Tímamót „Láttu eins unglega og þér líður“ „Láttu eins unglega og þér líður. Þú ert ekki að eldast, þú ert að öðlast réttinn til að vera stórkostlega útgáfan af sjálfri þér,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir við afmælismyndirnar sem hún birti á Instagram í gær. Lífið 9.2.2021 10:30 Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis. Lífið 8.2.2021 12:08 Gauti og Brynja nýtt par og fyrrverandi í skýjunum Gauti Sigurðarson og tónlistarkonan Brynja Lísa Þórisdóttir eru nýtt par og hafa þau verið í sambandi í nokkrar vikur. Lífið 4.2.2021 15:20 Feðgarnir fluttu fjórir saman mál fyrir Landsrétti Bræðurnir Stefán Karl, Páll og Jón Bjarni Kristjánssynir fluttu í dag mál fyrir Landsrétti ásamt Kristjáni Stefánssyni föður þeirra. Einn bræðranna segist telja málið einsdæmi á hærra dómstigi. Innlent 3.2.2021 19:32 Fanndís og Eyjólfur eignuðust litla mús Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson eignuðust sitt fyrsta barn 1. febrúar. Lífið 3.2.2021 13:35 Frosti og Helga gengu í það heilaga um helgina Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. Lífið 1.2.2021 10:57 204 brautskráðir frá HR 204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við tíu hátíðlegar athafnir í Hörpu í dag. Vegna samkomutakmarkanna var hátíðinni skipt upp í minni athafnir þar sem að hámarki tuttugu voru brautskráðir í hverri athöfn. Innlent 30.1.2021 17:28 KKÍ fagnar 60 ára afmæli og stórum áföngum síðasta áratug Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 60 ára afmæli. Formaður KKÍ segir í pistli í tilefni dagsins að vöxtur íþróttarinnar hér á landi síðustu áratugi hafi verið allt að því ævintýralegur. Körfubolti 29.1.2021 16:31 Jóhann Berg og Hólmfríður eignuðust dreng í morgun Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og lögfræðingurinn Hólmfríður Björnsdóttir eignuðust í morgun sitt annað barn. Þetta tilkynnti Jóhann á Instagram fyrir stuttu síðan. Lífið 27.1.2021 22:16 Page og Portner skilja Leikarinn Elliot Page og Emma Portner hafa ákveðið að skilja og fara í sitthvora áttina. Lífið 27.1.2021 11:30 Átta milljónir til Árnastofnunar vegna heimkomuafmælis handrita Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um átta milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru brátt liðin frá því fyrstu handritunum var skilað til Íslands frá Danmörku. Menning 26.1.2021 14:32 Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum „Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni. Lífið 19.1.2021 12:32 „Ætlaði bara að verða róni“ Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.1.2021 10:30 Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Ágnes Keleti, elsti lifandi gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum, fagnaði hundrað ára afmæli sínu á laugardaginn. Sport 11.1.2021 17:00 Rúmlega tuttugu ára sögu Café Bleu lokið Kaffihúsinu Café Bleu, sem starfrækt hefur verið í Kringlunni frá árinu 1999, hefur verið lokað. Eigendur kaffihússins segjast sjá á eftir fjölmörgum fastakúnnum en tími hafi verið kominn á breytingar. Nýr veitingastaður verður opnaður í rýminu að loknum framkvæmdum. Viðskipti innlent 11.1.2021 13:48 Arna Sif barnshafandi Landsliðskonan þrautreynda Arna Sif Pálsdóttir verður ekki með Val þegar, já eða ef, tímabilið í Olís-deildinni í handbolta heldur áfram. Handbolti 7.1.2021 16:40 Dóra Björt fann ástina í örmum Sævars „Hvernig er eiginlega hægt að lýsa ári eins og 2020? Allt gerðist einhvern veginn. Árið tók og tók en gaf það ekki líka? Lífið 5.1.2021 12:30 Greta Thunberg átján ára: „Ég er ekki týpan sem held upp á afmælisdaga“ Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er átján ára í dag og hefur því náð þeim aldri til að geta kosið í kosningum í Svíþjóð og keyra bíl. Hún segist þó ekki hafa nein plön um að halda sérstaklega upp á tímamótin. Lífið 3.1.2021 12:40 Lena dreif sig í heiminn til að vera fyrsta barn ársins Fyrsta barn ársins hefur verið nefnd Lena. Hún fæddist á fæðingardeild Landspítala klukkan 00:24 í nótt. Innlent 1.1.2021 14:25 Fimmtán marka stúlkubarn fyrsta barn ársins Fyrsta barn ársins er stúlkubarn. Hún fæddist á fæðingardeild Landspítala klukkan 00:24 í nótt eða þegar tuttugu og fjórar mínútúr voru liðnar af nýju ári. Fjölskylda stúlkunnar er frá Hvammstanga samkvæmt upplýsingum frá fæðingarvaktinni. Innlent 1.1.2021 