Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Íslendingalið Magdeburgar komst í kvöld áfram í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir sterkan sigur á Flensburg á heimavelli. Ómar Ingi Magnússon fór mikinn. 18.12.2025 20:06
Amorim vill Neves Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu. 18.12.2025 19:41
„Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Kenýumaðurinn David Munuya kom sá og sigraði á HM í pílukasti síðdegis. Hann var fyrsti Kenýumaðurinn í sögunni til að stíga á stokk í Alexandra Palace en var ekki mættur til þess eins að taka þátt. 18.12.2025 17:00
Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Tenniskappinn Carlos Alcaraz hefur ákveðið að slíta samstarfi við þjálfara sinn, Juan Carlos Ferrero. Ákvörðunin hefur valdið undrun innan tennisheimsins. 18.12.2025 07:01
Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Nóg er um að vera á rásum Sýnar Sport þennan fimmtudaginn þar sem körfubolti, pílukast og fótbolti eru í aðalhlutverki. 18.12.2025 06:01
Spilar áfram með Messi í Miami Úrúgvæinn Luis Suárez framlengdi í dag samning sinn við MLS-meistara Inter Miami í Bandaríkjunum um eitt ár. 17.12.2025 23:32
Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur til æfinga með aðalliði Real Sociedad á morgun eftir langan tíma frá. 17.12.2025 22:45
Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Dominik Szoboszlai, sem hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður Liverpool í vetur, er tæpur fyrir leik liðsins við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 17.12.2025 22:32
Ungstirnið skallaði meistarana áfram Lewis Miley var hetja Newcastle sem fór áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Fulham í kvöld. 17.12.2025 22:11
Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Úrslitin voru nokkuð eftir bókinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Deildarhlutakeppninnar lauk þar sem tvö Íslendingalið féllu úr keppni. 17.12.2025 22:00
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent