Listamannalaun

Fréttamynd

Andlegt erfiði

Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár.

Skoðun
Fréttamynd

Fá listamannalaun í þrjú ár

Rithöfundarnir Guðrún Eva Mínervudóttir, Jón Kalman Stefánsson og Pétur Gunnarsson fá greidd listamannalaun úr Launasjóði rithöfunda næstu þrjú árin. 54 aðrir höfundar fá greidd laun í þrjá til tólf mánuði.

Innlent