Fréttir af flugi Forstjóri Icelandair tjáir sig ekki um það hvort Skúli hafi leitað til hans aftur Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair vill ekki tjá sig um það hvort Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, hafi leitað til hans til að kanna aðkomu Icelandair að Wow air. Viðskipti innlent 1.3.2019 21:52 Icelandair heldur áfram að hækka Hækkunin var sú mesta í viðskiptum dagsins. Viðskipti innlent 1.3.2019 19:22 „Markaðurinn virðist túlka að það séu meiri líkur nú en áður á að samningar gangi ekki eftir“ WOW og Indigo funduðu stíft í gær en á meðan styrktist gengi Icelandair. Viðskipti innlent 1.3.2019 11:12 Skúli segist alltaf vera vongóður Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, segist alltaf vera vongóður aðspurður um hvort takist að sigla kaupum Indigo Partners á stórum hlut í Wow Air í heimahöfn fyrr en síðar. Viðskipti innlent 28.2.2019 23:34 Wow air og Indigo ekki náð samkomulagi en viðræður halda áfram Wow air og Indigo Partners hafa ekki gengið frá endanlegu samkomulagi um kaup bandaríska félagsins á stórum hlut í Wow air. Viðræður munu halda áfram og vonast er til að þeim verði lokið fyrir 29. mars. Viðskipti innlent 28.2.2019 22:51 Kauptilboð dótturfélags Icelandair í Cabo Verde Airlines samþykkt Kauptilboð Loftleiða Icelandic á 51 prósenta hluta í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum verið samþykkt. Undirritun kaupsamningsins fer fram á morgun. Viðskipti innlent 28.2.2019 20:15 Island Aviation fær útgefið flugrekstrarleyfi Félagið mun hefja flugrekstur í Reykjavík í útsýnisflugi. Viðskipti innlent 28.2.2019 08:55 WOW air náði sáttum við leigusala félagsins Gengið var frá samkomulagi á milli WOW air og leigusala flugfélagsins í lok síðustu viku. Þar með hefur síðasta skilyrðið fyrir fjárfestingu Indigo Partners í félaginu verið uppfyllt. Unnið er að því að leggja lokahönd á viðskiptin. Viðskipti innlent 27.2.2019 03:05 Flugræningi skotinn til bana Farþegar og áhöfn, samtals 148 manns, komust heilu og höldnu frá borði. Erlent 24.2.2019 17:41 Fyrsta MAX 9 þotan flaug yfir Reykjavík TF-ICA, fyrsta 737 MAX 9 þota Icelandair, kom til Íslands í dag. Vélin flaug hring yfir Reykjavík áður en hún lenti á Keflavíkurflugvelli. Innlent 23.2.2019 16:15 Um 500 farþegar sátu fastir í vélum vegna veðurs Allir landgangar á Keflavíkurflugvelli voru teknir úr notkun vegna hvassviðris um tíma í kvöld. Innlent 22.2.2019 19:51 Kunni að hafa bakað Primera Air tjón Rannsókn skiptastjóra sýnt að forsvarsmenn félagsins hafi mögulega valdið því tjóni í tveimur tilvika. Til skoðunar hvernig staðið var að reikningsskilum. Hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00 Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:02 Icelandair fær fyrstu MAX 9 þotuna frá Boeing Fyrsta Boeing 737 MAX 9 þota Icelandair er komin úr verksmiðjunum í Seattle. Myndir frá reynsluflugi þotunnar voru sýndar í fréttum Stöðvar 2. Innlent 19.2.2019 20:44 Smitberinn kom til Íslands frá Filippseyjum Smitin tvö sem tilkynnt var um í vélum Icelandair og Air Iceland Connect eru því rakin til sama einstaklings. Innlent 19.2.2019 12:56 Mislingar um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect Mislingasmit kom upp um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect þann 14. og 15. febrúar. Innlent 19.2.2019 11:29 Varar við „fölskum orðrómum“ Skúli Mogensen, stofnandi og eigandi WOW Air, fullvissar starfsmenn flugfélagsins um það að viðræður við fjárfestingafélagið Indigo Partners gangi vel. Viðskipti innlent 18.2.2019 15:26 Stefnir í tíu prósenta samdrátt á flugsætum í sumar Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14% í ár frá því sem var í fyrra. Áætlanir gera ráð fyrir að framboð sæta hjá WOW air dragist saman um 44%. Viðskipti innlent 18.2.2019 14:42 WOW air óskar eftir greiðslufresti Stjórnendur WOW air hafa beðið um frest fram í miðjan mars til að gera upp ógreidd lendinga- og farþegagjöld á erlendum flugvöllum, samkvæmt heimildum Túrista, en vefurinn greindi fyrst frá málinu. Viðskipti innlent 18.2.2019 03:00 Leysigeisla beint að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli Lögreglu barst í gærkvöldi tilkynning þess efnis að einhver væri að beina grænum leysigeisla að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2019 07:09 Pálmi í hópi stærstu fjárfesta í Icelandair Pálmi Haraldsson er orðinn stærsti einkafjárfestir í hlutahafahópi Icelandair. Hlutur hans metinn á 423 milljónir króna. Þórunn Reynisdóttir býður sig fram í stjórn flugfélagsins og hefur stuðning Pálma. Aðalfundur er 8. mars. Viðskipti innlent 18.2.2019 03:00 Hundruð farþega strandaglópar vegna gjaldþrots Flybmi Breska flugfélagið Flybmi sótti um greiðslustöðvun og lýsti yfir gjaldþroti, það skilur fjölda farþega í erfiðri stöðu en öllum flugum var aflýst. Erlent 17.2.2019 14:05 Farþegi missti meðvitund á leið til Ísafjarðar Sóttur af sjúkraflutningamönnum á Ísafjarðarflugvöll. Innlent 16.2.2019 13:36 Þjófur reyndi að borða flugmiðann sinn Hann hafði meðal annars stolið miklu af dýrum ilmvötnum, lýsistöflum, Hvannarótarbrennivíni og vodka, Samsungsíma og vídeotökuvél úr fríhöfninni, samtals að andvirði á fjórða hundrað þúsund króna. Innlent 16.2.2019 10:30 Flugfélög vestan hafs bjóða upp á fleiri möguleg kyn við bókun Bandarísku flugfélögin American, Delta og United hafa ákveðið að breyta bókunarkerfi sínu til þess að koma til móts við þau sem hvorki skilgreina sig sem karl eða konu. Erlent 15.2.2019 23:19 Alvarleg árekstrarhætta þegar flugvél rétt náði yfir söndunarbíl í flugtaki Litlu mátti muna að flugvél rækist á söndunarbíl á Reykjavíkurflugvelli 11.janúar á síðasta ári í flugtaki. Flugvélin tók á loft án heimildar frá flugturni. Innlent 14.2.2019 08:55 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. Viðskipti erlent 14.2.2019 07:25 Öllum flugferðum í Belgíu aflýst vegna verkfalls Allsherjarverkfall lamar flug- og lestarsamgöngur í Belgíu í dag. Erlent 13.2.2019 10:20 Krafðist bóta vegna minni flugvélar en gert var ráð fyrir Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu manns sem krafðist bóta vegna þess að Icelandair notaðist við minni flugvélar en tilgreint var á flugmiða mannsins er hann ferðaðist með flugfélaginu. Innlent 12.2.2019 10:56 Vildi bætur eftir að vél Wow var snúið við vegna meðvitundarlausra farþega Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu farþega Wow Air sem krafðist þess að fá bætur eftir að flugvél flugfélagsins var snúið við svo koma mætti tveimur öðrum farþegum undir læknishendur. Innlent 12.2.2019 10:13 « ‹ 105 106 107 108 109 110 111 112 113 … 147 ›
Forstjóri Icelandair tjáir sig ekki um það hvort Skúli hafi leitað til hans aftur Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair vill ekki tjá sig um það hvort Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, hafi leitað til hans til að kanna aðkomu Icelandair að Wow air. Viðskipti innlent 1.3.2019 21:52
Icelandair heldur áfram að hækka Hækkunin var sú mesta í viðskiptum dagsins. Viðskipti innlent 1.3.2019 19:22
„Markaðurinn virðist túlka að það séu meiri líkur nú en áður á að samningar gangi ekki eftir“ WOW og Indigo funduðu stíft í gær en á meðan styrktist gengi Icelandair. Viðskipti innlent 1.3.2019 11:12
Skúli segist alltaf vera vongóður Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow air, segist alltaf vera vongóður aðspurður um hvort takist að sigla kaupum Indigo Partners á stórum hlut í Wow Air í heimahöfn fyrr en síðar. Viðskipti innlent 28.2.2019 23:34
Wow air og Indigo ekki náð samkomulagi en viðræður halda áfram Wow air og Indigo Partners hafa ekki gengið frá endanlegu samkomulagi um kaup bandaríska félagsins á stórum hlut í Wow air. Viðræður munu halda áfram og vonast er til að þeim verði lokið fyrir 29. mars. Viðskipti innlent 28.2.2019 22:51
Kauptilboð dótturfélags Icelandair í Cabo Verde Airlines samþykkt Kauptilboð Loftleiða Icelandic á 51 prósenta hluta í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum verið samþykkt. Undirritun kaupsamningsins fer fram á morgun. Viðskipti innlent 28.2.2019 20:15
Island Aviation fær útgefið flugrekstrarleyfi Félagið mun hefja flugrekstur í Reykjavík í útsýnisflugi. Viðskipti innlent 28.2.2019 08:55
WOW air náði sáttum við leigusala félagsins Gengið var frá samkomulagi á milli WOW air og leigusala flugfélagsins í lok síðustu viku. Þar með hefur síðasta skilyrðið fyrir fjárfestingu Indigo Partners í félaginu verið uppfyllt. Unnið er að því að leggja lokahönd á viðskiptin. Viðskipti innlent 27.2.2019 03:05
Flugræningi skotinn til bana Farþegar og áhöfn, samtals 148 manns, komust heilu og höldnu frá borði. Erlent 24.2.2019 17:41
Fyrsta MAX 9 þotan flaug yfir Reykjavík TF-ICA, fyrsta 737 MAX 9 þota Icelandair, kom til Íslands í dag. Vélin flaug hring yfir Reykjavík áður en hún lenti á Keflavíkurflugvelli. Innlent 23.2.2019 16:15
Um 500 farþegar sátu fastir í vélum vegna veðurs Allir landgangar á Keflavíkurflugvelli voru teknir úr notkun vegna hvassviðris um tíma í kvöld. Innlent 22.2.2019 19:51
Kunni að hafa bakað Primera Air tjón Rannsókn skiptastjóra sýnt að forsvarsmenn félagsins hafi mögulega valdið því tjóni í tveimur tilvika. Til skoðunar hvernig staðið var að reikningsskilum. Hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00
Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:02
Icelandair fær fyrstu MAX 9 þotuna frá Boeing Fyrsta Boeing 737 MAX 9 þota Icelandair er komin úr verksmiðjunum í Seattle. Myndir frá reynsluflugi þotunnar voru sýndar í fréttum Stöðvar 2. Innlent 19.2.2019 20:44
Smitberinn kom til Íslands frá Filippseyjum Smitin tvö sem tilkynnt var um í vélum Icelandair og Air Iceland Connect eru því rakin til sama einstaklings. Innlent 19.2.2019 12:56
Mislingar um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect Mislingasmit kom upp um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect þann 14. og 15. febrúar. Innlent 19.2.2019 11:29
