Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti

Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana.

Íslendingar sem enduðu óvart á mynd

Oft á tíðum vekja tíst mikla athygli og það má með sanni segja þegar maður að nafni Chris Grosse bað notendur Twitter að birta mynd þar sem fólk er í raun óvart inni á ljósmyndinni.

„Eftir að ég skoðaði augun á honum sá ég að hann var látinn“

Fjölnir Geir Bragason, eða Fjölnir Tattoo, er einn þekktasti húðflúrari landsins. Fjölnir hefur í gegnum tíðina unnið langa vinnudaga og húðflúrað ótal manns og hann hefur tekið tímabil þar sem greiðslurnar voru ekki bara peningar en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans.

Sjá meira