Vísindi Fellibylir tvöfalt fleiri nú en árið 1900 Tíðni fellibylja við Atlandshafið er tvöfalt hærri nú en við upphaf síðustu aldar. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn sem birtist í breska tímaritinu Philosophical Transactions. Grandskoðaðir voru fellibylir við Atlandshafið allt frá aldarmótum 1900 og hvernig þeim hefur fjölgað frá ári til árs til dagsins í dag. Erlent 30.7.2007 14:34 Sýndarveruleikinn færist nær Í Second Life-sýndarheiminum halda tónlistarmenn tónleika, háskólar kenna fjarnemum og fyrirtæki opna reglulega útibú. Notendur eru tæplega tvær milljónir og er heimurinn opinn öllum. Erlent 29.7.2007 23:03 Fjöldaframleidd lífverkfræðihönd Skoskt fyrirtæki býður almenningi upp á fyrst u fjöldaframleiddu taugast ýrðu lí fverkfræðihöndina. Þetta hljómar eins og eitthvað úr Terminator eða Star Wars en er deginum sannara. Búið er að setja á markað svokallaðan „bionic arm“, eins konar lífverkfræðilega hönd. Erlent 29.7.2007 23:00 Talað við trén í símann Hringdu í tré er ekki ævintýrabók fyrir börn, heldur átak á vegum Reykjavíkurborgar til styrktar skógrækt. „Hugmyndin vaknaði þegar Reykjavíkurborg fór meðvitað að stíga grænni skref til að sporna við gróðurhúsaloftegundum á höfuðborgarsvæðinu. Umhverfisvernd er orðin mun stærri þáttur í starfi borgarinnar og Hringdu í tré er eitt slíkt skref,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir, þjónustustjóri Reykjavíkurborgar. Erlent 29.7.2007 22:54 Vegið að viðkvæmum stofni górilla Fjórar skepnur af hinum fágætu fjallagórillum fundust drepnar í þjóðgarðinum Virunga í Lýðveldinu Kongó á sunnudaginn. Górillurnar eru friðaðar enda í bráðri útrýmingarhættu með stofn sem telur um 700 skepnur. Um er að ræða eitt karldýr, eða silfurbak, og þrjú kvendýr. Erlent 26.7.2007 18:11 Offita er smitandi Svo virðist sem offita sé smitandi. En það að eiga vini, systkyni eða maka sem er feitur stóreykur líkurnar á því að maður verði það sjálfur. Erlent 26.7.2007 08:03 Gervigreindarfræðingar HR í fremstu röð Íslendingar urðu í gær heimsmeistarar í gervigreind þegar hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík hafði betur í úrslitaviðureign við Háskólann í Kaliforníu. Keppt var í einfaldri útgáfu af skák. Sigurinn er mikil viðurkenning fyrir gervigreindarsetur háskólans, segir annar sigurvegaranna. Erlent 25.7.2007 19:00 Beita gervitunglum gegn skógarþjófum Rússnesk yfirvöld ætla byrja að nota gervitungl til að koma upp um skógarhöggsmenn við iðju sína í skógum Síberíu. Skógarnir eru friðaðir samkvæmt rússneskum lögum. Erlent 25.7.2007 18:21 Vísindamenn skoða þróun fíla Vísindamenn segjast hafa reiknað út hvenær leiðir skildust milli Afríkufílsins og Asíufílsins. Samkvæmt rannsóknum þeirra hófu tegundirnar að þróast hvor í sína átt frá sameiginlegum forfeðrum fyrir 7,6 miljónum árum. Erlent 25.7.2007 16:49 Klikkuðu DARPA- vísindamennirnir Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Erlent 23.7.2007 18:09 Ódýrara er auga en augu Erlingur Brynjúlfsson hefur um nokkurt skeið rannsakað tölvusjón. Markmiðið er að geta búið til þrívíddarlíkön með einni venjulegri myndavél og reiknislíkani. Erlent 23.7.2007 17:19 Allur pakkinn í Sony Center Breytingar gerðar á starfsemi Sony Center í Kringlunni. Til stendur að auka úrval svokallaðra „high-end" vara og auka um leið þjónustu. Erlent 23.7.2007 15:47 Skotið, klippt og upphalað beint Talið er að nýi Samsung SCH-B750-farsíminn verði búinn ýmsum spennandi eiginleikum, meðal annars getunni til að taka upp hreyfimyndir, klippa þær og upphala á netið án milligöngu tölvu. Erlent 23.7.2007 14:26 Stærsti turn heims er á við sjö Hallgrímskirkjur Burj- turninn í Dubai er orðinn hæsta bygging heims, þrátt fyrir að framkvæmdir á honum muni ekki taka enda fyrr en undir lok næsta árs. Skýjakljúfurinn er 512 metrar á hæð, fjórum metrum hærri en Taipei 101 turninn í Taívan, sem hefur verið hæstur síðustu þrjú ár. Burj-turninn er á hæð við sjö Hallgrímskirkjur. Erlent 22.7.2007 22:19 Sjálfstýrðir bílar í framför Þróun sjálfstýrðra bifreiða þýtur fram þessa dagana. Að öllum líkindum er þess ekki lengi að bíða að slíkir bílar komi á almennan markað. Erlent 22.7.2007 15:50 Ólýsanleg tilfinning að geta hlaupið og hoppað að nýju eftir 12 ára bið „Það er alveg ótrúleg og í raun ólýsanleg tilfinning að vita að maður getur hlaupið aftur,“ segir Alma Ýr Ingólfsdóttir, þjónustufulltrúi hjá Sjóvá, en hún var ein þeirra fimm íslensku stoðtækjanotenda sem fengu háþróaða hlaupafætur að gjöf frá Össuri hf. fyrir tveimur vikum. Erlent 21.7.2007 20:23 Bólusetning gegn alnæmi er möguleg Unnt er að bólusetja fólk gegn alnæmi. Niðurstaða rannsóknar Margrétar Guðnadóttur veirufræðings bendir eindregið til þess. Hún hefur bólusett gegn veiru úr sama flokki fyrst allra. Hægt að koma í veg fyrir að börn smitist með móðurmjólk. Innlent 21.7.2007 21:48 Íslendingur uppgötvar óstöðvandi leikaðferð í dammtafli Fjölmiðlar víða um heim greina frá því að með sérstökum tölvuhugbúnaði hafi verið fundin leikaðferð í dammtafli sem ekki getur ekki endað með öðru en sigri. Íslenskur vísindamaður, dr. Yngvi Björnsson, tók þátt í smíði hugbúnaðarins. Erlent 21.7.2007 16:24 Hægt að tengjast netinu þó ekkert sé háhraðanetið Erlent 21.7.2007 15:34 Mars-jeppar í kröppum dansi Rannsóknar-jeppunum tveimur sem staddir eru á reikistjörnunni Mars stafar mikil ógn af heljarinnar sandstormi sem skekur nú reikistjörnuna. Jepparnir eru knúnir áfram af sólarorku en sandstormurinn er svo þykkur að geislar sólar ná ekki í gegnum hann. Óttast að óveðrið ríði jeppunum að fullu fari ekki að linna í bráð. Erlent 21.7.2007 14:33 Með vökva í stað heila Manni, með óvenju lítinn heila, hefur tekist að lifa eðlilegu lífi í fjörutíu ár. Rannsóknir franskra vísindamanna á höfði hans sýna að hauskúpa hans inniheldur að mestu leyti vökva. Erlent 20.7.2007 22:19 Íhuga að flytja inn etanólbíla Innflutningur á Saab Bio-Power bifreiðum er til athugunar hjá Ingvari Helgasyni ehf. Bílarnir ganga fyrir etanóli og rafmagni og er útblástur koltvíoxíðs 90 prósentum minni en í hefðbundnum bensínvélum. Auk þess bindur hráefnið sem notað er í etanólið koltvíoxíð við ræktun. Erlent 20.7.2007 22:19 Grunnvatnsmarflær frumbyggjar Íslands Íslenskir vísindamenn fundu tvær nýjar tegundir marflóa sem virðast hafa verið hér á landi lengst allra lífvera. Eru einu dýrin stærri en bakteríur sem lifðu af undir íshellu síðustu ísaldar. Jarðhiti í grunnvatninu varð marflónum til lífs. Innlent 20.7.2007 22:20 Reykingar gegn Parkinson Reykingamönnum steðjar helmingi minni ógn af Parkinson sjúkdómnum en reyklausum. Raunar minnka líkurnar á að sjúkdómurinn myndist eftir því hve viðkomandi hefur reykt lengi. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Háskólann í Kaliforníu. Erlent 20.7.2007 18:05 Áhrif Uriah Heep á fiska Finnskur vísindamaður er með heldur athyglisverða rannsókn í burðarliðnum. Á tónleikum bresku rokksveitarinnar Uriah Heep hyggst hann koma upp fimmhundruð þúsund lítra fiskabúri, fullu af fiskum, við hlið sviðsins. Á meðan tónleikum stendur ætlar hann sér að fylgjast grannt með áhrifum dynjandi þungarokksins á heilsu og atferli fiskanna. Erlent 20.7.2007 15:26 Nýtt tungl við Satúrnus Nýtt tungl er fundið á braut um reikistjörnuna Satúrnus. Þar með eru þekkt tungl Satúrnusar orðin sextíu talsins. Tunglið sást á myndum sem geimfarið Cassini-Huygens tók. Erlent 20.7.2007 14:24 Steikin mengar jafn mikið og heimilisbíllinn Framleiðsla á kílói af nautakjöti losar um það bil sama magn gróðurhúsalofttegunda og að keyra heimilisbílinn frá Reykjavík til Blönduóss. Japanskir vísindamenn komust að þessu með útreikningum á ýmsum þáttum nautakjötsframleiðslu. Erlent 20.7.2007 10:03 Greipávöxtur getur valdið brjóstakrabbameini Með því að borða einn greipávöxt á dag aukast líkurnar á brjóstakrabbameini um næstum þriðjung samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var í Bandaríkjunum við háskólann í Suður-Kaliforníu og Hawaii. Rannsóknin náði til 50 þúsund kvenna á breytingaraldrinum og sýnir að aðeins einn fjórði af greipávextinum jók líkurnar um allt að 30 prósent. Erlent 18.7.2007 13:32 Grænland var eins og Suður-Svíþjóð Fyrir um hálfri milljón ára ríkti milt veðurfar á Grænlandi og gróður var þar svipaður og í suðurhluta Kanada eða í Smálöndunum í Svíþjóð. Þar voru grænir skógar og býsnin öll af skordýrum og öðru lífi. Þetta kemur fram í grein í vísindaritinu Science sem hefur vakið mikla athygli í allri umræðunni um loftslagsbreytingar. Erlent 18.7.2007 11:05 Foreldrar geti fylgst með börnum sínum Með nýjum GPS-farsímum geta foreldrar fylgst með staðsetningu barna sinna. Þetta segir Jón Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri íslenska fyrirtækisins Trackwell. Fyrirtækið hefur þróað eftirlitsforrit frá árinu 1996. Erlent 17.7.2007 22:09 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 52 ›
Fellibylir tvöfalt fleiri nú en árið 1900 Tíðni fellibylja við Atlandshafið er tvöfalt hærri nú en við upphaf síðustu aldar. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn sem birtist í breska tímaritinu Philosophical Transactions. Grandskoðaðir voru fellibylir við Atlandshafið allt frá aldarmótum 1900 og hvernig þeim hefur fjölgað frá ári til árs til dagsins í dag. Erlent 30.7.2007 14:34
Sýndarveruleikinn færist nær Í Second Life-sýndarheiminum halda tónlistarmenn tónleika, háskólar kenna fjarnemum og fyrirtæki opna reglulega útibú. Notendur eru tæplega tvær milljónir og er heimurinn opinn öllum. Erlent 29.7.2007 23:03
Fjöldaframleidd lífverkfræðihönd Skoskt fyrirtæki býður almenningi upp á fyrst u fjöldaframleiddu taugast ýrðu lí fverkfræðihöndina. Þetta hljómar eins og eitthvað úr Terminator eða Star Wars en er deginum sannara. Búið er að setja á markað svokallaðan „bionic arm“, eins konar lífverkfræðilega hönd. Erlent 29.7.2007 23:00
Talað við trén í símann Hringdu í tré er ekki ævintýrabók fyrir börn, heldur átak á vegum Reykjavíkurborgar til styrktar skógrækt. „Hugmyndin vaknaði þegar Reykjavíkurborg fór meðvitað að stíga grænni skref til að sporna við gróðurhúsaloftegundum á höfuðborgarsvæðinu. Umhverfisvernd er orðin mun stærri þáttur í starfi borgarinnar og Hringdu í tré er eitt slíkt skref,“ segir Álfheiður Eymarsdóttir, þjónustustjóri Reykjavíkurborgar. Erlent 29.7.2007 22:54
Vegið að viðkvæmum stofni górilla Fjórar skepnur af hinum fágætu fjallagórillum fundust drepnar í þjóðgarðinum Virunga í Lýðveldinu Kongó á sunnudaginn. Górillurnar eru friðaðar enda í bráðri útrýmingarhættu með stofn sem telur um 700 skepnur. Um er að ræða eitt karldýr, eða silfurbak, og þrjú kvendýr. Erlent 26.7.2007 18:11
Offita er smitandi Svo virðist sem offita sé smitandi. En það að eiga vini, systkyni eða maka sem er feitur stóreykur líkurnar á því að maður verði það sjálfur. Erlent 26.7.2007 08:03
Gervigreindarfræðingar HR í fremstu röð Íslendingar urðu í gær heimsmeistarar í gervigreind þegar hugbúnaður frá Háskólanum í Reykjavík hafði betur í úrslitaviðureign við Háskólann í Kaliforníu. Keppt var í einfaldri útgáfu af skák. Sigurinn er mikil viðurkenning fyrir gervigreindarsetur háskólans, segir annar sigurvegaranna. Erlent 25.7.2007 19:00
Beita gervitunglum gegn skógarþjófum Rússnesk yfirvöld ætla byrja að nota gervitungl til að koma upp um skógarhöggsmenn við iðju sína í skógum Síberíu. Skógarnir eru friðaðir samkvæmt rússneskum lögum. Erlent 25.7.2007 18:21
Vísindamenn skoða þróun fíla Vísindamenn segjast hafa reiknað út hvenær leiðir skildust milli Afríkufílsins og Asíufílsins. Samkvæmt rannsóknum þeirra hófu tegundirnar að þróast hvor í sína átt frá sameiginlegum forfeðrum fyrir 7,6 miljónum árum. Erlent 25.7.2007 16:49
Klikkuðu DARPA- vísindamennirnir Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Erlent 23.7.2007 18:09
Ódýrara er auga en augu Erlingur Brynjúlfsson hefur um nokkurt skeið rannsakað tölvusjón. Markmiðið er að geta búið til þrívíddarlíkön með einni venjulegri myndavél og reiknislíkani. Erlent 23.7.2007 17:19
Allur pakkinn í Sony Center Breytingar gerðar á starfsemi Sony Center í Kringlunni. Til stendur að auka úrval svokallaðra „high-end" vara og auka um leið þjónustu. Erlent 23.7.2007 15:47
Skotið, klippt og upphalað beint Talið er að nýi Samsung SCH-B750-farsíminn verði búinn ýmsum spennandi eiginleikum, meðal annars getunni til að taka upp hreyfimyndir, klippa þær og upphala á netið án milligöngu tölvu. Erlent 23.7.2007 14:26
Stærsti turn heims er á við sjö Hallgrímskirkjur Burj- turninn í Dubai er orðinn hæsta bygging heims, þrátt fyrir að framkvæmdir á honum muni ekki taka enda fyrr en undir lok næsta árs. Skýjakljúfurinn er 512 metrar á hæð, fjórum metrum hærri en Taipei 101 turninn í Taívan, sem hefur verið hæstur síðustu þrjú ár. Burj-turninn er á hæð við sjö Hallgrímskirkjur. Erlent 22.7.2007 22:19
Sjálfstýrðir bílar í framför Þróun sjálfstýrðra bifreiða þýtur fram þessa dagana. Að öllum líkindum er þess ekki lengi að bíða að slíkir bílar komi á almennan markað. Erlent 22.7.2007 15:50
Ólýsanleg tilfinning að geta hlaupið og hoppað að nýju eftir 12 ára bið „Það er alveg ótrúleg og í raun ólýsanleg tilfinning að vita að maður getur hlaupið aftur,“ segir Alma Ýr Ingólfsdóttir, þjónustufulltrúi hjá Sjóvá, en hún var ein þeirra fimm íslensku stoðtækjanotenda sem fengu háþróaða hlaupafætur að gjöf frá Össuri hf. fyrir tveimur vikum. Erlent 21.7.2007 20:23
Bólusetning gegn alnæmi er möguleg Unnt er að bólusetja fólk gegn alnæmi. Niðurstaða rannsóknar Margrétar Guðnadóttur veirufræðings bendir eindregið til þess. Hún hefur bólusett gegn veiru úr sama flokki fyrst allra. Hægt að koma í veg fyrir að börn smitist með móðurmjólk. Innlent 21.7.2007 21:48
Íslendingur uppgötvar óstöðvandi leikaðferð í dammtafli Fjölmiðlar víða um heim greina frá því að með sérstökum tölvuhugbúnaði hafi verið fundin leikaðferð í dammtafli sem ekki getur ekki endað með öðru en sigri. Íslenskur vísindamaður, dr. Yngvi Björnsson, tók þátt í smíði hugbúnaðarins. Erlent 21.7.2007 16:24
Mars-jeppar í kröppum dansi Rannsóknar-jeppunum tveimur sem staddir eru á reikistjörnunni Mars stafar mikil ógn af heljarinnar sandstormi sem skekur nú reikistjörnuna. Jepparnir eru knúnir áfram af sólarorku en sandstormurinn er svo þykkur að geislar sólar ná ekki í gegnum hann. Óttast að óveðrið ríði jeppunum að fullu fari ekki að linna í bráð. Erlent 21.7.2007 14:33
Með vökva í stað heila Manni, með óvenju lítinn heila, hefur tekist að lifa eðlilegu lífi í fjörutíu ár. Rannsóknir franskra vísindamanna á höfði hans sýna að hauskúpa hans inniheldur að mestu leyti vökva. Erlent 20.7.2007 22:19
Íhuga að flytja inn etanólbíla Innflutningur á Saab Bio-Power bifreiðum er til athugunar hjá Ingvari Helgasyni ehf. Bílarnir ganga fyrir etanóli og rafmagni og er útblástur koltvíoxíðs 90 prósentum minni en í hefðbundnum bensínvélum. Auk þess bindur hráefnið sem notað er í etanólið koltvíoxíð við ræktun. Erlent 20.7.2007 22:19
Grunnvatnsmarflær frumbyggjar Íslands Íslenskir vísindamenn fundu tvær nýjar tegundir marflóa sem virðast hafa verið hér á landi lengst allra lífvera. Eru einu dýrin stærri en bakteríur sem lifðu af undir íshellu síðustu ísaldar. Jarðhiti í grunnvatninu varð marflónum til lífs. Innlent 20.7.2007 22:20
Reykingar gegn Parkinson Reykingamönnum steðjar helmingi minni ógn af Parkinson sjúkdómnum en reyklausum. Raunar minnka líkurnar á að sjúkdómurinn myndist eftir því hve viðkomandi hefur reykt lengi. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Háskólann í Kaliforníu. Erlent 20.7.2007 18:05
Áhrif Uriah Heep á fiska Finnskur vísindamaður er með heldur athyglisverða rannsókn í burðarliðnum. Á tónleikum bresku rokksveitarinnar Uriah Heep hyggst hann koma upp fimmhundruð þúsund lítra fiskabúri, fullu af fiskum, við hlið sviðsins. Á meðan tónleikum stendur ætlar hann sér að fylgjast grannt með áhrifum dynjandi þungarokksins á heilsu og atferli fiskanna. Erlent 20.7.2007 15:26
Nýtt tungl við Satúrnus Nýtt tungl er fundið á braut um reikistjörnuna Satúrnus. Þar með eru þekkt tungl Satúrnusar orðin sextíu talsins. Tunglið sást á myndum sem geimfarið Cassini-Huygens tók. Erlent 20.7.2007 14:24
Steikin mengar jafn mikið og heimilisbíllinn Framleiðsla á kílói af nautakjöti losar um það bil sama magn gróðurhúsalofttegunda og að keyra heimilisbílinn frá Reykjavík til Blönduóss. Japanskir vísindamenn komust að þessu með útreikningum á ýmsum þáttum nautakjötsframleiðslu. Erlent 20.7.2007 10:03
Greipávöxtur getur valdið brjóstakrabbameini Með því að borða einn greipávöxt á dag aukast líkurnar á brjóstakrabbameini um næstum þriðjung samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var í Bandaríkjunum við háskólann í Suður-Kaliforníu og Hawaii. Rannsóknin náði til 50 þúsund kvenna á breytingaraldrinum og sýnir að aðeins einn fjórði af greipávextinum jók líkurnar um allt að 30 prósent. Erlent 18.7.2007 13:32
Grænland var eins og Suður-Svíþjóð Fyrir um hálfri milljón ára ríkti milt veðurfar á Grænlandi og gróður var þar svipaður og í suðurhluta Kanada eða í Smálöndunum í Svíþjóð. Þar voru grænir skógar og býsnin öll af skordýrum og öðru lífi. Þetta kemur fram í grein í vísindaritinu Science sem hefur vakið mikla athygli í allri umræðunni um loftslagsbreytingar. Erlent 18.7.2007 11:05
Foreldrar geti fylgst með börnum sínum Með nýjum GPS-farsímum geta foreldrar fylgst með staðsetningu barna sinna. Þetta segir Jón Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri íslenska fyrirtækisins Trackwell. Fyrirtækið hefur þróað eftirlitsforrit frá árinu 1996. Erlent 17.7.2007 22:09