Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10.7.2020 15:29
Varð að sleppa jarðarför móður sinnar til að þóknast liði sínu Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þar um síðustu mánuði hjá félagsliði sínu Sandhausen. 10.7.2020 14:30
Disney sendi hljóðbrot af Ladda út um allan heim „Það er bara allt brjálað gera. Í Covid hélt ég áfram að lesa inn á teiknimyndir bara einn í stúdíó og einn hljóðmaður,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 10.7.2020 13:30
Smekkleg 36 fermetra íbúð fyrir ofan bílskúr Innanhúshönnuðurinn Karin Montgomery breytti geymslurými fyrir ofan tvöfaldan bílskúr í 36 fermetra íbúð. 10.7.2020 12:28
Lesendur völdu uppáhalds sjónvarpspörin Á Twitter-síðu Mashable kom fram færslan þar sem lesendur voru beðnir um að segja frá sínum uppáhalds sjónvarpspörum í gegnum tíðina. 10.7.2020 11:29
Steini selur einbýlishúsið við Laufásveg Þorstein M. Jónsson, oft auknefndur Steini í kók, hefur sett einbýlishús sitt við Laufásveg á sölu og óskar hann eftir tilboði. Fasteignamat eignarinnar er 149 milljónir. 10.7.2020 10:30
Einn þekktasti geimfari heims fer yfir frægar geimfaramyndir Geimfarinn vinsæli, Chris Hadfield, er margreyndur í sínu fagi og fór hann á dögunum yfir þekktar geimfaramyndir á YouTube-síðu Vanity Fair og útskýrir fyrir áhorfendum hvort atriði í slíkum myndum geti í raun og veru átt sér stað. 10.7.2020 07:00
Sara í Júník og Kristján eiga von á sínu öðru barni Sara Lind Pálsdóttir, oftast kennd við fataverslunina Júník, og Kristján Þórðarson eiga von á barni. 9.7.2020 15:30
Bobby tók heimili foreldra sinna í gegn Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp. 9.7.2020 14:29
Gummi Ben sá fram á að missa annan fótinn: „Hnéð er fjórfalt og það er svart“ Árið 1996 þurfti fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Guðmundur Benediktsson að fara í enn eina krossbandaaðgerðina. 9.7.2020 13:31