Gunnar og Hiroko trúlofuð Leikarinn Gunnar Hansson og Hiroko Ara eru trúlofuð ein parið greindi frá því á Facebook á dögunum. 9.9.2020 13:29
„Stress getur drepið“ „Í dag 9. september eru akkúrat 3 ár síðan ég fékk vægt heilablóðfall. Ég lamaðist og missti málið,“ skrifar athafnakonan Linda Pétursdóttir í færslu á Facebook og endurbirtir í leiðinni þriggja ára færslu. 9.9.2020 11:31
„Held alltaf í vonina“ Hún er aðeins 22 ára en hefur þrátt fyrir ungan aldur unnið yfir 80 medalíur og 25 bikara. Alexandra Eir Grétarsdóttir ætlaði sér alltaf að verða atvinnukonu í golfi og hefur ekki kastað frá sér draumnum um að vinna fleiri keppnir þrátt fyrir að hafa veikst og geta nú aðeins notað annan handlegginn. 9.9.2020 10:30
Innlit í uppþvottavél sem er í gangi Finna má uppþvottavélar á mörgum heimilum og það getur verið þægilegt að fá raftæki til að þrífa leirtauið og sleppa við allt uppvask. 9.9.2020 07:02
Fresta tónleikum Andrea Bocelli fram á næsta ár Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 3. október í Kórnum hafa verið færðir til laugardagsins 10. apríl 2021, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 8.9.2020 15:27
Frumleg leið til að svæfa barnið sem virðist svínvirka Austin Miles Geter deilir nokkuð athyglisverðu myndbandi á Facebook þar sem hann er að svæfa dóttur sína. 8.9.2020 14:29
Byrjaði allt í einu að syngja Nessun Dorma í verslunarmiðstöð Óperuhúsið Opera North fór nýja leið til að kynna haustdagskrána þegar starfsfólkið byrjaði að flytja lagið þekkta Nessun Dorma í verslunarmiðstöð í Leeds í Bretlandi. 8.9.2020 13:31
YouTube-stjarna í vandræðum með að komast í seinni skimun: „Hef Ísland út af fyrir mig“ YouTube-stjarnan Itchy Boots er kona sem heitir í raun Noraly. Hún hætti í vinnunni sinni, seldi allar sínar eigur og lifir nú á því að ferðast um heiminn á mótorhjóli. 8.9.2020 12:31
Missti móður sína, son og vin sinn Jón Pál á sama tímabili Kjartan Guðbrandsson einkaþjálfari er líklega eini Íslendingurinn sem hefur sigrað keppnir í kraftlyftingum, vaxtarækt, aflraunum, fitness og skotfimi. 8.9.2020 11:27
Upplifir algjöra þöggun um stöðu drengja í skólakerfinu Hermundur Sigmundsson er prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi. 8.9.2020 10:30
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent