Birgitta Haukdal gaf andstæðingunum rétt svar Í síðasta þætti af Kviss mættust lið Stjörnunnar og Völsungs í 16-liða úrslitum keppninnar. Í lið Stjörnunnar voru þau Þorkell Máni Pétursson og Inga Lind Karlsdóttir og hjá Húsvíkingum voru það þau Snæbjörn Ragnarsson og Birgitta Haukdal. 20.10.2020 13:29
„Fullkomlega út úr korti að koma og standa fyrir utan heimili fólks í tíma og ótíma“ Ágústa Johnson er einn mesti frumkvöðull í heilsurækt á Íslandi. Hún var á leið í nám í arkitektúr þegar hún ákvað að skipta um takt og elta ástríðuna. 20.10.2020 12:31
Góðu fréttirnar voru að fimmti meðlimurinn fannst en vondu fréttirnar voru að hann var í fangelsi Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. 20.10.2020 11:29
„Óendanlega þakklát frábæru læknateymi“ Margrét Magnúsdóttir og Fjölnir Þorgeirsson eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 13.október þegar drengur kom í heiminn. 20.10.2020 09:40
Smáhýsi eins og þú hefur líklega aldrei séð Lilah og Ollie eyddu nokkrum árum á ferðalagi og í leiðinni rannsökuðu þau hvernig smáhýsi þau vildu einna helst búa í. 20.10.2020 07:02
Daglegir göngutúrar lykillinn að því að Ólafur passar í sömu jakkafötin 24 árum síðar Ólafur Ragnar Grímsson þakkar daglegum göngutúrum og mikilli hreyfingu að hann sé enn í fantaformi 77 ára. 19.10.2020 16:45
Justin Bieber fór á kostum í Saturday Night Live Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber kom fram í beinni útsendingu í gamanþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöldið en þættirnir eru sýndir beint frá New York. 19.10.2020 15:30
Plataði konuna upp úr skónum fyrir TikTok myndband Á samfélagsmiðlinum TikTok má oft á tíðum sjá allskonar hrekki. Á reikningnum @foodies fær eiginkonan heldur betur að kenna á því. 19.10.2020 14:26
„Það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur“ „Sykurmolinn er tónlistarkeppni sem við á Xinu höfum sett af stað. Fyrirkomulagið er einfalt. Fólk sendir okkur óútgefið lag með nýju verkefni og þú gætir unnið 250 þúsund krónur í beinhörðum peningum.“ 19.10.2020 13:30
Stjörnulífið: „Verðleikar mínir skilgreinast ekki eftir útlitinu“ Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 19.10.2020 12:32