10:14 Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. Lífið 29.12.2020 13:31 Egill og Gurrý eiga von á sínu öðru barni „Stefnir í að 2021 verði veisla. Eva Malen er að ofpeppast hérna heima en hún er að fara að fá lítinn bróðir í maí. Gleðileg jól allir vona þið hafið það frábært,“ skrifar einkaþjálfarinn og fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson í færslu á Instagram sem hann birti á aðfangadagskvöld. Lífið 28.12.2020 14:31 Kláraði stúdentinn á tveimur árum í fjarnámi Hin átján ára gamla Birta Breiðdal getur farið brosandi inn í jólahátíðina. Hún skráði sig í sögubækurnar á föstudaginn þegar hún lauk stúdentsprófi við Fjölbrautarskólann í Ármúla. Hún er fyrsti nemandinn sem útskrifast við skólann sen stundaði námið alfarið í fjarnámi. Lauk hún auk þess stúdentsprófi á aðeins tveimur árum. Innlent 21.12.2020 10:47 Vetrarsólstöður í dag og daginn fer að lengja á ný Vetrarsólstöður eru í dag og þar með stysti dagur ársins. Frá og með morgundeginum tekur því daginn að lengja. Innlent 21.12.2020 08:03 Svala og Kristján trúlofuð Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson eru trúlofuð. Svala tilkynnti þetta í færslu á Instagram nú fyrir stuttu. Lífið 17.12.2020 17:11 Friends teknir af Netflix um áramót Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag. Bíó og sjónvarp 15.12.2020 18:03 Dóttir Stefaníu komin í heiminn Annað barn söngkonunnar Stefaníu Svavarsdóttur er komið í heiminn. Stefanía birti myndskeið af sér og nýfæddri dóttur sinni á Instagram í gær. Fyrir á Stefanía tveggja ára gamlan son. Lífið 13.12.2020 10:38 Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. Lífið 11.12.2020 21:21 Fjörutíu ár liðin frá andláti Johns Lennon Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því John Lennon var myrtur fyrir utan heimili sitt í New York í Bandaríkjunum. Hann hefur því verið látinn jafn lengi og hann lifði en hann varð fertugur hinn 9. október 1980. Erlent 8.12.2020 10:33 IKEA-vörulistinn heyrir nú sögunni til Eftir sjötíu ára sögu heyrir útgáfa IKEA-vörulistans – IKEA-bæklingsins – nú sögunni til. Viðskipti erlent 7.12.2020 13:19 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 53 ›
„Láttu eins unglega og þér líður“ „Láttu eins unglega og þér líður. Þú ert ekki að eldast, þú ert að öðlast réttinn til að vera stórkostlega útgáfan af sjálfri þér,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir við afmælismyndirnar sem hún birti á Instagram í gær. Lífið 9.2.2021 10:30
Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis. Lífið 8.2.2021 12:08
Gauti og Brynja nýtt par og fyrrverandi í skýjunum Gauti Sigurðarson og tónlistarkonan Brynja Lísa Þórisdóttir eru nýtt par og hafa þau verið í sambandi í nokkrar vikur. Lífið 4.2.2021 15:20
Feðgarnir fluttu fjórir saman mál fyrir Landsrétti Bræðurnir Stefán Karl, Páll og Jón Bjarni Kristjánssynir fluttu í dag mál fyrir Landsrétti ásamt Kristjáni Stefánssyni föður þeirra. Einn bræðranna segist telja málið einsdæmi á hærra dómstigi. Innlent 3.2.2021 19:32
Fanndís og Eyjólfur eignuðust litla mús Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson eignuðust sitt fyrsta barn 1. febrúar. Lífið 3.2.2021 13:35
Frosti og Helga gengu í það heilaga um helgina Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. Lífið 1.2.2021 10:57
204 brautskráðir frá HR 204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við tíu hátíðlegar athafnir í Hörpu í dag. Vegna samkomutakmarkanna var hátíðinni skipt upp í minni athafnir þar sem að hámarki tuttugu voru brautskráðir í hverri athöfn. Innlent 30.1.2021 17:28
KKÍ fagnar 60 ára afmæli og stórum áföngum síðasta áratug Körfuknattleikssamband Íslands fagnar í dag 60 ára afmæli. Formaður KKÍ segir í pistli í tilefni dagsins að vöxtur íþróttarinnar hér á landi síðustu áratugi hafi verið allt að því ævintýralegur. Körfubolti 29.1.2021 16:31
Jóhann Berg og Hólmfríður eignuðust dreng í morgun Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og lögfræðingurinn Hólmfríður Björnsdóttir eignuðust í morgun sitt annað barn. Þetta tilkynnti Jóhann á Instagram fyrir stuttu síðan. Lífið 27.1.2021 22:16
Page og Portner skilja Leikarinn Elliot Page og Emma Portner hafa ákveðið að skilja og fara í sitthvora áttina. Lífið 27.1.2021 11:30
Átta milljónir til Árnastofnunar vegna heimkomuafmælis handrita Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um átta milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru brátt liðin frá því fyrstu handritunum var skilað til Íslands frá Danmörku. Menning 26.1.2021 14:32
Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum „Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni. Lífið 19.1.2021 12:32
„Ætlaði bara að verða róni“ Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.1.2021 10:30
Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Ágnes Keleti, elsti lifandi gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum, fagnaði hundrað ára afmæli sínu á laugardaginn. Sport 11.1.2021 17:00
Rúmlega tuttugu ára sögu Café Bleu lokið Kaffihúsinu Café Bleu, sem starfrækt hefur verið í Kringlunni frá árinu 1999, hefur verið lokað. Eigendur kaffihússins segjast sjá á eftir fjölmörgum fastakúnnum en tími hafi verið kominn á breytingar. Nýr veitingastaður verður opnaður í rýminu að loknum framkvæmdum. Viðskipti innlent 11.1.2021 13:48
Arna Sif barnshafandi Landsliðskonan þrautreynda Arna Sif Pálsdóttir verður ekki með Val þegar, já eða ef, tímabilið í Olís-deildinni í handbolta heldur áfram. Handbolti 7.1.2021 16:40
Dóra Björt fann ástina í örmum Sævars „Hvernig er eiginlega hægt að lýsa ári eins og 2020? Allt gerðist einhvern veginn. Árið tók og tók en gaf það ekki líka? Lífið 5.1.2021 12:30
Greta Thunberg átján ára: „Ég er ekki týpan sem held upp á afmælisdaga“ Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er átján ára í dag og hefur því náð þeim aldri til að geta kosið í kosningum í Svíþjóð og keyra bíl. Hún segist þó ekki hafa nein plön um að halda sérstaklega upp á tímamótin. Lífið 3.1.2021 12:40
Lena dreif sig í heiminn til að vera fyrsta barn ársins Fyrsta barn ársins hefur verið nefnd Lena. Hún fæddist á fæðingardeild Landspítala klukkan 00:24 í nótt. Innlent 1.1.2021 14:25
Fimmtán marka stúlkubarn fyrsta barn ársins Fyrsta barn ársins er stúlkubarn. Hún fæddist á fæðingardeild Landspítala klukkan 00:24 í nótt eða þegar tuttugu og fjórar mínútúr voru liðnar af nýju ári. Fjölskylda stúlkunnar er frá Hvammstanga samkvæmt upplýsingum frá fæðingarvaktinni. Innlent 1.1.2021 10:14
Frægir fjölguðu sér árið 2020 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. Lífið 29.12.2020 13:31
Egill og Gurrý eiga von á sínu öðru barni „Stefnir í að 2021 verði veisla. Eva Malen er að ofpeppast hérna heima en hún er að fara að fá lítinn bróðir í maí. Gleðileg jól allir vona þið hafið það frábært,“ skrifar einkaþjálfarinn og fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson í færslu á Instagram sem hann birti á aðfangadagskvöld. Lífið 28.12.2020 14:31
Kláraði stúdentinn á tveimur árum í fjarnámi Hin átján ára gamla Birta Breiðdal getur farið brosandi inn í jólahátíðina. Hún skráði sig í sögubækurnar á föstudaginn þegar hún lauk stúdentsprófi við Fjölbrautarskólann í Ármúla. Hún er fyrsti nemandinn sem útskrifast við skólann sen stundaði námið alfarið í fjarnámi. Lauk hún auk þess stúdentsprófi á aðeins tveimur árum. Innlent 21.12.2020 10:47
Vetrarsólstöður í dag og daginn fer að lengja á ný Vetrarsólstöður eru í dag og þar með stysti dagur ársins. Frá og með morgundeginum tekur því daginn að lengja. Innlent 21.12.2020 08:03
Svala og Kristján trúlofuð Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson eru trúlofuð. Svala tilkynnti þetta í færslu á Instagram nú fyrir stuttu. Lífið 17.12.2020 17:11
Friends teknir af Netflix um áramót Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag. Bíó og sjónvarp 15.12.2020 18:03
Dóttir Stefaníu komin í heiminn Annað barn söngkonunnar Stefaníu Svavarsdóttur er komið í heiminn. Stefanía birti myndskeið af sér og nýfæddri dóttur sinni á Instagram í gær. Fyrir á Stefanía tveggja ára gamlan son. Lífið 13.12.2020 10:38
Gylfi og Alexandra eiga von á barni Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld. Lífið 11.12.2020 21:21
Fjörutíu ár liðin frá andláti Johns Lennon Fjörutíu ár eru í dag liðin frá því John Lennon var myrtur fyrir utan heimili sitt í New York í Bandaríkjunum. Hann hefur því verið látinn jafn lengi og hann lifði en hann varð fertugur hinn 9. október 1980. Erlent 8.12.2020 10:33
IKEA-vörulistinn heyrir nú sögunni til Eftir sjötíu ára sögu heyrir útgáfa IKEA-vörulistans – IKEA-bæklingsins – nú sögunni til. Viðskipti erlent 7.12.2020 13:19