

Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd.
Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara.
Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn.
Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegri eyðileggingu á nokkrum eyjum í Karíbahafi. Íslendingur sem staddur er á Púertó Ríkó gerði ráð fyrir að loka sig inni í gluggalausu herbergi eða skáp á meðan mesta óveðrið gengur yfir og hefur safnað vatns- og matarbirgðum.
Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun.
Breskt par lenti í deilum við áhöfn eftir að hafa krafist þess að fá sæti á fyrsta farrými.
Þrír menn hafa verið handteknir eftir að tveir útvarpsmenn voru drepnir í beinni útsendingu í Dóminíska lýðveldinu.