Mið-Ameríka Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. Erlent 23.10.2018 21:38 Bandarískir ferðamenn létust í flúðasiglingu á Kosta Ríka Fjórir eru látnir og eins er saknað eftir flúðasiglingaslys á Kosta Ríka. Erlent 21.10.2018 10:11 Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. Erlent 18.10.2018 23:44 Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. Erlent 14.10.2018 09:48 Ellefu fórust í skjálfta á Haítí Skjálfti 5,9 af stærð varð á Haítí í Karíbahafi í gær. Erlent 7.10.2018 08:19 Sneri brottfluttum mæðgum aftur til Bandaríkjanna Alríkisdómari hefur krafist þess að flugvél, sem flutti móður og dóttir hennar frá Bandaríkjunum, verði snúið við snarasta. Erlent 10.8.2018 06:33 Fyrrverandi forseti játar fjárdrátt og peningaþvætti Elias Antonio Saca fyrrverandi forseti El Salvador sér nú fram á 10 ára fangelsisvist vegna fjárdráttar og peningaþvættis, Saca játaði brot sín fyrir dómi. Erlent 7.8.2018 23:14 Forsætisráðherra Haítí segir af sér vegna mótmæla Mikil mótmæli hafa átt sér stað í Port-au-Prince höfuðborg Haítí og víðar vegna áforma ríkisstjórnarinnar um að hækka eldsneytisverð. Forsætisráðherrann Jack Guy Lafontant hefur nú beðist lausnar. Erlent 15.7.2018 09:24 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. Erlent 24.6.2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. Erlent 23.6.2018 00:27 Ljósmyndarinn segir söguna á bak við myndina á forsíðu Time Bandaríska tímaritið Times hefur birt forsíðuna á næsta eintaki blaðsins. Erlent 21.6.2018 13:04 Banna Oxfam að starfa á Haítí í kjölfar vændishneykslis Ríkisstjórn Haítí hefur bannað bresku góðgerðarsamtökunum Oxfam að starfa í landinu og gildir bannið til frambúðar. Ákvörðunin er tekin eftir að vændishneyksli skók samtökin snemma á þessu ári. Erlent 13.6.2018 23:32 Fyrrverandi forseti Panama verður framseldur Ricardo Martinelli var forseti Panama frá 2009 til 2014. Hann var handtekinn í Míamí í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 11.6.2018 08:19 Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. Erlent 7.6.2018 11:05 Skrifa andlát transkonu á Bandaríkjastjórn Mannréttindasamtök saka bandarísk stjórnvöld um að hafa myrt hælisleitandann Roxana Hernandez, sem lést í haldi þarlendu útlendingastofnunarinnar. Erlent 31.5.2018 06:37 Páfi og erkibiskup meðal þeirra sem teknir verða í dýrlingatölu Frans páfi hefur ákveðið að taka fyrirrennara sinn auk fimm annarra í dýrlingatölu í október næstkomandi. Erlent 19.5.2018 13:49 Carlos yngsti forseti í sögu Kosta Ríka Miðjumaðurinn Carlos Alvarado Quesada hafði betur gegn mótframbjóðanda sínum, Alvarado Muñoz, í forsetakosningunum í Kosta Ríka. Erlent 3.4.2018 00:28 Páfi samþykkir að salvadorskur biskup verði tekinn í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af hægrisinnuðum dauðasveitum við upphaf borgarastríðsins í El Salvador árið 1980. Erlent 7.3.2018 11:23 Hóteleigandi lagði Trump Aðaleigandi lúxushótels í Panamaborg fer nú aftur með stjórn byggingarinnar eftir að honum tókst að leggja The Trump Organization, sem hafði farið með rekstur hótelsins, fyrir þarlendum dómstólum. Erlent 6.3.2018 07:05 Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Alþjóðleg hjálparsamtök hafa verið í kastljósinu undanfarið eftir uppljóstranir um kynferðislegt misferli starfsmanna þeirra. Erlent 24.2.2018 18:04 Fangelsuð fyrir að fæða andvana