Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Guðmundur og Guðlaug nýtt par

Guðmundur Hafsteinsson fjárfestir sem oft er kenndur við Google og Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, forstjóri Stekks fjárfestingafélags, eru nýtt par. 

Fyrsta sýnishornið úr Saumaklúbbnum

Þann 9. apríl verður kvikmyndin Saumaklúbburinn frumsýnd en um er að ræða sjálfstæða kvikmynd í anda Síðustu veiðiferðarinnar sem sló rækilega í gegn í íslenskum kvikmyndahúsum í fyrra.

Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana

„Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“

Ákvað að trappa sig ekki niður og varð fárveikur í fimm daga

Róbert Wessman stofnandi og forstjóri Alvotech var orðinn forstjóri yfir stóru fyrirtæki aðeins 29 ára gamall þó svo að námsferill hans hafi ekki verið auðveldur þar sem hann er lesblindur. Róbert er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar.

Sjá meira