Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Kominn tími til að við fáum bara að lifa“

Ragnar Erling Hermansson hefur vakið athygli fjölmiðla fyrir baráttu sína gegn heimilisleysi. Ragnar hefur lagt allt sitt í þá baráttu. Hann dreymir um að komast að rót vandans og eyða heimilisileysi fyrir fullt og allt.

Himnesk hlaup á Tenerife

Garpur Ingason Elísabetarson flaug á dögunum út til Tenerife þar sem Íslendingar hafa sannarlega tröllriðið öllu síðustu ár.

Borga upp í skuld í kokteilakeppni

Þann 7. febrúar fer fram Kokteil keppni á Tipsý í Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti þar sem kokteilakeppni er haldin á staðnum.

Svekkjandi að missa handboltastrákana

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum.

„Allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig“

„Ég væri til í að fara í dáleiðslu og kafa djúpt hvort það sé eitthvað sem ég hef bara bælt niður, einhverjar minningar. Því ég hef enga ástæðu til þess að vera í þessu volæði,“ segir Davíð Þór Jónsson í síðasta þætti af Fólk eins og við á Stöð 2.

Sjá meira