barn og látin laus ellefu árum síðar Málið er talið lýsandi fyrir alvarlegar afleiðingar fóstureyðingabanns á borð við það sem gildir í mörgum löndum Mið-Ameríku. Erlent 15.2.2018 22:45 Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. Erlent 14.2.2018 08:12 Næstráðandi Oxfam hættir vegna vændisskandals Penny Lawrence, næstráðandi hjá Oxfam, einum stærstu góðgerðarsamtökum Bretlands, hefur sagt starf sínu lausu í kjölfarið á skandal sem kominn er upp innan samtakanna. Erlent 12.2.2018 16:02 Vændisskandall skekur ein stærstu góðgerðarsamtök Bretlands Ein stærstu og þekktustu góðgerðarsamtök Bretlands, Oxfam, gætu misst fjárframlög sín frá breska ríkinu vegna skandals sem kominn er upp innan samtakanna. Erlent 12.2.2018 14:06 Ríkislögreglustjóri Hondúras sakaður um aðild að fíkniefnasmygli Hann er sagður hafa skipað að spilltum lögreglumanni og stórri fíkniefnasendingu sem hann var að fylgja yrði sleppt eftir að lægra settur lögreglumaður stöðvaði hann. Erlent 27.1.2018 09:39 Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. Erlent 18.1.2018 08:56 Trump enginn rasisti að eigin sögn Bandaríkjaforsetinn Donald Trump fullyrti á blaðamannafundi í gærkvöldi að hann væri ekki kynþáttahatari. Erlent 15.1.2018 06:48 Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. Erlent 14.1.2018 20:40 Trump virðist þræta fyrir að hafa talað um „skítaholur“ Í röð tísta fullyrði Bandaríkjaforseti að hann hafi aldrei sagt neitt niðrandi um íbúa Haítí. Erlent 12.1.2018 14:19 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. Erlent 12.1.2018 10:47 « ‹ 1 2 3 ›
Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. Erlent 23.10.2018 21:38
Bandarískir ferðamenn létust í flúðasiglingu á Kosta Ríka Fjórir eru látnir og eins er saknað eftir flúðasiglingaslys á Kosta Ríka. Erlent 21.10.2018 10:11
Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. Erlent 18.10.2018 23:44
Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. Erlent 14.10.2018 09:48
Ellefu fórust í skjálfta á Haítí Skjálfti 5,9 af stærð varð á Haítí í Karíbahafi í gær. Erlent 7.10.2018 08:19
Sneri brottfluttum mæðgum aftur til Bandaríkjanna Alríkisdómari hefur krafist þess að flugvél, sem flutti móður og dóttir hennar frá Bandaríkjunum, verði snúið við snarasta. Erlent 10.8.2018 06:33
Fyrrverandi forseti játar fjárdrátt og peningaþvætti Elias Antonio Saca fyrrverandi forseti El Salvador sér nú fram á 10 ára fangelsisvist vegna fjárdráttar og peningaþvættis, Saca játaði brot sín fyrir dómi. Erlent 7.8.2018 23:14
Forsætisráðherra Haítí segir af sér vegna mótmæla Mikil mótmæli hafa átt sér stað í Port-au-Prince höfuðborg Haítí og víðar vegna áforma ríkisstjórnarinnar um að hækka eldsneytisverð. Forsætisráðherrann Jack Guy Lafontant hefur nú beðist lausnar. Erlent 15.7.2018 09:24
Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. Erlent 24.6.2018 09:36
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. Erlent 23.6.2018 00:27
Ljósmyndarinn segir söguna á bak við myndina á forsíðu Time Bandaríska tímaritið Times hefur birt forsíðuna á næsta eintaki blaðsins. Erlent 21.6.2018 13:04
Banna Oxfam að starfa á Haítí í kjölfar vændishneykslis Ríkisstjórn Haítí hefur bannað bresku góðgerðarsamtökunum Oxfam að starfa í landinu og gildir bannið til frambúðar. Ákvörðunin er tekin eftir að vændishneyksli skók samtökin snemma á þessu ári. Erlent 13.6.2018 23:32
