Stjörnulífið: Snekkjulífið og mættur í tökur á kvikmynd í Belfast Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 14.9.2020 11:30
Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september. 14.9.2020 10:31
Fylgja sjálfshatrinu til grafar í nýju myndbandi Reykvíska rokktvíeykið Babes of Darkness gaf í dag út myndband við lag sitt Self-Worthless. 11.9.2020 15:29
Lára lýsir atburðum næturinnar í einkaviðtali við Daily Mail Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood á dögunum er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag. Þar greinir hún frá því hvað í raun og veru gerðist þessa umtöluðu nótt. 11.9.2020 14:59
Ungar kvikmyndargerðarkonur spreyta sig á Stelpur filma Hátt í 60 stelpur úr 9 grunnskólum hafa sótt námskeiðið Stelpur filma í Norræna Húsinu í vikunni. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, heldur nú námskeiðið í þriðja sinn, í samstarfi við Mixtúru og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. 11.9.2020 13:30
Innlit á heimili Scottie Pippen Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 11.9.2020 12:29
Frábærar íslenskar söngkonur keppa í því að reyna vera sem falskastar Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off. 11.9.2020 11:30
„Þú varst aldrei að fara að deyja“ Fyrir tíu árum tók lífið miklum breytingum hjá Rafni Heiðdal þegar hann greindist með illkynja æxli þá 22 ára gamall. 11.9.2020 10:29
Fannst allir á auglýsingastofum vera með kassagleraugu í niðurhnepptum skyrtum að selja kókópöffs Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. 11.9.2020 07:01
Matarhátíð Evu í Þorlákshöfn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýja matarþátt á Stöð 2 í gær, Matarbíll Evu. 10.9.2020 15:30