Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Daníel Takefusa Þórisson, leikari og verkfræðingur, og unnusta hans, Ásdís Eva Ólafsdóttir, forstjóri Arctic Circle og fyrirsæta, hafa sett íbúð sína við Ljósvallagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 79,9 milljónir. 3.12.2024 15:31
Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og sambýliskona hans Thelma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Embla Medical, hafa sett íbúð sína við Naustabryggju í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 64,9 milljónir. 3.12.2024 12:02
Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3.12.2024 07:04
Ástfangnar í tuttugu ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og eiginkona hennar Portia De Rossi fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir tvo áratugi saman. 2.12.2024 15:31
Gísli Pálmi er orðinn pabbi Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson og Írena Líf Svavarsdóttir, félagsráðgjafi, eru orðin foreldrar. Þau eignuðust stúlku þann 23. júlí síðastliðinn. 2.12.2024 14:32
Manuela og Eiður ástfangin á ný Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Íslands-, og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson hafa fundið ástina á ný. Parið byrjaði að hittast fyrir nokkrum mánuðum síðan og virðist ástin blómstra á nýjan leik. 2.12.2024 11:41
Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem Alþingiskosningar og aðventan umvafði landsmenn. Kosningapartý flokkanna voru haldin víða um borgina og var því líf og fjör í Reykjavík. 2.12.2024 10:25
Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Íslenska stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir virðist hafa dálæti á fallegum handtöskum. Hún er þekkt fyrir að deila smart myndum af sér á Instagram hvaðanæva úr heiminum þar sem hún er oftar en ekki með handtösku frá virtustu hátískuhúsum heims til að toppa dressið. Má þar nefna merki á borð við Chanel, Gucci og Chloé. 2.12.2024 07:00
Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra, ekki síst hjá karlmanns frambjóðendum til Alþingiskosninga 2024. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þeirra og spurði hvaða rakspíra þeir nota. Tveir segjast einfaldlega ekki nota slíkt. 29.11.2024 15:02
Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir minnst föður síns Beinteins Ásgeirssonar, dúklagninga- og veggfóðrunarmeistara, sem hefði orðið 92 ára í gær. Í tilefni dagins birti Sigga fallega mynd af þeim feðginum. Beinteinn lést fyrr á árinu. 29.11.2024 11:38
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent