forsvarsmenn bæjarfélaga á áhættusvæðum hafa sent áskorun til ríkisstjórnarinnar að ljúka verkinu á næstu tíu árum enda sé enn hundraðsjötíuogeitt hýbýli á hættusvæði víðs vegar um landið. Innlent 8.5.2019 12:13 Barátta bæjarstjóranna við Google bar árangur Ísafjarðarbær og Bolungarvík eru ekki lengur kafin snjó á kortavef tæknirisans Google. Innlent 4.5.2019 13:23 Fjölbreytt hátíðahöld Hátíðahöld í tilefni 1. maí verða í meira en 30 sveitarfélögum samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem útifundur verður. Fer gangan af stað klukkan 13.30. Innlent 1.5.2019 02:01 Dæmdur fyrir að taka myndir undir hurð að sturtu Særði blygðunarsemi konunnar með háttsemi sinni. Innlent 24.4.2019 15:44 Aldrei fleiri á Aldrei fór ég suður Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Innlent 20.4.2019 13:20 Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. Innlent 19.4.2019 14:01 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 … 31 ›
Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði hefur sinnt þremur útköllum síðastliðinn sólarhring. Nú síðast í Aðalvík eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hafi brennst. Þá aðstoðuðu björgunarsveitir í Öræfum ferðamann sem hafði slasast og lent í sjálfheldu við Svínafellsjökul í dag. Innlent 12.7.2019 17:43
Línubátur í togi til lands eftir að bilun kom upp í stýrisbúnaði Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum rétt um klukkan 19 í kvöld. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita. Innlent 11.7.2019 21:43
Strandveiðibátur strandaði í Súgandafirði Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði. Innlent 10.7.2019 17:31
Bæjarhátíðir haldnar um land allt Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár. Lífið 5.7.2019 13:41
Milljónatuga lekatjón í sundlauginni Lekatjón á þaki sundlaugar Flateyrar er metið á 53,3 milljónir króna. Innlent 5.7.2019 02:00
Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson. Innlent 3.7.2019 15:59
Stal í þrjú ár af skjólstæðingum sínum á velferðarsviði Starfsmaður á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar, kona á fimmtugsaldri, hefur verið dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi og peningaþvætti. Innlent 3.7.2019 13:01
Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. Innlent 29.6.2019 21:49
Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. Lífið 29.6.2019 21:00
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. Innlent 29.6.2019 15:25
Banaslys á Ingjaldssandsvegi Stjórnandi veghefils sem var við störf á Ingjaldssandvegi á Sandheiði í Gerðhamradal á Vestfjörðum lést í gær þegar veghefillinn hafnaði utan vegar. Innlent 28.6.2019 10:29
Vélarvana bátur við Maríuhorn í Jökulfjörðum Búið er að koma farþegum bátsins heilum og höldnu aftur til Ísafjarðar. Innlent 26.6.2019 17:21
Rannsakar reykvískar rætur sínar Framundan er síðasta sýningarhelgi sýningar Gunnars Jónssonar GRÖF í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Menning 20.6.2019 15:14
Kröfu um ógildingu leyfis til sjókvíaeldis í Dýrafirði hafnað Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð og hafnað kröfu um að ógilda ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. desember 2017 um að veita Artic Sea Farm hf. rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði. Innlent 18.6.2019 11:24
Lýðháskólinn á Flateyri vill ekki líkjast bóknámsskólum Umsóknarfrestur við Lýðháskólann á Flateyri rennur út 15. júní en skólinn fagnar fjölbreytileikanum og styðst ekki við hefðbundna kennsluskrá. Lífið 15.6.2019 02:01
Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. Innlent 9.6.2019 10:35
Þyrlan kölluð út vegna manna í sjálfheldu í Naustahvilft Voru 700 metra yfir sjávarmáli og í miklum bratta. Innlent 9.6.2019 07:52
Ólafur Ragnar kaupir æskuheimili sitt á Ísafirði Um lítið annað rætt á Ísafirði þessa dagana. Innlent 5.6.2019 11:06
Ísafjarðarbær þarfnast ekki fleiri vina í bili Bæjarstjóri Ustrzyki Dolne í Póllandi óskaði formlega eftir vinabæjarsamstarfi við Ísafjarðarbæ. Vitnaði í J.K. Rowling í bréfinu og fór með himinskautum í lýsingum á fjallabænum. Innlent 5.6.2019 02:02
Leita leiða til að fjármagna bætt aðgengi að Ísafjarðarbíói fyrir hreyfihamlaða Umræða um aðgengi hreyfihamlaðra að Alþýðuhúsi Ísfirðinga hefur verið brennidepli í dag eftir að fjórir ungir Vestfirðingar vöktu athygli á málinu. Innlent 30.5.2019 20:48
Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00
Dúxinn á Ísafirði kom öllum á óvart með að bresta í söng Pétur Ernir Svavarsson kom foreldrum sínum í opna skjöldu. Innlent 27.5.2019 11:21
Tíu sinnum líklegra að íbúar á hættusvæði C deyi í snjóflóði en í bílslysi Enn á eftir að koma upp fullnægjandi snjóflóðavörnum sem verja myndu um 130 íbúðir á Austurlandi og 80 íbúðir á Vestfjörðum þar sem mesta hættan stafar af ofanflóðum, á hættusvæði C. Innlent 9.5.2019 19:10
Næstum þriðjungur útskriftarnemenda Lýðháskólans á Flateyri vill vera áfram á svæðinu 28 nemendur útskrifaðir reynslunni ríkari. Innlent 9.5.2019 11:20
171 hús enn í snjóflóðahættu Þrátt fyrir að áætlað hafi verið að ljúka uppbyggingu snjóflóðavarna fyrir árið 2010 á enn eftir að reisa tæplega helming varnarvirkjanna. Ofanflóðasérfræðingar og forsvarsmenn bæjarfélaga á áhættusvæðum hafa sent áskorun til ríkisstjórnarinnar að ljúka verkinu á næstu tíu árum enda sé enn hundraðsjötíuogeitt hýbýli á hættusvæði víðs vegar um landið. Innlent 8.5.2019 12:13
Barátta bæjarstjóranna við Google bar árangur Ísafjarðarbær og Bolungarvík eru ekki lengur kafin snjó á kortavef tæknirisans Google. Innlent 4.5.2019 13:23
Fjölbreytt hátíðahöld Hátíðahöld í tilefni 1. maí verða í meira en 30 sveitarfélögum samkvæmt tilkynningu frá ASÍ. Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem útifundur verður. Fer gangan af stað klukkan 13.30. Innlent 1.5.2019 02:01
Dæmdur fyrir að taka myndir undir hurð að sturtu Særði blygðunarsemi konunnar með háttsemi sinni. Innlent 24.4.2019 15:44
Aldrei fleiri á Aldrei fór ég suður Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Innlent 20.4.2019 13:20
Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. Innlent 19.4.2019 14:01