Varð fyrir líkamsárás út frá vinnunni Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. 17.9.2020 07:00
Tæplega þriggja milljarða villa í Bel Air Fasteignasjónvarpsmaðurinn Enes Yilmazer sýndi á dögunum frá einbýlishúsi í Bel Air hverfinu vinsæla. 16.9.2020 15:32
„Hvaða spurningar eru þetta eiginlega?“ Martin Hermannsson var á línunni frá Valencia á Spáni í Brennslunni á FM957 í morgun. 16.9.2020 14:30
Plötuðu gestina í kynjaveislunni Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Petra heldur úti YouTube-rás þar sem hún hefur mestmegnis deilt myndböndunum frá ferðalögum um heiminn. 16.9.2020 13:31
Hvernig hönnunarteymi Kendall Jenner tók húsið hennar í gegn Innanhúsarkitektarnir Kathleen Clements, Tommy Clements og Waldo Fernandez hönnuðu hús raunveruleikastjörnunnar Kendall Jenner í Los Angeles. 16.9.2020 12:29
Sigga Beinteins selur 270 fermetra einbýlishús í Kópavogi Söngkonan ástsæla Sigríður Beinteinsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu. 16.9.2020 11:30
„Er þeirrar skoðunar að þetta leysi níutíu prósent af öllum vandamálum heimsins“ Áhugi á ræktun iðnaðarhamps hefur farið vaxandi hér á landi að undanförnu en fyrr á þessu ári kynntu stjórnvöld ákveðna undanþáguheimild sem gerði innflutning og vörslu hampfræja til ræktunnar mögulega. 16.9.2020 10:29
Fallegt smáhýsi með einstaklega vel heppnuðu barnaleiksvæði Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 16.9.2020 07:00
Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröðinni af The Mandalorian Streymisveitan Disney+ frumsýndi í dag nýja stiklu úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian en fyrsti þátturinn verður frumsýndur þann 30. október. 15.9.2020 15:21
Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. 15.9.2020 14:31