Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Kristín Björk Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Snjallgögnum sem rekstrarstjóri. Viðskipti innlent 14.1.2025 13:51
Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Tinna Björk Hjartardóttir hefur á nýju ári tekið við sem framkvæmdastjóri Arango. Viðskipti innlent 14.1.2025 13:25
Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Íris Rún Karlsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri samstarfs (e. Head of Partnerships) hjá Klöppum. Viðskipti innlent 14.1.2025 12:48
Hafa bæst í eigendahóp PwC Daníel J. Guðjónsson og Örn Valdimarsson hafa bæst í eigendahóp PwC. Eigendur PwC á Íslandi eru því nú orðnir sautján talsins. Viðskipti innlent 10. janúar 2025 09:57
Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða J. Snæfríður Einarsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða hjá Faxaflóahöfnum. Viðskipti innlent 10. janúar 2025 09:53
Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hefur sagt sig úr stjórn samtakanna og þar með frá formennsku. Innlent 10. janúar 2025 09:00
Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Steinar B. Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Domino’s Pizza á Íslandi. Hann tekur við af Magnúsi Hafliðasyni, sem hefur leitt félagið frá árinu 2021 og var á dögunum ráðinn framkvæmdastjóri N1. Viðskipti innlent 10. janúar 2025 08:55
Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Borgarráð samþykkti í dag ráðningu Steins Jóhannssonar í starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Steinn hefur gegnt stöðu rektors Menntaskólans við Hamrahlíð undanfarin sex ár. Innlent 9. janúar 2025 15:44
Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. Viðskipti innlent 9. janúar 2025 08:09
Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Jón Garðar Jörundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrir starfsemi alþjóðlega flutningafyrirtækisins Kuehne+Nagel á Íslandi. Viðskipti innlent 8. janúar 2025 18:06
Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Friðrik Þór Hjálmarsson hefur verið ráðinn í stöðu sviðsstjóra viðskiptasviðs Faxaflóahafna og tekur við stöðunni af Jóni Garðari Jörundssyni. Viðskipti innlent 8. janúar 2025 12:15
Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Guðrún Hulda Pálsdóttir hefur sagt upp störfum sem ritstjóri Bændablaðsins. Viðskipti innlent 8. janúar 2025 08:33
Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Stefán Örn Stefánsson hefur gengið í hóp eigenda hjá lögmannsstofunni Rétti – Aðalsteinsson & Partners. Viðskipti innlent 8. janúar 2025 08:24
Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Eva Georgs. Ásudóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hefur samið um starfslok hjá Sýn. Hún hefur starfað á stöðinni frá árinu 2005. Viðskipti innlent 7. janúar 2025 10:15
Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Umboðsmaður Alþingis mælist til þess að framhaldsskóli gefi alltaf umsækjendum tækifæri til að bregðast við umsögnum sem er aflað um þá í ráðningarferli. Það kemur fram í nýju áliti umboðsmanns sem skrifað er í tilefni af kvörtun kennara til umboðsmanns sem var ósáttur við það að fá ekki tækifæri til að bregðast við umsögnum þegar hann var í ráðningarferli hjá nýjum skóla. Hann var ekki ráðinn vegna þessara umsagna. Innlent 7. janúar 2025 10:04
Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ráðið tvo aðstoðarmenn, Alexander Jakob Dubik og Andra Egilsson. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins. Innlent 6. janúar 2025 16:45
Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Lárus M. K. Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Innlent 6. janúar 2025 12:40
Eigendum fjölgar hjá LOGOS Um áramótin bættust þau Kristófer Jónasson og Maren Albertsdóttir við eigendahóp lögfræðistofunnar Logos. Þau hafa starfað hjá LOGOS um árabil. LOGOS lögmannsstofa sérhæfir sig í þjónustu við íslenskt og alþjóðlegt viðskiptalíf. Hjá LOGOS starfa um 65 manns. Viðskipti innlent 6. janúar 2025 10:48
Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Þrír ráðuneytisstjórar, sem stýrt hafa háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðuneyti, menningar- og viðskiptaráðuneyti og félags- og vinnumarkaðsráðuneyti, hafa verið fluttir til í starfi innan stjórnarráðsins. Innlent 6. janúar 2025 10:03
Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Ingi Eðvarðsson verða aðstoðarmenn Ingu Sæland sem tók nýverið við sem félags- og húsnæðismálaráðherra. Inga leitaði ekki langt eftir aðstoð en báðir hafa starfað náið með henni í Flokki fólksins um nokkurt skeið. Innlent 5. janúar 2025 11:42
Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst Embætti framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar Íslands er laust til umsóknar á vef Stafræns Íslands. Stjórn Mannréttindastofnunar Íslands mun skipa framkvæmdastjóra stofnunarinnar til fimm ára í senn. Innlent 4. janúar 2025 15:11
Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Tólf sóttu um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni, sextán sóttu um starf öryggisstjóra hjá Fangelsismálastofnun ríkisins og fjórir sóttu um embætti deildarstjóra á Litla-Hrauni. Innlent 3. janúar 2025 10:50
Vigdís frá Play til Nettó Vigdís Guðjohnsen hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Nettó. Vigdís hefur samkvæmt tilkynningu sérhæft sig í markaðssetningu samfélagsábyrgðar. Viðskipti innlent 3. janúar 2025 08:37
Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Innlent 2. janúar 2025 16:57