Fréttir af flugi Farþegarnir lifðu fyrstu eldflaugina af Íranir hafa náð einhverjum gögnum úr flugritum úkraínsku farþegaþotunnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran í janúar. Erlent 23.8.2020 10:21 Lítil flugvél magalenti á Ísafirði Lítil flugvél með einn innanborðs lenti í hremmingum á Ísafjarðarflugvelli á fimmta tímanum í dag. Innlent 21.8.2020 21:19 Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Viðskipti erlent 21.8.2020 17:43 Boeing kallar MAX-vélarnar nú nýju nafni Í yfirlýsingu bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing vegna kaupa pólsks flugfélags á fjórum Max-vélum eru umræddar vélar kallaðar nýju nafni. Viðskipti erlent 20.8.2020 08:16 Hertar reglur á landamærum hafi ekki áhrif á undirbúning hlutafjárútboðs Áætlað er að hagræðing vegna nýrra kjarasamninga við flugstéttir nemi hátt í fjórum milljörðum króna á ári. Félagið hyggst falla frá kaupum á fjórum af tíu Boeing MAX-flugvélum sem ekki var búið að afhenda. Viðskipti innlent 19.8.2020 20:00 Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:02 Icelandair sýnir spilin fyrir væntanlegt hlutafjárútboð Icelandair birti í gærkvöldi kynningargögn fyrir fyrirhugað hlutafjárútboð félagsins sem haldið verður 14. til 15. september næstkomandi, fáist samþykki hluthafafundar þann 9. september. Viðskipti innlent 19.8.2020 08:43 Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:33 Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. Viðskipti innlent 18.8.2020 11:43 Fresta hlutafjárútboðinu með fyrirvara um nýja heimild Tímalína fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair hefur verið uppfærð, að því er fram kemur í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa félagsins. Stefnt er að því að útboðið fari fram í september. Viðskipti innlent 17.8.2020 22:43 Rannsókn á banaslysi beinist að notkun sætisbeltis sem stýrisláss Rannsókn Rannsóknarnefnda samgönguslysa á flugslysi sem varð einum að bana á flugvellinum á Haukadalsmelum í júlí á síðasta ári beinist að notkun sætisbeltis sem stýrisláss, undirbúningi flugs, fyrirflugskoðun sem og gátlistum og notkun þeirra. Innlent 17.8.2020 09:53 Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. Viðskipti innlent 14.8.2020 20:27 Banna leiguflug milli Bandaríkjanna og Kúbu Bandaríkjastjórn hefur bannað öll leiguflug frá landinu til eyríkisins Kúbu í Karíbahafi og setur þar með enn meiri þrýsting á ríkisstjórn Raúl Castro. Erlent 13.8.2020 23:54 Mikil óvissa hjá Icelandair: „Við höfum enn súrefni“ Mikil óvissa er um hvernig ferðir Icelandair verða í haust en nú hefur félagið aðeins flogið til áfangastaða í Evrópu en ekki er tekið á móti ferðamönnum í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:16 Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins Viðskipti innlent 12.8.2020 11:33 Fjárhagsleg endurskipulagning stendur enn yfir Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair stendur enn yfir. Viðskipti innlent 8.8.2020 16:03 Sextán látnir eftir slys á indverskum flugvelli Að minnsta kosti sextán eru sagðir hafa farist þegar farþegaþota Air India Express rann út af flugbraut og brotnaði í tvennt í Calicut á sunnanverðu Indlandi í dag. Björgunarstarf stendur enn yfir á slysstað. Erlent 7.8.2020 18:24 Flýgur yfir Atlantshafið og safnar áheitum fyrir breskan spítala Þyrluflugmaður flýgur nú yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu og safnar áheitum fyrir breskan spítala. Innlent 6.8.2020 21:23 Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. Erlent 6.8.2020 14:20 Ríkisþingmaður fórst þegar tvær flugvélar skullu saman á flugi Sjö manns fórust, þar á meðal ríkisþingmaður, þegar tvær flugvélar rákust saman á flugi skammt frá borginni Anchorage í Alaska í Bandaríkjunum í gær. Enginn komst lífs af úr slysinu og loka þurfti hraðbraut tímabundið eftir að brak úr vélunum féll á hana. Erlent 1.8.2020 12:08 Icelandair hefur undirritað samninga við flesta kröfuhafa Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og hafa samningar við flesta kröfuhafa verið undirritaðir. Viðskipti innlent 31.7.2020 22:55 Flugfreyjur Icelandair næstu tvo mánuði verði um 200 talsins Forstjóri Icelandair Group segir um 200 flugfreyjur og flugþjónar verði á mála hjá félaginu í ágúst og september, þetta kom fram í viðtali við Boga Nils í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 27.7.2020 19:09 Flugfreyjur samþykkja nýjan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Flugfreyjur samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair í dag. Samningurinn var samþykktur með 83,5 prósentum greiddra atkvæða og greiddu 88,2 prósent félagsmanna atkvæði. Innlent 27.7.2020 12:54 Þrjú látin eftir að flugvél hrapaði á íbúðarhús Þrjú eru látin eftir að lítil flugvél hrapaði á íbúðarhúsnæði í þýska bænum Wesel. Erlent 25.7.2020 18:46 Flugvélarnar orðnar þrefalt fleiri en 15. júní Flugumferð um Keflavíkurflugvöll hefur verið tæpur fimmtungur af því sem hún var á sama tíma í fyrra, frá því rýmkað var fyrir komu ferðamanna um miðjan júní. Viðskipti innlent 25.7.2020 18:46 Kröfðu farþega til Íslands um niðurstöður skimunar fyrir brottför British Airways krafði farþega til Íslands um framvísun neikvæðs kórónuveiruprófs fyrir brottför, þrátt fyrir að skimanir séu framkvæmdar á landamærunum. Félagið hefur beðist afsökunar. Erlent 24.7.2020 18:37 Flugfreyjur byrjaðar að greiða atkvæði um kjarasamninginn Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair hófst klukkan 12 á hádegi. Innlent 22.7.2020 13:18 Tekjur Icelandair féllu um 85 prósent milli ára Bráðabirgðarekstrarniðurstöður Icelandair fyrir annan ársfjórðung benda til þess að tekjur félagsins hafi lækkað um 85 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 22.7.2020 09:30 Vilja hefja flug milli Bandaríkjanna og Evrópu á ný Stjórnendur stærstu flugfélaga heimsins hafa tekið sig saman og ritað bréf til stjórnvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Viðskipti erlent 22.7.2020 07:46 Icelandair vill semja við alla á næstu tíu dögum Icelandair stefnir að því að klára samninga við fimmtán lánardrottna, stjórnvöld og Boeing flugvélaframleiðandann nú fyrir lok mánaðar áður en farið verður í hlutafjárútboð. Viðskipti innlent 21.7.2020 06:42 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 147 ›
Farþegarnir lifðu fyrstu eldflaugina af Íranir hafa náð einhverjum gögnum úr flugritum úkraínsku farþegaþotunnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran í janúar. Erlent 23.8.2020 10:21
Lítil flugvél magalenti á Ísafirði Lítil flugvél með einn innanborðs lenti í hremmingum á Ísafjarðarflugvelli á fimmta tímanum í dag. Innlent 21.8.2020 21:19
Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Viðskipti erlent 21.8.2020 17:43
Boeing kallar MAX-vélarnar nú nýju nafni Í yfirlýsingu bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing vegna kaupa pólsks flugfélags á fjórum Max-vélum eru umræddar vélar kallaðar nýju nafni. Viðskipti erlent 20.8.2020 08:16
Hertar reglur á landamærum hafi ekki áhrif á undirbúning hlutafjárútboðs Áætlað er að hagræðing vegna nýrra kjarasamninga við flugstéttir nemi hátt í fjórum milljörðum króna á ári. Félagið hyggst falla frá kaupum á fjórum af tíu Boeing MAX-flugvélum sem ekki var búið að afhenda. Viðskipti innlent 19.8.2020 20:00
Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:02
Icelandair sýnir spilin fyrir væntanlegt hlutafjárútboð Icelandair birti í gærkvöldi kynningargögn fyrir fyrirhugað hlutafjárútboð félagsins sem haldið verður 14. til 15. september næstkomandi, fáist samþykki hluthafafundar þann 9. september. Viðskipti innlent 19.8.2020 08:43
Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:33
Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. Viðskipti innlent 18.8.2020 11:43
Fresta hlutafjárútboðinu með fyrirvara um nýja heimild Tímalína fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair hefur verið uppfærð, að því er fram kemur í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa félagsins. Stefnt er að því að útboðið fari fram í september. Viðskipti innlent 17.8.2020 22:43
Rannsókn á banaslysi beinist að notkun sætisbeltis sem stýrisláss Rannsókn Rannsóknarnefnda samgönguslysa á flugslysi sem varð einum að bana á flugvellinum á Haukadalsmelum í júlí á síðasta ári beinist að notkun sætisbeltis sem stýrisláss, undirbúningi flugs, fyrirflugskoðun sem og gátlistum og notkun þeirra. Innlent 17.8.2020 09:53
Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. Viðskipti innlent 14.8.2020 20:27
Banna leiguflug milli Bandaríkjanna og Kúbu Bandaríkjastjórn hefur bannað öll leiguflug frá landinu til eyríkisins Kúbu í Karíbahafi og setur þar með enn meiri þrýsting á ríkisstjórn Raúl Castro. Erlent 13.8.2020 23:54
Mikil óvissa hjá Icelandair: „Við höfum enn súrefni“ Mikil óvissa er um hvernig ferðir Icelandair verða í haust en nú hefur félagið aðeins flogið til áfangastaða í Evrópu en ekki er tekið á móti ferðamönnum í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 13.8.2020 10:16
Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins Viðskipti innlent 12.8.2020 11:33
Fjárhagsleg endurskipulagning stendur enn yfir Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair stendur enn yfir. Viðskipti innlent 8.8.2020 16:03
Sextán látnir eftir slys á indverskum flugvelli Að minnsta kosti sextán eru sagðir hafa farist þegar farþegaþota Air India Express rann út af flugbraut og brotnaði í tvennt í Calicut á sunnanverðu Indlandi í dag. Björgunarstarf stendur enn yfir á slysstað. Erlent 7.8.2020 18:24
Flýgur yfir Atlantshafið og safnar áheitum fyrir breskan spítala Þyrluflugmaður flýgur nú yfir Atlantshafið á glænýrri þyrlu og safnar áheitum fyrir breskan spítala. Innlent 6.8.2020 21:23
Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. Erlent 6.8.2020 14:20
Ríkisþingmaður fórst þegar tvær flugvélar skullu saman á flugi Sjö manns fórust, þar á meðal ríkisþingmaður, þegar tvær flugvélar rákust saman á flugi skammt frá borginni Anchorage í Alaska í Bandaríkjunum í gær. Enginn komst lífs af úr slysinu og loka þurfti hraðbraut tímabundið eftir að brak úr vélunum féll á hana. Erlent 1.8.2020 12:08
Icelandair hefur undirritað samninga við flesta kröfuhafa Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og hafa samningar við flesta kröfuhafa verið undirritaðir. Viðskipti innlent 31.7.2020 22:55
Flugfreyjur Icelandair næstu tvo mánuði verði um 200 talsins Forstjóri Icelandair Group segir um 200 flugfreyjur og flugþjónar verði á mála hjá félaginu í ágúst og september, þetta kom fram í viðtali við Boga Nils í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 27.7.2020 19:09
Flugfreyjur samþykkja nýjan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Flugfreyjur samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair í dag. Samningurinn var samþykktur með 83,5 prósentum greiddra atkvæða og greiddu 88,2 prósent félagsmanna atkvæði. Innlent 27.7.2020 12:54
Þrjú látin eftir að flugvél hrapaði á íbúðarhús Þrjú eru látin eftir að lítil flugvél hrapaði á íbúðarhúsnæði í þýska bænum Wesel. Erlent 25.7.2020 18:46
Flugvélarnar orðnar þrefalt fleiri en 15. júní Flugumferð um Keflavíkurflugvöll hefur verið tæpur fimmtungur af því sem hún var á sama tíma í fyrra, frá því rýmkað var fyrir komu ferðamanna um miðjan júní. Viðskipti innlent 25.7.2020 18:46
Kröfðu farþega til Íslands um niðurstöður skimunar fyrir brottför British Airways krafði farþega til Íslands um framvísun neikvæðs kórónuveiruprófs fyrir brottför, þrátt fyrir að skimanir séu framkvæmdar á landamærunum. Félagið hefur beðist afsökunar. Erlent 24.7.2020 18:37
Flugfreyjur byrjaðar að greiða atkvæði um kjarasamninginn Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair hófst klukkan 12 á hádegi. Innlent 22.7.2020 13:18
Tekjur Icelandair féllu um 85 prósent milli ára Bráðabirgðarekstrarniðurstöður Icelandair fyrir annan ársfjórðung benda til þess að tekjur félagsins hafi lækkað um 85 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 22.7.2020 09:30
Vilja hefja flug milli Bandaríkjanna og Evrópu á ný Stjórnendur stærstu flugfélaga heimsins hafa tekið sig saman og ritað bréf til stjórnvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Viðskipti erlent 22.7.2020 07:46
Icelandair vill semja við alla á næstu tíu dögum Icelandair stefnir að því að klára samninga við fimmtán lánardrottna, stjórnvöld og Boeing flugvélaframleiðandann nú fyrir lok mánaðar áður en farið verður í hlutafjárútboð. Viðskipti innlent 21.7.2020 06:42