Innköllun Kalla inn Red Super Spicy núðlur Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Shin Red Super Spicy Noodles frá vörumerkinu NONGSHIM. Varnarefnið Ipprodione greindist yfir leyfilegum mörkum í vörunni. Viðskipti innlent 29.7.2022 15:31 Innkalla Albani Mosaic IPA vegna sprengjuhættu ÁTVR og Disa ehf. hafa sent út innköllunarboð fyrir bjórinn Albani Mosaic IPA, með 5,7% vínanda, í 330 ml áldós. Hætta er á að dósin geti bólgnað út og sprungið. Innköllunin miðast einungis við birgðir vörunnar sem merktar eru best fyrir dagsetningunni 11/05/2023 sem sjá má á botni dósarinnar. Viðskipti innlent 28.7.2022 14:42 Aðskotahlutur fannst í kartöflusalati Þykkvabæjar hefur innkallað og tekið kartöflusalat með lauk og graslauk í 400 gramma umbúðum úr sölu þar sem aðskotahlutur hefur fundist í vörunni. Neytendur 25.7.2022 13:40 Salmonella í karrý kryddi Matvælastofnun (MAST) hefur varað við neyslu á einni framleiðslulotu af Karríi Hot madras curry sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um salmonellusmit. Viðskipti innlent 12.7.2022 17:27 Ólöglegt varnarefni í vanilluís frá Häagen-Dazs Matvælastofnun varar við neyslu á þremur framleiðslulotum af Häagen-Dazs vanilluís þar sem ólöglegt varnarefni hefur greinst í ísnum. Viðskipti innlent 11.7.2022 17:15 Innköllun á núðlum frá Lucky Me! Í fréttatilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur kemur fram að Vietnam Market hafi í samráði við stofnunina stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Instant Noodles Pancit Canton Chili frá Lucky Me! Viðskipti innlent 10.6.2022 15:43 IKEA innkallar METALLISK espressókönnu IKEA hefur ákveðið að innkalla METALLISK espressókönnu með öryggisventli úr ryðfríu stáli vegna slysahættu af völdum yfirþrýstings. Viðskipti innlent 8.6.2022 08:00 Kalla inn nærri því milljón Mercedes-bíla Þýski bílaframleiðandinn ætlar að kalla inn tæplega milljón eldri bifreiða um allan heim vegna þess að bremsubúnaður þeirra kunni að hafa orðið fyrir mikilli tæringu. Hætta sé á að bremsurnar virki ekki sem skyldi við vissar aðstæður. Viðskipti innlent 6.6.2022 11:08 Vara við sólhlífum í Costco sem geti valdið eldsvoða Costco á Íslandi hefur innkallað sólhlífar með sólarsellum og LED-ljósum frá SunVilla vegna hættu á því að rafhlaða þeirra ofhlaðist og valdi þannig eldsvoða og brunahættu. Viðskipti innlent 1.6.2022 16:12 Innkalla leikfangið „Mushroom teether“ Amazon hefur innkallað leikfangið „Mushroom Teether toys for Newborn Babies, Toddlers, infants, Relieve Sore Gum – BPA-Free Chew Toy “sem selt hefur verið á heimasíðu fyrirtækisins. Neytendur 24.5.2022 14:32 Biden nýtir herinn til að bregðast við alvarlegum skorti á ungbarnablöndu Um 39 tonn af barnaþurrmjólk hafa verið flutt til Bandaríkjanna frá Evrópu til að bregðast við langvarandi vöruskorti. Herflugvél lenti með farminn í Indianapolis í gær og er von á fleiri slíkum sendingum í vikunni. Erlent 23.5.2022 11:36 Innkalla reyktan lax og silung vegna listeríu Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og reyktum silungi frá Fisherman ehf. vegna listeríu sem fannst í tveimur framleiðslulotum. Viðskipti innlent 10.5.2022 17:32 Innkalla súkkulaðiegg korter í páska vegna salmonellu Ákveðið hefur verið að innkalla öll tuttugu gramma Kinder súkkulaðiegg vegna gruns um sýkingar af völdum salmonellu hjá fólki. Einungis sex dagar eru síðan sams konar egg í afmarkaðri framleiðslulotu voru innkölluð. Neytendur 12.4.2022 17:54 Kalla inn Kinder egg vegna gruns um salmonellu Ferreri Scandinavia AB í Svíþjóð og Aðföng hafa ákveðið að taka úr sölu og innkalla Kinder Surprise í tveimur pakkningastærðum. Annars vegar 20 gramma stök egg og þriggja stykkja pakkningu með 20 gramma eggjum. Neytendur 6.4.2022 21:12 Sláturfélag Suðurlands innkallar Twix og Bounty ís Sláturfélag Suðurlands, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Twix og Bounty ís. Neytendur 5.4.2022 16:24 Innkalla graflax vegna listeríu Matvælastofnun varar við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski vegna bakteríunnar listeríu sem fannst í laxinum. Eðalfiskur hefur ákveðið að innkalla vörurnar. Neytendur 25.3.2022 21:42 Innkalla framleiðslulotu af Stoðmjólk Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað eina tiltekna framleiðslulotu af Stoðmjólk. Ástæða innköllunarinnar er að umrædd framleiðslulota stenst ekki gæðakröfur vegna geymsluþols. Neytendur 22.3.2022 12:55 Listería finnst í kjúklingastrimlum Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali Salt og pipar kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Viðskipti innlent 22.3.2022 08:44 Innkalla salat vegna glerbrots Garðyrkjustöðin Ösp hefur ákveðið að innkalla íslenskt batavía salat sem dreift er af Hollt og gott ehf. eftir að glerbrot fannst í vörunni. Ákvörðunin var tekin í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Neytendur 11.3.2022 08:11 Alsæla finnist í kampavíni Matvælastofnun hafa borist upplýsingar um tilvik þar sem kampavíni hefur verið skipt út fyrir vímuefnið alsælu eða MDMA í þriggja lítra flöskum merktum Moét & Chandon Ice Imperial. Einn hefur látist við að drekka úr slíkri flösku en kampavínið er ekki selt hér á landi. Innlent 4.3.2022 18:33 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna. Neytendur 21.2.2022 13:38 Listería fannst í reyktum laxi Ísfirðings Bakterían Listeria monocytogenes, eða listería, greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktu regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Neytendur 18.2.2022 11:24 Ora síld kölluð inn vegna glerbrots Ora og ÓJK - ÍSAM í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hefur ákveðið að kalla inn eina lotu af Ora marneraðri síld í bitum. Neytendur 16.2.2022 13:16 Úrvals hákarl kallaður inn vegna skorts á framleiðsluleyfi Framleiðandi sem pakkað hefur hákarl fyrir ÓJ&K ehf., undir vörumerki Úrvals Hákarl, hafði ekki tilskilin framleiðsluleyfi fyrir framleiðslu á afurðinni. Hún hefur því verið kölluð inn. Neytendur 16.2.2022 11:29 Kalla inn hákarl vegna óleyfilegrar framleiðslu Heildsalan Ó. Johnsons & Kaaber, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Úrvals hákarl. Ástæðan er sú að framleiðandi vörunnar er ekki með starfsleyfi fyrir framleiðslunni. Neytendur 11.2.2022 17:15 Innkalla bjórdósir sem geta sprungið ÁTVR hefur innkallað vöruna Svartálfur Potato Porter, sem er bjór í 330 ml áldós, þar sem umbúðir vörunnar geta bólgnað út og sprungið með tilheyrandi slysahættu. Neytendur 7.2.2022 11:37 Innkalla próteinpönnukökur vegna aðskotahlutar úr málmi Heilbrigðiseftirlitið hefur stöðvað sölu og hafið innköllun á pönnukökudufti vegna mögulegs aðskotahlutar úr málmi, eins og það er orðað í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. Varan er af þeim sökum ekki talin örugg til neyslu. Neytendur 27.1.2022 17:24 Heimapróf innkölluð vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum Lyfjastofnun kallar inn tvær lotur af Genrui SARS-CoV-2 Antigen Test Kit (Colloidal Gold) sjálfsrófi vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum við notkun prófsins. Neytendur 24.1.2022 16:15 MAST innkallar ólöglegt hrökkbrauð Matvælastofnun hefur varað við neyslu hrökkbrauðs frá fyrirtækinu Sigdal Bakeri. Rotvarnarefnið ethyline oxide fannst í hráefni sem notað var við framleiðslu á hrökkbrauðinu. Ólöglegt er að nota efnið við matvælaframleiðslu í Evrópu. Neytendur 13.1.2022 17:21 Þristamúsin fræga innkölluð Salathúsið ehf., framleiðandi þristamúsarinnar, sem kennd hefur verið við Simma Vill, hefur ákveðið að innkalla vöruna. Það er vegna vanmerkts ofnæmis- og óþolsvalds en varan inniheldur gerlisneyddar eggjarauður. Neytendur 26.12.2021 18:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Kalla inn Red Super Spicy núðlur Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Shin Red Super Spicy Noodles frá vörumerkinu NONGSHIM. Varnarefnið Ipprodione greindist yfir leyfilegum mörkum í vörunni. Viðskipti innlent 29.7.2022 15:31
Innkalla Albani Mosaic IPA vegna sprengjuhættu ÁTVR og Disa ehf. hafa sent út innköllunarboð fyrir bjórinn Albani Mosaic IPA, með 5,7% vínanda, í 330 ml áldós. Hætta er á að dósin geti bólgnað út og sprungið. Innköllunin miðast einungis við birgðir vörunnar sem merktar eru best fyrir dagsetningunni 11/05/2023 sem sjá má á botni dósarinnar. Viðskipti innlent 28.7.2022 14:42
Aðskotahlutur fannst í kartöflusalati Þykkvabæjar hefur innkallað og tekið kartöflusalat með lauk og graslauk í 400 gramma umbúðum úr sölu þar sem aðskotahlutur hefur fundist í vörunni. Neytendur 25.7.2022 13:40
Salmonella í karrý kryddi Matvælastofnun (MAST) hefur varað við neyslu á einni framleiðslulotu af Karríi Hot madras curry sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um salmonellusmit. Viðskipti innlent 12.7.2022 17:27
Ólöglegt varnarefni í vanilluís frá Häagen-Dazs Matvælastofnun varar við neyslu á þremur framleiðslulotum af Häagen-Dazs vanilluís þar sem ólöglegt varnarefni hefur greinst í ísnum. Viðskipti innlent 11.7.2022 17:15
Innköllun á núðlum frá Lucky Me! Í fréttatilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur kemur fram að Vietnam Market hafi í samráði við stofnunina stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Instant Noodles Pancit Canton Chili frá Lucky Me! Viðskipti innlent 10.6.2022 15:43
IKEA innkallar METALLISK espressókönnu IKEA hefur ákveðið að innkalla METALLISK espressókönnu með öryggisventli úr ryðfríu stáli vegna slysahættu af völdum yfirþrýstings. Viðskipti innlent 8.6.2022 08:00
Kalla inn nærri því milljón Mercedes-bíla Þýski bílaframleiðandinn ætlar að kalla inn tæplega milljón eldri bifreiða um allan heim vegna þess að bremsubúnaður þeirra kunni að hafa orðið fyrir mikilli tæringu. Hætta sé á að bremsurnar virki ekki sem skyldi við vissar aðstæður. Viðskipti innlent 6.6.2022 11:08
Vara við sólhlífum í Costco sem geti valdið eldsvoða Costco á Íslandi hefur innkallað sólhlífar með sólarsellum og LED-ljósum frá SunVilla vegna hættu á því að rafhlaða þeirra ofhlaðist og valdi þannig eldsvoða og brunahættu. Viðskipti innlent 1.6.2022 16:12
Innkalla leikfangið „Mushroom teether“ Amazon hefur innkallað leikfangið „Mushroom Teether toys for Newborn Babies, Toddlers, infants, Relieve Sore Gum – BPA-Free Chew Toy “sem selt hefur verið á heimasíðu fyrirtækisins. Neytendur 24.5.2022 14:32
Biden nýtir herinn til að bregðast við alvarlegum skorti á ungbarnablöndu Um 39 tonn af barnaþurrmjólk hafa verið flutt til Bandaríkjanna frá Evrópu til að bregðast við langvarandi vöruskorti. Herflugvél lenti með farminn í Indianapolis í gær og er von á fleiri slíkum sendingum í vikunni. Erlent 23.5.2022 11:36
Innkalla reyktan lax og silung vegna listeríu Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og reyktum silungi frá Fisherman ehf. vegna listeríu sem fannst í tveimur framleiðslulotum. Viðskipti innlent 10.5.2022 17:32
Innkalla súkkulaðiegg korter í páska vegna salmonellu Ákveðið hefur verið að innkalla öll tuttugu gramma Kinder súkkulaðiegg vegna gruns um sýkingar af völdum salmonellu hjá fólki. Einungis sex dagar eru síðan sams konar egg í afmarkaðri framleiðslulotu voru innkölluð. Neytendur 12.4.2022 17:54
Kalla inn Kinder egg vegna gruns um salmonellu Ferreri Scandinavia AB í Svíþjóð og Aðföng hafa ákveðið að taka úr sölu og innkalla Kinder Surprise í tveimur pakkningastærðum. Annars vegar 20 gramma stök egg og þriggja stykkja pakkningu með 20 gramma eggjum. Neytendur 6.4.2022 21:12
Sláturfélag Suðurlands innkallar Twix og Bounty ís Sláturfélag Suðurlands, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Twix og Bounty ís. Neytendur 5.4.2022 16:24
Innkalla graflax vegna listeríu Matvælastofnun varar við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski vegna bakteríunnar listeríu sem fannst í laxinum. Eðalfiskur hefur ákveðið að innkalla vörurnar. Neytendur 25.3.2022 21:42
Innkalla framleiðslulotu af Stoðmjólk Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað eina tiltekna framleiðslulotu af Stoðmjólk. Ástæða innköllunarinnar er að umrædd framleiðslulota stenst ekki gæðakröfur vegna geymsluþols. Neytendur 22.3.2022 12:55
Listería finnst í kjúklingastrimlum Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali Salt og pipar kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Viðskipti innlent 22.3.2022 08:44
Innkalla salat vegna glerbrots Garðyrkjustöðin Ösp hefur ákveðið að innkalla íslenskt batavía salat sem dreift er af Hollt og gott ehf. eftir að glerbrot fannst í vörunni. Ákvörðunin var tekin í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Neytendur 11.3.2022 08:11
Alsæla finnist í kampavíni Matvælastofnun hafa borist upplýsingar um tilvik þar sem kampavíni hefur verið skipt út fyrir vímuefnið alsælu eða MDMA í þriggja lítra flöskum merktum Moét & Chandon Ice Imperial. Einn hefur látist við að drekka úr slíkri flösku en kampavínið er ekki selt hér á landi. Innlent 4.3.2022 18:33
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna. Neytendur 21.2.2022 13:38
Listería fannst í reyktum laxi Ísfirðings Bakterían Listeria monocytogenes, eða listería, greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktu regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Neytendur 18.2.2022 11:24
Ora síld kölluð inn vegna glerbrots Ora og ÓJK - ÍSAM í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hefur ákveðið að kalla inn eina lotu af Ora marneraðri síld í bitum. Neytendur 16.2.2022 13:16
Úrvals hákarl kallaður inn vegna skorts á framleiðsluleyfi Framleiðandi sem pakkað hefur hákarl fyrir ÓJ&K ehf., undir vörumerki Úrvals Hákarl, hafði ekki tilskilin framleiðsluleyfi fyrir framleiðslu á afurðinni. Hún hefur því verið kölluð inn. Neytendur 16.2.2022 11:29
Kalla inn hákarl vegna óleyfilegrar framleiðslu Heildsalan Ó. Johnsons & Kaaber, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Úrvals hákarl. Ástæðan er sú að framleiðandi vörunnar er ekki með starfsleyfi fyrir framleiðslunni. Neytendur 11.2.2022 17:15
Innkalla bjórdósir sem geta sprungið ÁTVR hefur innkallað vöruna Svartálfur Potato Porter, sem er bjór í 330 ml áldós, þar sem umbúðir vörunnar geta bólgnað út og sprungið með tilheyrandi slysahættu. Neytendur 7.2.2022 11:37
Innkalla próteinpönnukökur vegna aðskotahlutar úr málmi Heilbrigðiseftirlitið hefur stöðvað sölu og hafið innköllun á pönnukökudufti vegna mögulegs aðskotahlutar úr málmi, eins og það er orðað í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. Varan er af þeim sökum ekki talin örugg til neyslu. Neytendur 27.1.2022 17:24
Heimapróf innkölluð vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum Lyfjastofnun kallar inn tvær lotur af Genrui SARS-CoV-2 Antigen Test Kit (Colloidal Gold) sjálfsrófi vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum við notkun prófsins. Neytendur 24.1.2022 16:15
MAST innkallar ólöglegt hrökkbrauð Matvælastofnun hefur varað við neyslu hrökkbrauðs frá fyrirtækinu Sigdal Bakeri. Rotvarnarefnið ethyline oxide fannst í hráefni sem notað var við framleiðslu á hrökkbrauðinu. Ólöglegt er að nota efnið við matvælaframleiðslu í Evrópu. Neytendur 13.1.2022 17:21
Þristamúsin fræga innkölluð Salathúsið ehf., framleiðandi þristamúsarinnar, sem kennd hefur verið við Simma Vill, hefur ákveðið að innkalla vöruna. Það er vegna vanmerkts ofnæmis- og óþolsvalds en varan inniheldur gerlisneyddar eggjarauður. Neytendur 26.12.2021 18:01