Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heitasti út­varps­maður landsins selur slotið

Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og sambýliskona hans Thelma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Embla Medical, hafa sett íbúð sína við Naustabryggju í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 64,9 milljónir. 

Hlý­legt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garða­bæ

Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 

Ást­fangnar í tuttugu ár

Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og eiginkona hennar Portia De Rossi fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir tvo áratugi saman.

Gísli Pálmi er orðinn pabbi

Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson og Írena Líf Svavarsdóttir, félagsráðgjafi, eru orðin foreldrar. Þau eignuðust stúlku þann 23. júlí síðastliðinn.

Manuela og Eiður ást­fangin á ný

Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Íslands-, og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson hafa fundið ástina á ný. Parið byrjaði að hittast fyrir nokkrum mánuðum síðan og virðist ástin blómstra á nýjan leik.

Virði töskusafns Lauf­eyjar Línar yfir fimm milljónum

Íslenska stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir virðist hafa dálæti á fallegum handtöskum. Hún er þekkt fyrir að deila smart myndum af sér á Instagram hvaðanæva úr heiminum þar sem hún er oftar en ekki með handtösku frá virtustu hátískuhúsum heims til að toppa dressið. Má þar nefna merki á borð við Chanel, Gucci og Chloé.

Sjá meira