Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Andri Eysteinsson skrifar 6. ágúst 2020 14:20 Ryanair hefur hafnað ásökunum ENAC Getty/NurPhoto Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. ENAC hefur sakað flugfélagið um að brjóta endurtekið gegn COVID-19 tilmælum sem ítalska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað til þess að vernda flugfarþega. Haldi félagið óbreyttri stefnu muni því vera bannað að fljúga bæði til og frá Ítalíu. Guardian greinir frá. Flugfélagið Ryanair, höfuðstöðvar hvers eru í Dublin á Írlandi, flýgur til 29 flugvalla á Ítalíu og myndi bann við komum til Ítalíu því vera talsvert högg fyrir félagið sem líkt og önnur flugfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna faraldursins. Farþegar Ryanair á fyrstu sjö mánuðum ársins voru 35% færri en á sama tíma í fyrra og í júlí voru farþegar 4,4 milljónir talsins er það 70% fækkun frá júlí 2019. Farþegum flugfélaga sem fljúga til og frá Ítalíu er skylt samkvæmt tilmælum ítalskra yfirvalda að klæðast andlitsgrímu og segir ENAC að Ryanair uppfylli ekki skilyrðin. Flugfélagið hafnar þó þeim ásökunum og segir í yfirlýsingu að tilmælum sem fylgt í hvívetna og til að mynda sé forðast óþarfa hópmyndun farþega með breyttum verkferlum þegar farþegar stíga um borð og þá sé grímuskylda í hávegum höfð hjá félaginu. Fréttir af flugi Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. ENAC hefur sakað flugfélagið um að brjóta endurtekið gegn COVID-19 tilmælum sem ítalska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað til þess að vernda flugfarþega. Haldi félagið óbreyttri stefnu muni því vera bannað að fljúga bæði til og frá Ítalíu. Guardian greinir frá. Flugfélagið Ryanair, höfuðstöðvar hvers eru í Dublin á Írlandi, flýgur til 29 flugvalla á Ítalíu og myndi bann við komum til Ítalíu því vera talsvert högg fyrir félagið sem líkt og önnur flugfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna faraldursins. Farþegar Ryanair á fyrstu sjö mánuðum ársins voru 35% færri en á sama tíma í fyrra og í júlí voru farþegar 4,4 milljónir talsins er það 70% fækkun frá júlí 2019. Farþegum flugfélaga sem fljúga til og frá Ítalíu er skylt samkvæmt tilmælum ítalskra yfirvalda að klæðast andlitsgrímu og segir ENAC að Ryanair uppfylli ekki skilyrðin. Flugfélagið hafnar þó þeim ásökunum og segir í yfirlýsingu að tilmælum sem fylgt í hvívetna og til að mynda sé forðast óþarfa hópmyndun farþega með breyttum verkferlum þegar farþegar stíga um borð og þá sé grímuskylda í hávegum höfð hjá félaginu.
Fréttir af flugi Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira