Þjóðadeild karla í fótbolta Mikið rót á landsliðinu í síðustu leikjum Það verður seint sagt að Erik Hamrén og Freyr Alexandersson hafi ekki gefið mönnum tækifæri í leikjum Íslands að undanförnu. Alls hafa 29 leikmenn tekið þátt í leikjunum fjórum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2020 20:20 Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15.10.2020 15:03 Markadagar Vindsins héldu áfram og hér má sjá öll mörk Birkis Más Fimm mörk í fimm leikjum úr bakvarðarstöðunni. Birkir Már Sævarsson hefur raðað inn mörkum eins og heitustu framherjar á síðustu vikum. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:01 Albert í hlutverki Gylfa og fékk hrós frá sérfræðingunum: Látið Albert fá boltann Bjarni Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports, voru ánægðir með frammistöðu Alberts Guðmundssonar í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 15.10.2020 14:01 Allt í blóma hjá Ungverjum eftir sögulega þynnku Ungverjar hafa farið í gegnum rússíbanareið frá því að þeir mættu Íslendingum á EM 2016. Liðin mætast í úrslitaleik um sæti á EM, í Búdapest 12. nóvember. Fótbolti 15.10.2020 13:30 Sjáðu umdeilda vítadóminn, brottrekstur Maguires og magnaða vörslu Schmeichels Danir gátu þakkað Christian Eriksen og Kasper Schmeichel fyrir sigurinn á Englendingum á Wembley í gær. Fótbolti 15.10.2020 13:01 „Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum“ Davíð Þór Viðarsson fór yfir ævintýralegan sólarhring bróður síns Arnar Þórs Viðarssonar í uppgjöri Stöð 2 Sport á leik Íslands og Belgíu í gær. Fótbolti 15.10.2020 12:11 Víðir segir KSÍ hafa brugðist: „Fyrst og fremst vonbrigði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það fyrst og fremst vonbrigði að starfsmenn karlalandsliðsins í fótbolta hafi verið í snertingu við leikmenn þvert á loforð KSÍ. Fótbolti 15.10.2020 11:48 Mistök að hafa leyft þjálfurunum að vera á leiknum Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær. Fótbolti 15.10.2020 11:32 Bara Guðjohnsen feðgarnir og Kári Árna voru eldri en Birkir Már Birkir Már Sævarsson varð í gærkvöldi fjórði elsti maðurinn sem nær að skora fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. Fótbolti 15.10.2020 09:30 Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. Enski boltinn 15.10.2020 09:01 Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. Fótbolti 15.10.2020 07:49 Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. Fótbolti 14.10.2020 22:00 Martinez vildi meina að Lukaku hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með sigurinn á Laugardalsvelli í kvöld við erfiðar aðstæður. Hann vildi þó fá aðra vítaspyrnu. Fótbolti 14.10.2020 21:50 Hólmar um Lukaku: Hann er mjög erfiður „Mér fannst við eiga góðan seinni hálfleik. Við slípuðum nokkra hluti í hálfleik sem við þurftum að gera varðandi færslur og svona en auðvitað leiðinlegt að tapa þessu,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Íslands, eftir 2-1 tapið gegn Belgum í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 21:30 Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. Fótbolti 14.10.2020 21:29 Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. Fótbolti 14.10.2020 21:16 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. Fótbolti 14.10.2020 21:15 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 17:00 Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. Fótbolti 14.10.2020 21:03 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 20:54 Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 14.10.2020 18:16 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.10.2020 20:45 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.10.2020 18:16 Sjáðu mörkin sem Lukaku skoraði í fyrri hálfleik í Laugardalnum Romelu Lukaku heldur áfram að raða inn mörkum á móti íslenska landsliðinu í Laugardalnum. Fótbolti 14.10.2020 19:40 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 19:14 Svona geturðu horft á landsleikinn á netinu Ísland mætir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Belgía er í efsta sæti heimslista FIFA og ljóst að þeir ætla sér sigur eftir tap gegn Englandi um helgina. Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu. Fótbolti 14.10.2020 18:06 Sjáðu alla leiki Þjóðadeildarinnar í beinni: Liðin úr úrslitaleik HM Ísland mætir Belgíu, England mætir Danmörku og liðin sem léku til úrslita á HM, Króatía og Frakkland, mætast. Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á Vísi eða sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 14.10.2020 15:45 Lukaku fyrirliði Belga á Laugardalsvelli Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 17:46 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.10.2020 17:24 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 44 ›
Mikið rót á landsliðinu í síðustu leikjum Það verður seint sagt að Erik Hamrén og Freyr Alexandersson hafi ekki gefið mönnum tækifæri í leikjum Íslands að undanförnu. Alls hafa 29 leikmenn tekið þátt í leikjunum fjórum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.10.2020 20:20
Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15.10.2020 15:03
Markadagar Vindsins héldu áfram og hér má sjá öll mörk Birkis Más Fimm mörk í fimm leikjum úr bakvarðarstöðunni. Birkir Már Sævarsson hefur raðað inn mörkum eins og heitustu framherjar á síðustu vikum. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:01
Albert í hlutverki Gylfa og fékk hrós frá sérfræðingunum: Látið Albert fá boltann Bjarni Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sports, voru ánægðir með frammistöðu Alberts Guðmundssonar í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 15.10.2020 14:01
Allt í blóma hjá Ungverjum eftir sögulega þynnku Ungverjar hafa farið í gegnum rússíbanareið frá því að þeir mættu Íslendingum á EM 2016. Liðin mætast í úrslitaleik um sæti á EM, í Búdapest 12. nóvember. Fótbolti 15.10.2020 13:30
Sjáðu umdeilda vítadóminn, brottrekstur Maguires og magnaða vörslu Schmeichels Danir gátu þakkað Christian Eriksen og Kasper Schmeichel fyrir sigurinn á Englendingum á Wembley í gær. Fótbolti 15.10.2020 13:01
„Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum“ Davíð Þór Viðarsson fór yfir ævintýralegan sólarhring bróður síns Arnar Þórs Viðarssonar í uppgjöri Stöð 2 Sport á leik Íslands og Belgíu í gær. Fótbolti 15.10.2020 12:11
Víðir segir KSÍ hafa brugðist: „Fyrst og fremst vonbrigði“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir það fyrst og fremst vonbrigði að starfsmenn karlalandsliðsins í fótbolta hafi verið í snertingu við leikmenn þvert á loforð KSÍ. Fótbolti 15.10.2020 11:48
Mistök að hafa leyft þjálfurunum að vera á leiknum Þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefðu ekki átt að fá leyfi til að vera á leiknum gegn Belgíu í gær. Fótbolti 15.10.2020 11:32
Bara Guðjohnsen feðgarnir og Kári Árna voru eldri en Birkir Már Birkir Már Sævarsson varð í gærkvöldi fjórði elsti maðurinn sem nær að skora fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. Fótbolti 15.10.2020 09:30
Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. Enski boltinn 15.10.2020 09:01
Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. Fótbolti 15.10.2020 07:49
Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Þjóðadeildinni í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu og Portúgal virtist ekki sakna Cristiano Ronaldo er liðið vann 3-0 sigur á Svíþjóð. Fótbolti 14.10.2020 22:00
Martinez vildi meina að Lukaku hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með sigurinn á Laugardalsvelli í kvöld við erfiðar aðstæður. Hann vildi þó fá aðra vítaspyrnu. Fótbolti 14.10.2020 21:50
Hólmar um Lukaku: Hann er mjög erfiður „Mér fannst við eiga góðan seinni hálfleik. Við slípuðum nokkra hluti í hálfleik sem við þurftum að gera varðandi færslur og svona en auðvitað leiðinlegt að tapa þessu,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður Íslands, eftir 2-1 tapið gegn Belgum í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 21:30
Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. Fótbolti 14.10.2020 21:29
Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. Fótbolti 14.10.2020 21:16
Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. Fótbolti 14.10.2020 21:15
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 17:00
Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. Fótbolti 14.10.2020 21:03
Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 20:54
Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 14.10.2020 18:16
Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.10.2020 20:45
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.10.2020 18:16
Sjáðu mörkin sem Lukaku skoraði í fyrri hálfleik í Laugardalnum Romelu Lukaku heldur áfram að raða inn mörkum á móti íslenska landsliðinu í Laugardalnum. Fótbolti 14.10.2020 19:40
Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 19:14
Svona geturðu horft á landsleikinn á netinu Ísland mætir Belgíu á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Belgía er í efsta sæti heimslista FIFA og ljóst að þeir ætla sér sigur eftir tap gegn Englandi um helgina. Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu. Fótbolti 14.10.2020 18:06
Sjáðu alla leiki Þjóðadeildarinnar í beinni: Liðin úr úrslitaleik HM Ísland mætir Belgíu, England mætir Danmörku og liðin sem léku til úrslita á HM, Króatía og Frakkland, mætast. Allir leikir dagsins eru í beinni útsendingu á Vísi eða sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 14.10.2020 15:45
Lukaku fyrirliði Belga á Laugardalsvelli Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. Fótbolti 14.10.2020 17:46
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.10.2020 17:24