Eden og Freyja gefa út dansmyndband við lagið Malbik Dansfélagarnir Eden og Freyja sitja heldur betur ekki auðum höndum um þessar mundir þó að dansmótin séu af skornum skammti. 7.8.2020 15:30
Daði Freyr gefur út ábreiðu af Jaja Ding Dong „Þetta er í fyrsta og eina skipti sem ég flyt þetta lag,“ segir Daði Freyr sem gaf í dag út ábreiðu af laginu Jaja Ding Dong sem heyrðist í Eurovision kvikmynd Will Ferrell sem kom út í júní. 7.8.2020 14:40
Rúrik hringdi í mág sinn, sagðist vera blankur og reyndi að fá tíu milljónir í lán Rúrik Gíslason var gestur í Brennslunni á FM957 í morgun og tók þátt í liðnum Óþægilegt símtal. 7.8.2020 14:31
Nakinn maður hljóp á eftir þjófóttu svíni Heldur einkennilegt atvik átti sér stað í almenningsgarði í Teufelssee í Þýskalandi á dögunum þegar villisvín stal tösku af nöktum manni sem var að njóta lífsins í garðinum. 7.8.2020 13:30
Óvæntustu prufurnar í sögu þáttanna America´s Got Talent Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir og það um heim allan. 7.8.2020 12:31
Siggi ætlaði ekki að leyfa Evu Ruzu að komast upp með að ljúga Eva Ruza Miljevic hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrjaði með sinn eigin sjónvarpsþátt í vetur. 7.8.2020 11:30
Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7.8.2020 10:29
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7.8.2020 07:00
Steindi hleypur heilmaraþon á næsta ári Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, er andlit Íslandsbankamaraþonsins, og ætlaði hann sér að hlaupa heilmaraþon. 6.8.2020 15:29
Var algjörlega kominn á botninn: „Annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar“ Franz Gunnarsson er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri en hann er nýjasti gestur í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk sem Snæbjörn Ragnarsson heldur utan um. 6.8.2020 14:30