Tóku upp dansmyndband við Eurovision lag Daða Freys á gossvæðinu Eurovision mánuðurinn er hafinn og aðdáendur gera hvað sem þeir geta til að halda stemningunni uppi og styðja sitt fólk með allskonar leiðum. Vegna sóttvarnarreglna er því miður nánast hægt að afskrifa fyrir aðdáendur að ferðast til Rotterdam. 4.5.2021 07:00
„Kom rosalega auðveldlega til mín“ Selma Björnsdóttir frumflutti nýtt lag í útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þetta er fyrsta lagið sem Selma gefur út í tíu ár. 3.5.2021 16:31
Þegar Sykurmolarnir lentu í skattinum Í síðasta þætti af Skítamix fór Halldór Halldórsson heim til Margrétar Örnólfsdóttur handritshöfundar og aðstoðaði hana við að hengja upp gardínu og að fjarlægja hurð sem hafði í raun engan tilgang. 3.5.2021 15:31
Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3.5.2021 15:00
Mikið rifrildi braust út við tökur á Vegferð Í þættinum Vegferð á Stöð 2 í gær var nokkuð skemmtilegt atriði með þeim Ólafi Darra og Víkingi Kristjánssyni. 3.5.2021 14:31
Egill og Gurrý eignuðust dreng: „Gríslingurinn var óþolinmóður“ „Gríslingurinn var óþolinmóður og ákvað að mæta í heiminn aðeins á undan áætlun. Þetta gerðist frekar hratt. Gurrý vakti mig 04:15 í nótt. Löbbuðum inn á spítalann 05:20 og drengurinn fæddur 06:41. Alvöru tempó. Erum komin heim og Eva Malen ofpeppuð fékk loksins að hitta litla bróðir. Móður og barni heilsast vel,“ skrifar einkaþjálfarinn, leikarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson í færslu á Instagram. 3.5.2021 13:31
Stjörnulífið: Sumarið komið og nakin í Seljavallalaug Það er greinilega komið sumar og þjóðin komin í sumargírinn ef marka má samfélagsmiðla. 3.5.2021 11:30
„Það segir mér enginn hvað ég á að ræða“ Edda Falak er 29 ára næringarþjálfari, stundar Cross Fit að fullu og heldur úti hlaðvarpinu Eigin konur. Hún er með meistaragráðu í fjármálum úr Copenhagen Business School. 3.5.2021 10:31
Brá svo mikið að hún rann til í eigin þvagi Þá er komið að lokaþættinum í Einkalífinu fyrir sumarfrí. Alls mættu átta gestir í þáttinn eftir áramót og fengu allir sömu spurninguna eftir að tökum lauk. 2.5.2021 10:00
„Kenndi í raun sjálfri mér um það að hafa verið lögð í einelti“ Söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld hefur verið fyrirferðarmikil í skemmtanabransanum hér á landi í nokkur ár. 30.4.2021 07:01