Fyrrverandi forseti Panama verður framseldur Ricardo Martinelli var forseti Panama frá 2009 til 2014. Hann var handtekinn í Míamí í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 11.6.2018 08:19
Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð. Erlent 7.6.2018 11:05
Skrifa andlát transkonu á Bandaríkjastjórn Mannréttindasamtök saka bandarísk stjórnvöld um að hafa myrt hælisleitandann Roxana Hernandez, sem lést í haldi þarlendu útlendingastofnunarinnar. Erlent 31.5.2018 06:37
Páfi og erkibiskup meðal þeirra sem teknir verða í dýrlingatölu Frans páfi hefur ákveðið að taka fyrirrennara sinn auk fimm annarra í dýrlingatölu í október næstkomandi. Erlent 19.5.2018 13:49
Carlos yngsti forseti í sögu Kosta Ríka Miðjumaðurinn Carlos Alvarado Quesada hafði betur gegn mótframbjóðanda sínum, Alvarado Muñoz, í forsetakosningunum í Kosta Ríka. Erlent 3.4.2018 00:28
Páfi samþykkir að salvadorskur biskup verði tekinn í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af hægrisinnuðum dauðasveitum við upphaf borgarastríðsins í El Salvador árið 1980. Erlent 7.3.2018 11:23
Hóteleigandi lagði Trump Aðaleigandi lúxushótels í Panamaborg fer nú aftur með stjórn byggingarinnar eftir að honum tókst að leggja The Trump Organization, sem hafði farið með rekstur hótelsins, fyrir þarlendum dómstólum. Erlent 6.3.2018 07:05
Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Alþjóðleg hjálparsamtök hafa verið í kastljósinu undanfarið eftir uppljóstranir um kynferðislegt misferli starfsmanna þeirra. Erlent 24.2.2018 18:04
Fangelsuð fyrir að fæða andvana barn og látin laus ellefu árum síðar Málið er talið lýsandi fyrir alvarlegar afleiðingar fóstureyðingabanns á borð við það sem gildir í mörgum löndum Mið-Ameríku. Erlent 15.2.2018 22:45
Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. Erlent 14.2.2018 08:12
Næstráðandi Oxfam hættir vegna vændisskandals Penny Lawrence, næstráðandi hjá Oxfam, einum stærstu góðgerðarsamtökum Bretlands, hefur sagt starf sínu lausu í kjölfarið á skandal sem kominn er upp innan samtakanna. Erlent 12.2.2018 16:02
Vændisskandall skekur ein stærstu góðgerðarsamtök Bretlands Ein stærstu og þekktustu góðgerðarsamtök Bretlands, Oxfam, gætu misst fjárframlög sín frá breska ríkinu vegna skandals sem kominn er upp innan samtakanna. Erlent 12.2.2018 14:06
Ríkislögreglustjóri Hondúras sakaður um aðild að fíkniefnasmygli Hann er sagður hafa skipað að spilltum lögreglumanni og stórri fíkniefnasendingu sem hann var að fylgja yrði sleppt eftir að lægra settur lögreglumaður stöðvaði hann. Erlent 27.1.2018 09:39
Alríkisstjórnin gæti lagst í lamasess vegna deilna um innflytjendur Ekkert samkomulag liggur fyrir um áframhaldandi fjármögnun bandaríska ríkisins en frestur til að samþykkja lausn rennur út á morgun. Erlent 18.1.2018 08:56
Trump enginn rasisti að eigin sögn Bandaríkjaforsetinn Donald Trump fullyrti á blaðamannafundi í gærkvöldi að hann væri ekki kynþáttahatari. Erlent 15.1.2018 06:48
Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings. Erlent 14.1.2018 20:40
Trump virðist þræta fyrir að hafa talað um „skítaholur“ Í röð tísta fullyrði Bandaríkjaforseti að hann hafi aldrei sagt neitt niðrandi um íbúa Haítí. Erlent 12.1.2018 14:19
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. Erlent 12.1.2018 10:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent