Indónesía

Fréttamynd

Aftur gýs Sinabung

Fjallið Sinabung á Súmötru hefur gosið tvívegis á síðastliðnum þremur dögum, nú síðast í morgun.

Erlent
Fréttamynd

Samspil margra þátta leiddi til Lion Air slyssins

Rannsakendur í Indónesíu segja samspil margra þátta, eins og tæknilegra galla, mistök við viðhald og mistök flugmanna, hafa leitt til þess að Boeing 737 MAX flugvél Lion Air brotlenti skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu.

Erlent
Fréttamynd

Tug­þúsundir mót­mæla nýjum hegningar­lögum

Tugir þúsunda námsmanna víðs vegar um Indónesíu mótmæltu í gær, þriðja daginn í röð, fyrirhugaðri lagasetningu nýrra hegningarlaga, sem bannar kynlíf fyrir hjónaband og að móðga forseta landsins.

Erlent
Fréttamynd

Óeirðir í Papúa vegna mismununar

Íbúar í Papúa, austasta og stærsta fylki Indónesíu, kveiktu í gær í skrifstofu ríkisrekna fjarskiptafyrirtækisins Telkomun­ikasi Indonesia og mótmæltu af krafti.

Erlent
Fréttamynd

Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni

Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu.

Lífið
Fréttamynd

Vilja færa höfuðborgina frá Djakarta

Áætlanir eru uppi um að færa höfuðborg Indónesíu frá Djakarta. Þetta er haft eftir ráðherra skipulagsmála sem segir að verðandi forseti landsins, Joko Widodo, hafi tekið þessa mikilvægu ákvörðun.

Erlent