Rikki G náði ekki að giska á leynigest vikunnar sem var mjög tengdur honum Í Brennslunni á FM957 í gærmorgun var reglulegi dagskráliðurinn Leynigestur vikunnar. 25.6.2020 07:00
Kristín og Hilmar bætast í leikarahóp Þjóðleikhússins og leika í Upphafi Leikararnir Kristín Þóra Haraldsdóttir og Hilmar Guðjónsson hafa nú bæði gengið til liðs við Þjóðleikhúsið. Þau mun leika saman í verkinu Upphaf sem María Reyndal leikstýrir og verður frumsýnt 11. september 24.6.2020 16:00
Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. 24.6.2020 15:33
Sigrún og Baldur selja einbýlishúsið á 110 milljónir Flugmaðurinn Sigrún Bender og Baldur Rafn Gylfason, hárgreiðslumeistari og eigandi bpro hafa sett einbýlishús sitt við Elliðavatn á sölu. 24.6.2020 14:30
Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. 24.6.2020 13:31
Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24.6.2020 12:29
Pierce Brosnan birtir mynd frá Íslandi af sér, Birni Stefáns og Will Ferrell Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 24.6.2020 11:30
Minigarðurinn opnar um mánaðamótin: „Afþreying innandyra þarf að vera til“ Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. 24.6.2020 10:29
Fyrsta stiklan úr Ömmu Hófí: Eldri borgarar taka málin í eigin hendur og ræna banka Amma Hófí er gamanmynd eftir Gunnar Björn Guðmundsson. 24.6.2020 07:00
Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23.6.2020 15:30