Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ljúffengir hafraklattar með kaffinu

Jana Steingríms, heilsukokkur og jógakennari, deilir hér einfaldri uppskrift af ljúffengum hafra- og bananaklöttum sem er tilvalinn kostur í nestisboxið hjá krökkunum eða sem sætur biti með kaffinu.

Þetta eru kepp­endur Ung­frú Ís­land Teen 2025

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi.

Hegðun Bene­dikts kom upp um bón­orðið

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, segir að hegðun unnusta síns, Benedikts Bjarnasonar tölvunarfræðings, hafi vakið hjá henni grun um að hann myndi biðja hennar þegar þau voru í ferðalagi í Mexíkó síðastliðinn apríl.

Stjörnulífið: Mara­þon, brúð­kaup og gellugallinn

Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru.

Níu á­stæður fyrir því að stunda morgunkynlíf

Þrátt fyr­ir að marg­ir kjósi að stunda kyn­líf á kvöld­in eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 

Bragð­góðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu

Heimagerðar kjötbollur í góðri sósu eru réttur sem klikkar sjaldan. Að þessu sinni deilir Helga Margrét Gunnarsdóttir, matgæðingur og næringaráðgjafi, betur þekkt sem Helga Magga, uppskrift að bragðgóðum kalkúnabollum í kókos og límónu sósu.

Hörður Björg­vin kom Mó­eiði á ó­vart

Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður og eiginmaður áhrifavaldsins Móeiðar Lárusdóttur, kom henni rækilega á óvart þegar hann, ásamt vinkonum hennar, skipulagði óvænta afmælisveislu í tilefni 33 ára afmælis hennar í vikunni. Móeiður birti myndir úr veislunni á samfélagsmiðlum.

HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí

Hönnunarhjón í samvinnu við einn efnilegasta bakara landsins og hans ektafrú leiða saman krafta sína og opna handverksbakaríið 280 í sögulegu húsi við Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur. Pörin eru í óða önn að leggja lokahönd á rýmið og stefna að því að opna dyrnar fyrir landsmönnum í næsta mánuði.

Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garða­bæ

Ari Fenger, einn eigenda og forstjóri 1912 samstæðunnar, og eiginkona hans Helga Lilja Fenger Gunnarsdóttir viðskiptafræðingur, hafa fest kaup á einbýlishúsi að Þernunesi 6 á Arnarnesi í Garðabæ. Hjónin greiddu 550 milljónir fyrir eignina.

„Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur

Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deildi nýverið uppskrift á samfélagsmiðlum að ljúffengum næturgraut sem hún lýsir sem hreinum unaði fyrir bragðlaukana.

Sjá meira