Varar við „fölskum orðrómum“ Skúli Mogensen, stofnandi og eigandi WOW Air, fullvissar starfsmenn flugfélagsins um það að viðræður við fjárfestingafélagið Indigo Partners gangi vel. Viðskipti innlent 18.2.2019 15:26
Stefnir í tíu prósenta samdrátt á flugsætum í sumar Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14% í ár frá því sem var í fyrra. Áætlanir gera ráð fyrir að framboð sæta hjá WOW air dragist saman um 44%. Viðskipti innlent 18.2.2019 14:42
WOW air óskar eftir greiðslufresti Stjórnendur WOW air hafa beðið um frest fram í miðjan mars til að gera upp ógreidd lendinga- og farþegagjöld á erlendum flugvöllum, samkvæmt heimildum Túrista, en vefurinn greindi fyrst frá málinu. Viðskipti innlent 18.2.2019 03:00
Leysigeisla beint að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli Lögreglu barst í gærkvöldi tilkynning þess efnis að einhver væri að beina grænum leysigeisla að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2019 07:09
Pálmi í hópi stærstu fjárfesta í Icelandair Pálmi Haraldsson er orðinn stærsti einkafjárfestir í hlutahafahópi Icelandair. Hlutur hans metinn á 423 milljónir króna. Þórunn Reynisdóttir býður sig fram í stjórn flugfélagsins og hefur stuðning Pálma. Aðalfundur er 8. mars. Viðskipti innlent 18.2.2019 03:00
Hundruð farþega strandaglópar vegna gjaldþrots Flybmi Breska flugfélagið Flybmi sótti um greiðslustöðvun og lýsti yfir gjaldþroti, það skilur fjölda farþega í erfiðri stöðu en öllum flugum var aflýst. Erlent 17.2.2019 14:05
Farþegi missti meðvitund á leið til Ísafjarðar Sóttur af sjúkraflutningamönnum á Ísafjarðarflugvöll. Innlent 16.2.2019 13:36
Þjófur reyndi að borða flugmiðann sinn Hann hafði meðal annars stolið miklu af dýrum ilmvötnum, lýsistöflum, Hvannarótarbrennivíni og vodka, Samsungsíma og vídeotökuvél úr fríhöfninni, samtals að andvirði á fjórða hundrað þúsund króna. Innlent 16.2.2019 10:30
Flugfélög vestan hafs bjóða upp á fleiri möguleg kyn við bókun Bandarísku flugfélögin American, Delta og United hafa ákveðið að breyta bókunarkerfi sínu til þess að koma til móts við þau sem hvorki skilgreina sig sem karl eða konu. Erlent 15.2.2019 23:19
Alvarleg árekstrarhætta þegar flugvél rétt náði yfir söndunarbíl í flugtaki Litlu mátti muna að flugvél rækist á söndunarbíl á Reykjavíkurflugvelli 11.janúar á síðasta ári í flugtaki. Flugvélin tók á loft án heimildar frá flugturni. Innlent 14.2.2019 08:55
Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. Viðskipti erlent 14.2.2019 07:25
Öllum flugferðum í Belgíu aflýst vegna verkfalls Allsherjarverkfall lamar flug- og lestarsamgöngur í Belgíu í dag. Erlent 13.2.2019 10:20
Krafðist bóta vegna minni flugvélar en gert var ráð fyrir Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu manns sem krafðist bóta vegna þess að Icelandair notaðist við minni flugvélar en tilgreint var á flugmiða mannsins er hann ferðaðist með flugfélaginu. Innlent 12.2.2019 10:56
Vildi bætur eftir að vél Wow var snúið við vegna meðvitundarlausra farþega Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu farþega Wow Air sem krafðist þess að fá bætur eftir að flugvél flugfélagsins var snúið við svo koma mætti tveimur öðrum farþegum undir læknishendur. Innlent 12.2.2019 10:13