Vinsælustu tónlistarmenn landsins á Innipúkanum Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár. 23.6.2020 15:00
Guðni í yfirheyrslu: Það næstversta á pítsu og ískaldur bjór í uppáhaldi Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun og svaraði þar mörgum óvanalegum spurningum. 23.6.2020 14:30
RIFF hlýtur veglegan styrk Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í 17. sinn í haust en forsvarsmenn hátíðarinnar fengu á dögunum Creative Europe - Media styrkinn. 23.6.2020 13:30
Deilurnar milli Matt Damon og Jimmy Kimmel ná nýjum hæðum Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan. 23.6.2020 12:29
„Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23.6.2020 11:28
Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um kynferðisbrot Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um meint kynferðisbrot af hans hálfu sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 á Four Seasons hótelinu í Houston Bandaríkjunum. 23.6.2020 10:30
Fimmtíu fermetra íbúð þar sem plássið er nýtt á einstakan hátt Á YouTube-síðunni Never Too Small er reglulega fjallað um minni íbúðir sem eiga það allar sameiginlegt að vera vel hannaðar og hver sentímetri ítarlega úthugsaður. 23.6.2020 07:00
Þurfti aðeins eina töku á nýju myndbandi Kiriyama Family Hljómsveitin Kiriyama Family hefur nú sent út frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Every time you go. 22.6.2020 16:36
Fyrir þrjátíu árum var Helgi Björns líka á hátindi ferilsins Í þáttunum Nostalgía á Stöð rifjar Júlíana Sara upp skemmtileg augnablik í sjónvarpssögu okkar Íslendinga. 22.6.2020 15:29
„Eftir 9 meðferðir og þrjú börn datt inn ein óvænt en mjög velkomin ólétta“ Björgvin Páll Gústavsson handboltakappi með meiru og eiginkona hans, Karen Einarsdóttir, eiga á von á sínu fjórða barni. 22.6.2020 14:31