Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Tveir nemendur við HR smitaðir

Tveir nemendur við Háskólann í Reykjavík eru smitaðir af Covid-19. Þetta kemur fram í tölvupósti viðbragðsteymis skólans vegna Covid-19 til nemenda.

Innlent
Fréttamynd

Velferðarsamfélag – í alvöru!

Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá.

Skoðun
Fréttamynd

Smit staðfest í Hámu á Háskólatorgi

Upp hefur komið staðfest kórónuveirusmit í Hámu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Starfsfólk Hámu á Háskólatorgi hefur verið sent í sóttkví og fer í sýnatöku.

Innlent
Fréttamynd

Stoltar af því að sameina krafta sína

Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hvaða PISA-álegg má bjóða þér?

Menntavegurinn svokallaði er vegur sem við göngum öll, enda er sú ganga bundin í lög fyrir börn á aldrinum 6 - 16 ára. Menntavegurinn á að undirbúa okkur fyrir þátttöku í samfélaginu í allri sinni dýrð. Við komum í þessa göngu mismunandi skóuð, í alls konar formi og með fjölbreytt nesti.

Skoðun
Fréttamynd

Karlastarf-kvennastarf

Rétt fyrir aldamótin síðustu þá stóð Reykjavíkurborg ásamt öðrum fyrir alþjóðlegum tískuviðburði á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­fé­lags­leg virkni vísinda­manna

Í greininni Framlag vísindamanna til samfélagsins á tímum COVID-19-heimsfaraldursvar fjallað um hvernig vísindamenn Háskóla Íslands hafa nýtt sérfræðiþekkingu sína í þágu samfélags og efnahags á tímum COVID-19-heimsfaraldurs með fjölbreyttum rannsóknar- og nýsköpunarverkefnum.

Skoðun
Fréttamynd

Útinám vinsælt á Laugarvatni

Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20.

Innlent
Fréttamynd

Hvað kostar gjald­frjáls grunn­menntun í raun?

Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi.

Skoðun
Fréttamynd

Skóla­byrjun á skrýtnum tímum

Vanalega fylgja skólabyrjun ýmsar tilfinningar og oftar en ekki tilhlökkun. Ný árstíð, nýtt upphaf. En eins og við öll vitum geta líka fylgt blendnar tilfinningar, kvíði og óvissa.

Skoðun
Fréttamynd

Allt er breytingum háð

Börnin eru að hefja nám í nýjum skólum þessa dagana. Nýtt umhverfi, nýir kennarar, nýir skólafélagar.

Skoðun