Tuttugu vandræðalegustu viðtölin í spjallþætti Graham Norton Bretinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. 9.7.2020 12:30
Þetta voru viðbrögðin þegar þeir heyrðu vinsælasta lag Whitney Houston í fyrsta sinn Lagið I Will Always Love er líklega eitt vinsælasta lag sögunnar en það var Whitney Houston sem gaf út lagið árið 1992 og var það titillag kvikmyndarinnar The Bodyguard sem kom út sama ár. 9.7.2020 11:30
Sindri les upp andstyggileg ummæli um sig Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í reglulegum dagskrálið þar sem hann les upp viðbjóðslegar athugasemdir um sig. 9.7.2020 10:31
Óli Stef kemur fram á viðburðinum Kakó og undrun Á fimmtudögum í júlí ætlar Verslunin Vonarstræti í samvinnu við Vínstúkuna Tíu sopa að standa fyrir röð af viðburðauppsprettum (PopUp) á götunni fyrir framan Laugaveg 27. 8.7.2020 15:30
„Hef aldrei elskað neinn eins mikið“ Crossfit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir fékk sér hund á dögunum og er heldur betur í skýunum með Mola Söruson eins og hún nefndi hann. 8.7.2020 14:31
Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8.7.2020 13:47
Albert og Zac Efron ræða saman í Bláa Lóninu í nýrri stiklu Á föstudaginn fara í loftið nýir þættir með leikaranum Zac Efron á Netflix. 8.7.2020 13:31
Skutu upp kraftmesta og stærsta flugeld heims MrBeast er ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims og hefur yfir 38 millónir fylgjendur á miðlinum. Jimmy Donaldson er maðurinn á bakvið rásina en hann er fæddur árið 1998 og því 22 ára. 8.7.2020 12:30
Sat saklaus í fangelsi í 37 ár: „Mun aldrei gleyma þessari áheyrnarprufu“ Archie William sat í fangelsi í 37 ára fyrir glæp sem hann framdi ekki. Þann 9. desember árið 1982 varð kona fyrir hrottalegri nauðgun og líkamsárás. 8.7.2020 11:31
Gary Barlow og All Saints flytja saman ódauðlegan smell Never Ever er lag sem margir kannast við en það kom út árið 1997 með bandinu All Saints. 8.7.2020 10:29