Sóttkví setti strik í reikninginn þegar Óskar og Berglind leituðu að draumaeigninni Óskar Fannar Vilmundarson er fasteignaleitandi vikunnar í Draumaheimilinu á Stöð 2 og fékk Hugrún Halldórsdóttir að fylgjast með honum skoða þrjár eignir. 5.10.2021 13:00
Eldur og brennisteinn skiptir um kúrs: Mætti heim til Snæbjörns og ætlaði að berja hann Hlaðvarpsþátturinn Eldur og brennisteinn fjallar um málefni líðandi stundar og hefur notið töluverðra vinsælda hér á Vísi undanfarin misseri. Nú hafa gestgjafarnir Snæbjörn Brynjarsson og Heiðar Sumarliðason slegið nýjan tón og dembt sér út í söguhlaðvarpsleikinn. 20.6.2021 16:43
„Mun fara yfir það á spaugilegum nótum hvernig er að greinast með heilaæxli á stærð við sítrónu“ Valdimar Sverrison missti sjónina og sneri sér að gríninu. Hann ætlar að standa fyrir uppistandssýningu í næsta mánuði. 28.5.2021 15:31
Daníel Ágúst og Biggi Veira á tveggja klukkutíma trúnó Þeir Daníel Ágúst og Biggi Veira, úr GusGus, mættu í heljarinnar tveggja klukkustunda viðtal í Funkþáttinn á dögunum og var þátturinn að koma út. 28.5.2021 14:31
Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. 28.5.2021 13:30
Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28.5.2021 12:30
Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. 28.5.2021 11:31
Fimmtán fermetra hús Pascale Elísabetar tilbúið og hún bætti við svefnvagni Í vetur fór Vala Matt í heimsókn til Pascale Elísabetar Skúladóttur og fékk að sjá fimmtán ferbetra færanlegt hús sem hún smíðaði sjálf þegar hún missti vinnuna í Covid. 28.5.2021 10:31
Þjóðhátíðarlagið og myndbandið komið út Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson en í morgun var nýtt myndband frumsýnt. 28.5.2021 09:17
Taldi sig ekki þurfa á sálfræðingi að halda en að lokum þurfti að ýta henni út og annar tími bókaður Sigríður Björk Guðjónsdóttir sinnir starfi ríkislögreglustjóra. Hún hefur þó aldrei farið í lögreglunám heldur kemur að starfinu í gegnum lögfræðinám og starf skattstjóra. 28.5.2021 07:00